Edda Björgvins fagnaði sjötugsafmælinu í gulli frá toppi til táar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. nóvember 2022 12:40 Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, frú Vigdís Finnbogadóttir, Edda Björgvinsdóttir og Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir. Instagram Edda Björgvinsdóttir fagnaði sjötugsafmæli sínu í gær umkringd nánustu vinum og fjölskyldu. Er þetta ein af mörgum afmælisveislum leikkonunnar sem kann svo sannarlega að fagna tímamótum. Edda varð sjötug í september á þessu ári. Veislan í gær var haldin á Vinnustofu Kjarval. Ef marka má samfélagsmiðla skemmti afmælisdrottningin sér mjög vel. Selma Björnsdóttir söngkona kom fram og afmælisdrottningin og söng og dansaði ásamt öðrum gestum Var Edda klædd í gyllt frá toppi til táar og auðvitað með gyllta kórónu í stíl. Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, eldri dóttir Eddu, birti þessa skemmtilegu mynd frá afmælinu af móður sinni og yngri systur ásamt frú Vigdísi Finnbogadóttur. View this post on Instagram A post shared by Tiska.is (@tiska) View this post on Instagram A post shared by Margret Leifs (@margretleifsdottir) Edda sagði frá því í síðustu viku að börnin hafi gefið henni dýrmæta afmælisgjöf. Innrammaða mynd sem birtist á plötuumslagi Gísla Rúnars heitins, Blessað stríðið sem gerði syni mína ríka. Ólafía Hrönn og Helga Braga vinkonur Eddu sáu til þess að gestir vöknuðu með harðsperrur í maganum eftir öll hlátrasköllin en þær sáu um að skemmta gestum á Vinnustofu Kjarval í gærkvöldi. „Fyndnustu konur lífs míns,“ skrifaði leikkonan Kristín Péturs á Instagram. Samkvæmislífið Tímamót Tengdar fréttir Píeta hafi bjargað fjölskyldunni eftir andlát Gísla Rúnars: „Það þarf einhver að raða saman brotunum“ Leikkonan Edda Björgvinsdóttir segir Píeta samtökin hafa bjargað fjölskyldu sinni eftir að leikarinn Gísli Rúnar Jónsson féll fyrir eigin hendi fyrir rúmum tveimur árum. Hún segir lífsnauðsynlegt að fólk viti af þeim úrræðum sem standa til boða. Formaður stjórnar Píeta samtakanna segir það markmiðið að vekja aftur von hjá fólki sem er ef til vill búið að missa hana. 8. september 2022 21:52 Edda Björgvins selur íbúð sína á Skólavörðustíg Ein ástsælasta leikkona landsins, Edda Björgvinsdóttir, hefur sett íbúð sína á Skólavörðustíg 6a á sölu. Um er að ræða þriggja herbergja íbúð, 74,5 fermetrar og er ásett verð tæplega 69 milljónir. 26. ágúst 2022 21:50 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Edda varð sjötug í september á þessu ári. Veislan í gær var haldin á Vinnustofu Kjarval. Ef marka má samfélagsmiðla skemmti afmælisdrottningin sér mjög vel. Selma Björnsdóttir söngkona kom fram og afmælisdrottningin og söng og dansaði ásamt öðrum gestum Var Edda klædd í gyllt frá toppi til táar og auðvitað með gyllta kórónu í stíl. Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, eldri dóttir Eddu, birti þessa skemmtilegu mynd frá afmælinu af móður sinni og yngri systur ásamt frú Vigdísi Finnbogadóttur. View this post on Instagram A post shared by Tiska.is (@tiska) View this post on Instagram A post shared by Margret Leifs (@margretleifsdottir) Edda sagði frá því í síðustu viku að börnin hafi gefið henni dýrmæta afmælisgjöf. Innrammaða mynd sem birtist á plötuumslagi Gísla Rúnars heitins, Blessað stríðið sem gerði syni mína ríka. Ólafía Hrönn og Helga Braga vinkonur Eddu sáu til þess að gestir vöknuðu með harðsperrur í maganum eftir öll hlátrasköllin en þær sáu um að skemmta gestum á Vinnustofu Kjarval í gærkvöldi. „Fyndnustu konur lífs míns,“ skrifaði leikkonan Kristín Péturs á Instagram.
Samkvæmislífið Tímamót Tengdar fréttir Píeta hafi bjargað fjölskyldunni eftir andlát Gísla Rúnars: „Það þarf einhver að raða saman brotunum“ Leikkonan Edda Björgvinsdóttir segir Píeta samtökin hafa bjargað fjölskyldu sinni eftir að leikarinn Gísli Rúnar Jónsson féll fyrir eigin hendi fyrir rúmum tveimur árum. Hún segir lífsnauðsynlegt að fólk viti af þeim úrræðum sem standa til boða. Formaður stjórnar Píeta samtakanna segir það markmiðið að vekja aftur von hjá fólki sem er ef til vill búið að missa hana. 8. september 2022 21:52 Edda Björgvins selur íbúð sína á Skólavörðustíg Ein ástsælasta leikkona landsins, Edda Björgvinsdóttir, hefur sett íbúð sína á Skólavörðustíg 6a á sölu. Um er að ræða þriggja herbergja íbúð, 74,5 fermetrar og er ásett verð tæplega 69 milljónir. 26. ágúst 2022 21:50 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Píeta hafi bjargað fjölskyldunni eftir andlát Gísla Rúnars: „Það þarf einhver að raða saman brotunum“ Leikkonan Edda Björgvinsdóttir segir Píeta samtökin hafa bjargað fjölskyldu sinni eftir að leikarinn Gísli Rúnar Jónsson féll fyrir eigin hendi fyrir rúmum tveimur árum. Hún segir lífsnauðsynlegt að fólk viti af þeim úrræðum sem standa til boða. Formaður stjórnar Píeta samtakanna segir það markmiðið að vekja aftur von hjá fólki sem er ef til vill búið að missa hana. 8. september 2022 21:52
Edda Björgvins selur íbúð sína á Skólavörðustíg Ein ástsælasta leikkona landsins, Edda Björgvinsdóttir, hefur sett íbúð sína á Skólavörðustíg 6a á sölu. Um er að ræða þriggja herbergja íbúð, 74,5 fermetrar og er ásett verð tæplega 69 milljónir. 26. ágúst 2022 21:50