Lífið

Edda Björgvins selur íbúð sína á Skólavörðustíg

Ólafur Björn Sverrisson skrifar
Edda hefur sett huggulega íbúð sína á Skólavörðustíg á sölu.
Edda hefur sett huggulega íbúð sína á Skólavörðustíg á sölu. samsett

Ein ástsælasta leikkona landsins, Edda Björgvinsdóttir, hefur sett íbúð sína á Skólavörðustíg 6a á sölu. Um er að ræða þriggja herbergja íbúð, 74,5 fermetrar og er ásett verð tæplega 69 milljónir.

Íbúðin er hlýleg og fallega skreytt og auðvitað staðsett í hjarta borgarinnar. Svalirnar snúa að Hallveigarstíg í suðri. Húsið er byggt árið 1986 og í henni er bæði opið eldhús og stofa.„“

Ásett verð er 68,9 milljónir en fasteignamatið er 44,8 milljónir og brunabótamatið er 36,2 milljónir

Opið hús verður hjá Eddu 30. ágúst 2022 kl. 17:15 til 17:45. Nánar má kynna sér íbúðina á Fasteignavef Vísis.

Björt og opin stofa.Fasteignaljósmyndun
Elhúsið er að auki opiðFasteignaljósmyndun
SvefnherbergiðFasteignaljósmyndun
Búð Krónunnar á Hallveigarstíg er steinsnar frá.Fasteignaljósmyndun


Tengdar fréttir

„Andi pabba sveif svo sannarlega þarna yfir vötnum“

Mæðginin Edda Björgvins og Björgvin Franz eru að byrja með nýja þætti á Stöð 2 en tökum á þeim lauk daginn sem Gísli Rúnar, fyrrverandi eiginmaður Eddu og faðir Björgvins, lést. Þættirnir eru því tileinkaðir Gísla Rúnari.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×