Sleit krossband í fyrsta leik sínum á HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2022 08:44 Lucas Hernandez liggur hér sárþjáður í grasinu í leiknum í gær. AP/Christophe Ena Meiðsladraugurinn eltir Frakka þessi misserin því heimsmeistararnir hafa misst mjög marga leikmenn í meiðsli fyrir þetta HM og nú eru menn farnir að meiðast ill á mótinu sjálfu. Franski varnarmaðurinn Lucas Hernandez missir ekki aðeins af restinni af heimsmeistaramótinu í Katar heldur líka af restinni af tímabilinu. Victime d'une rupture du ligament croisé antérieur du genou droit, @LucasHernandez doit renoncer au Mondial.Tout le groupe lui souhaite le meilleur rétablissement possible #FiersdetreBleus pic.twitter.com/TIgHi3qOPJ— Equipe de France (@equipedefrance) November 23, 2022 Bakvörður Bayern München sleit krossbandið í hægra hné eftir aðeins tæplega tíu mínúta leik í fyrsta leik Frakka á HM 2022. Þetta var staðfest í morgun. Atvikið gerðist í aðdraganda marks Ástrala sem komust í 1-0 í leiknum strax á níundu mínútu leiksins. Hernandez er enn einn leikmaðurinn sem dettur út hjá Frökkum fyrir þetta heimsmeistaramóti en nú síðast meiddist Karim Benzema á æfingu rétt fyrir mót. „Ég finn mikið til með Lucas,“ sagði Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka. „Við erum þarna að missa mikilvægan leikmann. Lucas er stríðsmaður og ég efast ekki um að hann mun gera allt sem hann getur til að koma til baka,“ sagði Deschamps. „Ég vil fyrir hönd alls hópsins óska honum alls hins besta í endurhæfingunni,“ sagði Deschamps. HM 2022 í Katar Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Franski varnarmaðurinn Lucas Hernandez missir ekki aðeins af restinni af heimsmeistaramótinu í Katar heldur líka af restinni af tímabilinu. Victime d'une rupture du ligament croisé antérieur du genou droit, @LucasHernandez doit renoncer au Mondial.Tout le groupe lui souhaite le meilleur rétablissement possible #FiersdetreBleus pic.twitter.com/TIgHi3qOPJ— Equipe de France (@equipedefrance) November 23, 2022 Bakvörður Bayern München sleit krossbandið í hægra hné eftir aðeins tæplega tíu mínúta leik í fyrsta leik Frakka á HM 2022. Þetta var staðfest í morgun. Atvikið gerðist í aðdraganda marks Ástrala sem komust í 1-0 í leiknum strax á níundu mínútu leiksins. Hernandez er enn einn leikmaðurinn sem dettur út hjá Frökkum fyrir þetta heimsmeistaramóti en nú síðast meiddist Karim Benzema á æfingu rétt fyrir mót. „Ég finn mikið til með Lucas,“ sagði Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka. „Við erum þarna að missa mikilvægan leikmann. Lucas er stríðsmaður og ég efast ekki um að hann mun gera allt sem hann getur til að koma til baka,“ sagði Deschamps. „Ég vil fyrir hönd alls hópsins óska honum alls hins besta í endurhæfingunni,“ sagði Deschamps.
HM 2022 í Katar Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira