Líkir tapi Argentínu á móti Sádum í gær við sjokkið hjá Englandi á móti Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2022 08:00 Íslensku landsliðsmennirnir fagna eftir lokaflautið en þeir ensku voru skiljanlega mjög svekktir. Getty/Laurence Griffiths Argentínumenn töpuðu mjög óvænt á móti Sádí Arabíu í fyrsta leik sínum á HM í Katar í gær og eru flestir sammála um það að þetta séu ein óvæntustu úrslitin í sögu heimsmeistaramótsins. Joe Cole skrifar pistil um leikinn í Telegraph og hann fór aftur til júní 2016 til að finna sambærileg úrslit. 'The team became a ghost' #TelegraphFootball #FIFAWorldCup— Telegraph Football (@TeleFootball) November 22, 2022 Cole líkti þessu tapi argentínska landsliðsins við það þegar Ísland sló England út á Evrópumótinu í Frakklandi sumarið 2016. „Við vorum að horfa einn óvæntasta skellinn í sögu HM og þegar ég horfði á leikinn þá sá ég hræðsluna í augum Argentínumannanna,“ skrifaði Joe Cole í pistli sínum. „Það sást líka á leik þeirra. Góðir fótboltamenn voru að klikka á grundvallaratriðum og töpuðu flestum návígum. Ég gerði mér vel grein fyrir þessu af því að ég hef séð svona áður,“ skrifaði Cole. „Þegar pressan er svona mikil á þér í stórum leik og þú lendir óvænt í mótlæti þá er svo auðvelt að fara að hugsa um það versta. Með öðrum orðum að fara að sjá fyrir sér það sem er koma, hvernig klukkutímarnir og dagarnir verða eftir svona tap,“ skrifaði Cole. „Ég sá þennan ótta hjá ensku leikmönnunum þegar þeir voru að tapa á móti Íslandi á EM 2016. Svo margir fóru að hugsa um hvernig það yrði að tapa leiknum og hvernig dómur myndi falla hjá ensku þjóðinni,“ skrifaði Cole. „Menn frjósa oft í þessari stöðu. Það er tækifæri til að breyta hlutnum en í stað þess að einbeita sér að núinu þá fer hugur þinn með allt annað,“ skrifaði Cole. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=3ju8pL1P9ww">watch on YouTube</a> HM 2022 í Katar Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Joe Cole skrifar pistil um leikinn í Telegraph og hann fór aftur til júní 2016 til að finna sambærileg úrslit. 'The team became a ghost' #TelegraphFootball #FIFAWorldCup— Telegraph Football (@TeleFootball) November 22, 2022 Cole líkti þessu tapi argentínska landsliðsins við það þegar Ísland sló England út á Evrópumótinu í Frakklandi sumarið 2016. „Við vorum að horfa einn óvæntasta skellinn í sögu HM og þegar ég horfði á leikinn þá sá ég hræðsluna í augum Argentínumannanna,“ skrifaði Joe Cole í pistli sínum. „Það sást líka á leik þeirra. Góðir fótboltamenn voru að klikka á grundvallaratriðum og töpuðu flestum návígum. Ég gerði mér vel grein fyrir þessu af því að ég hef séð svona áður,“ skrifaði Cole. „Þegar pressan er svona mikil á þér í stórum leik og þú lendir óvænt í mótlæti þá er svo auðvelt að fara að hugsa um það versta. Með öðrum orðum að fara að sjá fyrir sér það sem er koma, hvernig klukkutímarnir og dagarnir verða eftir svona tap,“ skrifaði Cole. „Ég sá þennan ótta hjá ensku leikmönnunum þegar þeir voru að tapa á móti Íslandi á EM 2016. Svo margir fóru að hugsa um hvernig það yrði að tapa leiknum og hvernig dómur myndi falla hjá ensku þjóðinni,“ skrifaði Cole. „Menn frjósa oft í þessari stöðu. Það er tækifæri til að breyta hlutnum en í stað þess að einbeita sér að núinu þá fer hugur þinn með allt annað,“ skrifaði Cole. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=3ju8pL1P9ww">watch on YouTube</a>
HM 2022 í Katar Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira