Hinn 29 ára gamli Kane var tekinn af velli fjórtán mínútum fyrir leikslok á móti Íran eftir að hafa lenti í harðri tæklingu frá Írananum Morteza Pouraliganji.
Harry Kane will have a scan on his ankle ahead of England s next World Cup game against the #USMNT.
— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 22, 2022
Kane was walking with his right ankle lightly strapped, and with a slight limp, after England's 6-2 victory over Iran.
More from @David_Ornstein
Kane yfirgaf leikvanginn eftir leik með umbúðir á hægri ökklanum.
Erlendir miðlar segja frá því að Kane þurfi að fara í myndatöku í dag. Ekki er ljóst hvort um varúðarráðstöfun sé að ræða eða hvort að Kane sé svona slæmur í ökklanum. Myndatakan sýnir þó að enskir hafa miklar áhyggjur af ökkla Kane.
Það sem gerir menn svo áhyggjusama yfir þessum meiðslum er að Kane á að baki erfiðleika með ökklana sína en hann meiddist bæði 2018 og 2019.
Kane skoraði ekki í 6-2 sigrinum en lagði upp tvö mörk fyrir liðsfélaga sína.
Harry Kane to have scan on right ankle. England captain took heavy blow on 48 mins of Iran win, went off in 75th + later seen with light strapping & slight limp. Indications were he was ok - #ENG will hope results clear @TheAthleticFC #FIFAWorldCup #USA https://t.co/ao5YHgJWSm
— David Ornstein (@David_Ornstein) November 22, 2022
Hann hefur skorað 51 mark í 76 landsleikjum og þarf tvö mörk til að jafna markamet Wayne Rooney. Kane varð markakóngur síðasta heimsmeistaramóts.
Það er smá vesen á fleiri enskum leikmönnum. James Maddison er enn frá æfingum og Harry Maguire glímir við veikindi.
Jude Bellingham
— Football Daily (@footballdaily) November 22, 2022
Bukayo Saka
Harry Kane
Former England boss Fabio Capello says Harry Kane was the most important player for England against Iran. pic.twitter.com/4RQVHeRZSW