Engin ást hjá enskum og fleirum: Verða ekki með fyrirliðabandið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. nóvember 2022 10:09 Harry Kane verður bara með venjulegt fyrirliðaband í leik Englands og Írans. getty/Sarah Stier Harry Kane, fyrirliði enska fótboltalandsliðsins, verður ekki með „OneLove“ fyrirliðbandið í leiknum gegn Íran á HM í Katar á eftir. Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest þetta. Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur lagt blátt við notkun þessara banda og fyrirliðar liðanna á HM megi aðeins nota þau fyrirliðabönd sem FIFA lætur þá hafa. Níu þátttökulið ætluðu að óhlýðnast og vera með „OneLove“ bandið, England þar á meðal, til stuðnings hinsegin fólks. FIFA hótaði þeim sektum og bætti svo um betur og hótaði því að allir fyrirliðar um bandið umrædda fengju gult spjald í upphafi leiks. Harry Kane, fyrirliði Englands, sagðist ekki vera hræddur við sektina eða gula spjaldið en svo virðist sem hótunin um áminninguna varð til þess að Englendingar lúffuðu. Kane verður því bara með venjulegt fyrirliðaband í leiknum gegn Írönum á eftir. Sömu sögu er að segja fyrirliðum Hollands, Wales, Belgíu, Danmerkur, Þýskalands og Sviss. Knattspyrnusambönd landanna sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem fram kom að ekki væri hægt að setja leikmenn í þá stöðu að fá gul spjöld eða vera vísað af velli fyrir að vera með „OneLove“ bandið. Leikur Englands og Íran í B-riðli HM hefst klukkan 13:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. HM 2022 í Katar Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Sjá meira
Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur lagt blátt við notkun þessara banda og fyrirliðar liðanna á HM megi aðeins nota þau fyrirliðabönd sem FIFA lætur þá hafa. Níu þátttökulið ætluðu að óhlýðnast og vera með „OneLove“ bandið, England þar á meðal, til stuðnings hinsegin fólks. FIFA hótaði þeim sektum og bætti svo um betur og hótaði því að allir fyrirliðar um bandið umrædda fengju gult spjald í upphafi leiks. Harry Kane, fyrirliði Englands, sagðist ekki vera hræddur við sektina eða gula spjaldið en svo virðist sem hótunin um áminninguna varð til þess að Englendingar lúffuðu. Kane verður því bara með venjulegt fyrirliðaband í leiknum gegn Írönum á eftir. Sömu sögu er að segja fyrirliðum Hollands, Wales, Belgíu, Danmerkur, Þýskalands og Sviss. Knattspyrnusambönd landanna sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem fram kom að ekki væri hægt að setja leikmenn í þá stöðu að fá gul spjöld eða vera vísað af velli fyrir að vera með „OneLove“ bandið. Leikur Englands og Íran í B-riðli HM hefst klukkan 13:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
HM 2022 í Katar Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Sjá meira