Benzema ekki með á HM Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. nóvember 2022 22:52 Frá æfingu franska liðsins í dag. vísir/Getty HM í fótbolta hefst á morgun í Katar með opnunarleik gestgjafanna í Katar og Ekvador. Handhafi Gullboltans 2022 mun ekki taka þátt í mótinu vegna meiðsla sem hann hlaut á æfingu í Katar í dag. Ríkjandi heimsmeistarar Frakka mæta laskaðir til leiks og í dag reið enn eitt áfallið yfir þegar ein helsta stórstjarna liðsins fór meiddur af æfingu. Samkvæmt frönskum fjölmiðlum þurfti Karim Benzema, handhafi Gullboltans, að yfirgefa æfingu liðsins á Jassim bin Hammad leikvangnum vegna meiðsla en hann hefur verið að vinna sig til baka úr meiðslum undanfarnar vikur Frakkland hefur leik á þriðjudag þegar liðið mætir Ástralíu en liðið er án lykilmanna frá árinu 2018 þar sem miðjumennirnir N´Golo Kante og Paul Pogba eru báðir meiddir. Tíðindin af meiðslum hafa nú verið staðfest og mun Benzema ekki taka þátt á mótinu. Karim @Benzema has pulled out of the World Cup with a thigh injury.The whole team shares Karim's disappointment and wishes him a speedy recovery #FiersdetreBleus pic.twitter.com/fclx9pFkGz— French Team (@FrenchTeam) November 19, 2022 Hinn 34 ára gamli Benzema var ekki hluti af landsliðshópi Frakklands á HM 2018 en hann lék ekki fyrir franska landsliðið um sex ára skeið. Þrátt fyrir það hefur þessi magnaði sóknarmaður spilað 97 landsleiki fyrir Frakka og skorað 37 mörk en hann hefur verið algjör lykilmaður í liðinu síðan hann sneri til baka og hóf að leika aftur með liðinu sumarið 2021. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir D-riðill á HM í Katar: Greið leið fyrir Mbappé og Eriksen Frakkland og Danmörk tefla bæði fram afar sterkum liðum sem gætu náð langt á HM í Katar. Liðin ættu aðeins að þurfa lágmarksskammt af svita og blóði til að komast upp úr D-riðli og í 16-liða úrslitin. 14. nóvember 2022 10:59 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Sjá meira
Ríkjandi heimsmeistarar Frakka mæta laskaðir til leiks og í dag reið enn eitt áfallið yfir þegar ein helsta stórstjarna liðsins fór meiddur af æfingu. Samkvæmt frönskum fjölmiðlum þurfti Karim Benzema, handhafi Gullboltans, að yfirgefa æfingu liðsins á Jassim bin Hammad leikvangnum vegna meiðsla en hann hefur verið að vinna sig til baka úr meiðslum undanfarnar vikur Frakkland hefur leik á þriðjudag þegar liðið mætir Ástralíu en liðið er án lykilmanna frá árinu 2018 þar sem miðjumennirnir N´Golo Kante og Paul Pogba eru báðir meiddir. Tíðindin af meiðslum hafa nú verið staðfest og mun Benzema ekki taka þátt á mótinu. Karim @Benzema has pulled out of the World Cup with a thigh injury.The whole team shares Karim's disappointment and wishes him a speedy recovery #FiersdetreBleus pic.twitter.com/fclx9pFkGz— French Team (@FrenchTeam) November 19, 2022 Hinn 34 ára gamli Benzema var ekki hluti af landsliðshópi Frakklands á HM 2018 en hann lék ekki fyrir franska landsliðið um sex ára skeið. Þrátt fyrir það hefur þessi magnaði sóknarmaður spilað 97 landsleiki fyrir Frakka og skorað 37 mörk en hann hefur verið algjör lykilmaður í liðinu síðan hann sneri til baka og hóf að leika aftur með liðinu sumarið 2021.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir D-riðill á HM í Katar: Greið leið fyrir Mbappé og Eriksen Frakkland og Danmörk tefla bæði fram afar sterkum liðum sem gætu náð langt á HM í Katar. Liðin ættu aðeins að þurfa lágmarksskammt af svita og blóði til að komast upp úr D-riðli og í 16-liða úrslitin. 14. nóvember 2022 10:59 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Sjá meira
D-riðill á HM í Katar: Greið leið fyrir Mbappé og Eriksen Frakkland og Danmörk tefla bæði fram afar sterkum liðum sem gætu náð langt á HM í Katar. Liðin ættu aðeins að þurfa lágmarksskammt af svita og blóði til að komast upp úr D-riðli og í 16-liða úrslitin. 14. nóvember 2022 10:59