Spá Gracenote: Brasilía verður heimsmeistari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2022 14:00 Neymar Jr. og Richarlison þurfa að spila vel ætli Brassarnir að fara alla leið. Getty/Kenta Harada Tölfræðifyrirtækið Gracenote hefur farið yfir allar tölur og reiknað út sigurlíkurnar í öllum leikjum á heimsmeistaramótinu í Katar. HM í Katar hefst á sunnudaginn kemur og lýkur ekki fyrr en með úrslitaleik sex dögum fyrir jól. Með þessum útreiknum hefur fólkið hjá Nielsen Gracenote komist að því að mestar líkur séu á því að Brasilía verði heimsmeistari í ár eða tuttugu prósent. Brasilíumenn hefur aðeins tapað þrisvar í síðustu fimmtíu leikjum og er efst á heimslista Alþjóða knattspyrnusambandsins. Þeir hafa ekki orðið heimsmeistarar í tuttugu ár síðan síðan þeir unnu mótið í Japan og Suður-Kóreu árið 2002. Nielsen Gracenote Predicts Brazil, Argentina as Favorites for 2022 FIFA World Cup https://t.co/cZPtw6ADQu— re-how.net (@rehownet2) November 17, 2022 Þetta gæti orðið keppni Suður-Ameríkuþjóðanna því næstmestar líkur eru á því að Argentína verði heimsmeistari eða sextán prósent. Bestu möguleika Evrópuþjóða eiga Spánverjar (7 prósent), Hollendingar (7 prósent) og Belgar (6 prósent) en heimsmeistatar Frakka deila sjötta sætinu með Portúgal. Evrópuþjóðir hafa unnið síðustu fjóra heimsmeistaratitla. Ítalir unnu 2006, Spánverjar unnu 2010, Þjóðverjar unnu 2014 og Frakkar eru ríkjandi heimsmeistarar. Það er því kannski komið að Suður-Ameríku að eignast loksins besta landslið heims. Statistiekenbureau Gracenote: https://t.co/6QXpRyCpl6— Telesport Voetbal (@televoetbal) November 17, 2022 Samkvæmt spánni þá slá Brasilíumenn Úrúgvæ og Spán út á leið sinni í undanúrslitaleikinn þar sem þeir mæta nágrönnum sínum í Argentínu sem höfðu á undan slegið út Danmörk og Holland. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast síðan Frakkland og Belgía þar sem Belgar hafa betur. Brasilíumenn vinna síðan Belgíu í úrslitaleiknum. Enska landsliðið dettur út á móti Frakklandi í átta liða úrslitum á sama stigi og Portúgalar detta út fyrir Belgum. HM 2022 í Katar Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Sjá meira
HM í Katar hefst á sunnudaginn kemur og lýkur ekki fyrr en með úrslitaleik sex dögum fyrir jól. Með þessum útreiknum hefur fólkið hjá Nielsen Gracenote komist að því að mestar líkur séu á því að Brasilía verði heimsmeistari í ár eða tuttugu prósent. Brasilíumenn hefur aðeins tapað þrisvar í síðustu fimmtíu leikjum og er efst á heimslista Alþjóða knattspyrnusambandsins. Þeir hafa ekki orðið heimsmeistarar í tuttugu ár síðan síðan þeir unnu mótið í Japan og Suður-Kóreu árið 2002. Nielsen Gracenote Predicts Brazil, Argentina as Favorites for 2022 FIFA World Cup https://t.co/cZPtw6ADQu— re-how.net (@rehownet2) November 17, 2022 Þetta gæti orðið keppni Suður-Ameríkuþjóðanna því næstmestar líkur eru á því að Argentína verði heimsmeistari eða sextán prósent. Bestu möguleika Evrópuþjóða eiga Spánverjar (7 prósent), Hollendingar (7 prósent) og Belgar (6 prósent) en heimsmeistatar Frakka deila sjötta sætinu með Portúgal. Evrópuþjóðir hafa unnið síðustu fjóra heimsmeistaratitla. Ítalir unnu 2006, Spánverjar unnu 2010, Þjóðverjar unnu 2014 og Frakkar eru ríkjandi heimsmeistarar. Það er því kannski komið að Suður-Ameríku að eignast loksins besta landslið heims. Statistiekenbureau Gracenote: https://t.co/6QXpRyCpl6— Telesport Voetbal (@televoetbal) November 17, 2022 Samkvæmt spánni þá slá Brasilíumenn Úrúgvæ og Spán út á leið sinni í undanúrslitaleikinn þar sem þeir mæta nágrönnum sínum í Argentínu sem höfðu á undan slegið út Danmörk og Holland. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast síðan Frakkland og Belgía þar sem Belgar hafa betur. Brasilíumenn vinna síðan Belgíu í úrslitaleiknum. Enska landsliðið dettur út á móti Frakklandi í átta liða úrslitum á sama stigi og Portúgalar detta út fyrir Belgum.
HM 2022 í Katar Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Sjá meira