„Ég var nálægt því að ganga til liðs við City“ Smári Jökull Jónsson skrifar 16. nóvember 2022 20:25 Ronaldo segir að hann hafi verið nálægt því að ganga til liðs við Manchester City. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo segir í viðtalinu umtalaða við fjölmiðlamanninn Piers Morgan að litlu hafi munað að hann myndi ganga til liðs við Manchester City sumarið 2021. Alex Ferguson var sá sem náði að sannfæra hann um að ganga frekar til liðs við Manchester United. Í knattspyrnuheiminum hefur fátt annað verið rætt undanfarna daga en viðtal Piers Morgan við Cristiano Ronaldo leikmann Manchester United. Í viðtalinu hefur komið fram víðtæk gagnrýni frá Ronaldo, gagnvart United, Erik Ten Hag þjálfara liðsins og ýmsu öðru sem tengist Ronaldo. „Í sannleika sagt þá munaði litlu,“ svaraði Ronaldo þegar hann var spurður út í sögusagnirnar um félagaskipti hans frá Juventus til City. „Þeir töluðu mikið saman og Guardiola sagði fyrir tveimur vikum að þeir hefðu reynt mjög ákaft að fá mig. En eins og þú veist þá er sagan mín hjá Manchester United. Hjarta þitt, að líða eins og þér leið áður, það gerði gæfumuninn. Og að sjálfsögðu, einnig Alex Ferguson. Þetta var spurning um samviskuna og hjartað lætur mann vita á þeim augnablikum.“ „Ég held að samtalið við Ferguson hafi verið lykillinn. Ég myndi ekki segja að ég hafi ekki verið nálægt því að ganga til liðs við City. Ég held að ég hafi tekið ákvörðun út frá samviskunni. Ég sé ekki eftir því.“ Hann segir Ferguson hafi sagt við sig að það væri ómögulegt fyrir hann að ganga til liðs við City. „Ferguson var lykillinn. Ég talaði við hann og hann sagði: Það er ómögulegt að þú gangir til liðs við City. Ég svaraði: Allt í lagi stjóri.“ „Ég tók ákvörðunina og ég endurtek. Samviskan mín sagði mér að þetta væri góð ákvörðun.“ Ronaldo er mættur til æfinga hjá portúgalska landsliðinu í lokaundirbúningi liðsins fyrir heimsmeistaramótið í Katar. Hann æfði þó ekki með liðinu í dag vegna veikinda. Enski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Fleiri fréttir Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sjá meira
Í knattspyrnuheiminum hefur fátt annað verið rætt undanfarna daga en viðtal Piers Morgan við Cristiano Ronaldo leikmann Manchester United. Í viðtalinu hefur komið fram víðtæk gagnrýni frá Ronaldo, gagnvart United, Erik Ten Hag þjálfara liðsins og ýmsu öðru sem tengist Ronaldo. „Í sannleika sagt þá munaði litlu,“ svaraði Ronaldo þegar hann var spurður út í sögusagnirnar um félagaskipti hans frá Juventus til City. „Þeir töluðu mikið saman og Guardiola sagði fyrir tveimur vikum að þeir hefðu reynt mjög ákaft að fá mig. En eins og þú veist þá er sagan mín hjá Manchester United. Hjarta þitt, að líða eins og þér leið áður, það gerði gæfumuninn. Og að sjálfsögðu, einnig Alex Ferguson. Þetta var spurning um samviskuna og hjartað lætur mann vita á þeim augnablikum.“ „Ég held að samtalið við Ferguson hafi verið lykillinn. Ég myndi ekki segja að ég hafi ekki verið nálægt því að ganga til liðs við City. Ég held að ég hafi tekið ákvörðun út frá samviskunni. Ég sé ekki eftir því.“ Hann segir Ferguson hafi sagt við sig að það væri ómögulegt fyrir hann að ganga til liðs við City. „Ferguson var lykillinn. Ég talaði við hann og hann sagði: Það er ómögulegt að þú gangir til liðs við City. Ég svaraði: Allt í lagi stjóri.“ „Ég tók ákvörðunina og ég endurtek. Samviskan mín sagði mér að þetta væri góð ákvörðun.“ Ronaldo er mættur til æfinga hjá portúgalska landsliðinu í lokaundirbúningi liðsins fyrir heimsmeistaramótið í Katar. Hann æfði þó ekki með liðinu í dag vegna veikinda.
Enski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Fleiri fréttir Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sjá meira