Carew dæmdur í fjórtán mánaða fangelsi fyrir stórfelld skattsvik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2022 11:30 John Carew átti góðu gengi að fagna með Aston Villa. getty/Mark Thompson John Carew, fyrrverandi landsliðsmaður Noregs í fótbolta, hefur verið dæmdur í fjórtán mánaða fangelsi fyrir gróf skattsvik. Auk þess þarf hann að greiða háa sekt. Carew var kærður fyrir að skulda 5,4 milljónir norskra króna í skatt. Það gerir tæplega 78 milljónir íslenskra króna. Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að Carew hefði ekki svikið viljandi undan skatti. Þá viðurkenndi hann brot sín. Ef dómurinn hefði komist að þeirri niðurstöðu að Carew hefði vísvitandi svikið undan skatti hefði hann líklega fengið rúmlega tveggja og hálfs árs fangelsisdóm. Carew „slapp“ hins vegar með eins árs og tveggja mánaða fangelsi. Hann þarf einnig að greiða 540 þúsund norskar krónur í sekt. Það jafngildir tæplega átta milljónum íslenskra króna. Á ferli sínum lék Carew meðal annars með Valencia, Roma, Lyon og Aston Villa. Hann lék 91 landsleik fyrir Noreg og skoraði 24 mörk. Eftir að skórnir fóru á hilluna byrjaði Carew að leika. Hann lék meðal annars gamla fótboltahetju í sjónvarpsþáttunum Heimavellinum. Norski boltinn Noregur Erlend sakamál Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira
Carew var kærður fyrir að skulda 5,4 milljónir norskra króna í skatt. Það gerir tæplega 78 milljónir íslenskra króna. Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að Carew hefði ekki svikið viljandi undan skatti. Þá viðurkenndi hann brot sín. Ef dómurinn hefði komist að þeirri niðurstöðu að Carew hefði vísvitandi svikið undan skatti hefði hann líklega fengið rúmlega tveggja og hálfs árs fangelsisdóm. Carew „slapp“ hins vegar með eins árs og tveggja mánaða fangelsi. Hann þarf einnig að greiða 540 þúsund norskar krónur í sekt. Það jafngildir tæplega átta milljónum íslenskra króna. Á ferli sínum lék Carew meðal annars með Valencia, Roma, Lyon og Aston Villa. Hann lék 91 landsleik fyrir Noreg og skoraði 24 mörk. Eftir að skórnir fóru á hilluna byrjaði Carew að leika. Hann lék meðal annars gamla fótboltahetju í sjónvarpsþáttunum Heimavellinum.
Norski boltinn Noregur Erlend sakamál Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira