Halda góðgerðarhlaup í myrkrinu í Elliðaárdalnum í kvöld Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. nóvember 2022 14:41 Karen Kjartansdóttir og Birna Bragadóttir Aðsent Í kvöld fer fram alþjóðlega góðgerðarhlaupið Run in the dark í Reykjavík. Myrkrahlaupið gæti viðburðurinn kallast á íslensku, sem er viðeigandi nú þegar svartasta skammdegið er að skella á hér á landi. Hlaupið fer fram samtímis um víðs vegar um heiminn en með því er safnað fyrir rannsóknum og lækningu á mænuskaða. Þátttökugjald er 3.700 krónur og enn er hægt að skrá sig. Góð spá er fyrir kvöldið samkvæmt skipuleggjendum og hugsanlega fá hlauparar því stjörnubjartan himinn. Hlaupahringurinn 5,7 km og er aðgengilegur flestum hvort sem hlaupið er hægt eða hratt. Hlauparar eru beðnir um að sækja Run in the dark snjallforritið áður. Karen og Birna eru miklar útivistarkonur.Aðsent Hlaupa í myrkri eins og stofnandinn „Stofnandi hlaupsins er írski útivistar- og ævintýramaðurinn Mark Pollock. Saga hans er einstök en 22 ára gamall missti hann sjónina. Þrátt fyrir það byggði hann upp íþrótta- og ævintýraferil þar sem hann hljóp Gobi-eyðimerkurmaraþonið og var fyrsti blindi maðurinn til að ganga yfir Suðurpólinn,“ segir í tilkynningu um hlaupið. „Lífið ætlaði honum þó enn fleiri áskoranir því árið 2010 lenti hann í slysi sem hafði þær afleiðingar að hann hlaut alvarlegan mænuskaða og lamaðist. Leiðangur Marks núna miðar að því að finna leiðir til að safna fyrir rannsóknum og lækningu á mænuskaða.“ Birna Bragadóttir og Karen Kjartansdóttir halda utan um hlaupið hér á landi. Þær mættu í viðtal í Bítið á Bylgjunni og er hægt að hlusta á það í spilaranum hér fyrir neðan. „Markmiðið er að lýsa upp skammdegið, fá fólk út í skammdegið að hreyfa sig og á sama tíma styrkja við rannsóknir á mænuskaða,“ sagði Birna þar um hlaupið. Tugir þúsunda hlaupa í myrkri á þessum degi fyrir þennan málstað. „Þetta er svolítið valdeflandi.“ Klippa: Hlaupið til styrktar rannsóknum á mænuskaða Fyrir þá sem vilja kynnast sögu Mark Pollock betur þá hélt han TED Talk erindi sem sjá má í heild sinni á Youtube. Hlaup Reykjavík Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sjá meira
Hlaupið fer fram samtímis um víðs vegar um heiminn en með því er safnað fyrir rannsóknum og lækningu á mænuskaða. Þátttökugjald er 3.700 krónur og enn er hægt að skrá sig. Góð spá er fyrir kvöldið samkvæmt skipuleggjendum og hugsanlega fá hlauparar því stjörnubjartan himinn. Hlaupahringurinn 5,7 km og er aðgengilegur flestum hvort sem hlaupið er hægt eða hratt. Hlauparar eru beðnir um að sækja Run in the dark snjallforritið áður. Karen og Birna eru miklar útivistarkonur.Aðsent Hlaupa í myrkri eins og stofnandinn „Stofnandi hlaupsins er írski útivistar- og ævintýramaðurinn Mark Pollock. Saga hans er einstök en 22 ára gamall missti hann sjónina. Þrátt fyrir það byggði hann upp íþrótta- og ævintýraferil þar sem hann hljóp Gobi-eyðimerkurmaraþonið og var fyrsti blindi maðurinn til að ganga yfir Suðurpólinn,“ segir í tilkynningu um hlaupið. „Lífið ætlaði honum þó enn fleiri áskoranir því árið 2010 lenti hann í slysi sem hafði þær afleiðingar að hann hlaut alvarlegan mænuskaða og lamaðist. Leiðangur Marks núna miðar að því að finna leiðir til að safna fyrir rannsóknum og lækningu á mænuskaða.“ Birna Bragadóttir og Karen Kjartansdóttir halda utan um hlaupið hér á landi. Þær mættu í viðtal í Bítið á Bylgjunni og er hægt að hlusta á það í spilaranum hér fyrir neðan. „Markmiðið er að lýsa upp skammdegið, fá fólk út í skammdegið að hreyfa sig og á sama tíma styrkja við rannsóknir á mænuskaða,“ sagði Birna þar um hlaupið. Tugir þúsunda hlaupa í myrkri á þessum degi fyrir þennan málstað. „Þetta er svolítið valdeflandi.“ Klippa: Hlaupið til styrktar rannsóknum á mænuskaða Fyrir þá sem vilja kynnast sögu Mark Pollock betur þá hélt han TED Talk erindi sem sjá má í heild sinni á Youtube.
Hlaup Reykjavík Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sjá meira