Mané meiddist þrettán dögum fyrir HM: Í myndatöku í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2022 09:16 Sadio Mane sést hér sitja þjáður í grasinu eftir að hann meiddist í gær. Getty/Stefan Matzke Sengalska þjóðin er örugglega mjög áhyggjufull eftir fréttir gærkvöldsins frá Þýskalandi. Stærsta stjarna landsliðsins fór þá meiddur af velli eftir aðeins tuttugu mínútna leik. Sadio Mane meiddist í leik Bayern München og Werder Bremen og það leit út fyrir að hann ætti í vandræðum með hægra hnéð sitt. Það er ljóst að öll meiðsli á þessum tíma setja þátttöku á HM í mikið uppnám. Hann hafði meitt sig þegar hann hljóp til þess að pressa andstæðing sinn sem var með boltann. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Mane fékk læknisaðstoð og gat síðan gengið sjálfur af velli. Bayern saknaði hans ekki mikið því liðið vann leikinn 6-1 og ná með því fjögurra stiga forskoti á toppnum. Julian Nagelsmann, þjálfari Bayern, sagði að Mane hefði fengið högg ofarlega sköflunginn en að myndataka myndi skera meira út um alvarleika meiðslanna. „Ég get ekki sagt neitt fyrir víst en hann fékk högg efst á sköflunginn. Það er mjög óþægilegur staður og sársaukinn leiðir út í vöðvanna. Hann þarf að fara í myndatöku til að fá það á hreint hvort að það sé eitthvað alvarlegt að. Ég vona að það sé ekkert en get ekkert fullyrt neitt um það,“ sagði Julian Nagelsmann. View this post on Instagram A post shared by Just Football (@__justfootball__) Á sínu fyrsta tímabili eftir að Bayern keypti Mane frá Liverpool þá hefur hann skorað 9 mörk og gefið 4 stoðsendingar í 20 leikjum í deild og Meistaradeild. Mane hefur líka spilað alla landsleiki Senegal á þessu ári og skoraði markið sem tryggði Egyptalandi sigur í Afríkukeppninni. Fyrsti leikur Senegals á HM er á móti Hollandi 21. nóvember næstkomandi. HM 2022 í Katar Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Sjá meira
Sadio Mane meiddist í leik Bayern München og Werder Bremen og það leit út fyrir að hann ætti í vandræðum með hægra hnéð sitt. Það er ljóst að öll meiðsli á þessum tíma setja þátttöku á HM í mikið uppnám. Hann hafði meitt sig þegar hann hljóp til þess að pressa andstæðing sinn sem var með boltann. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Mane fékk læknisaðstoð og gat síðan gengið sjálfur af velli. Bayern saknaði hans ekki mikið því liðið vann leikinn 6-1 og ná með því fjögurra stiga forskoti á toppnum. Julian Nagelsmann, þjálfari Bayern, sagði að Mane hefði fengið högg ofarlega sköflunginn en að myndataka myndi skera meira út um alvarleika meiðslanna. „Ég get ekki sagt neitt fyrir víst en hann fékk högg efst á sköflunginn. Það er mjög óþægilegur staður og sársaukinn leiðir út í vöðvanna. Hann þarf að fara í myndatöku til að fá það á hreint hvort að það sé eitthvað alvarlegt að. Ég vona að það sé ekkert en get ekkert fullyrt neitt um það,“ sagði Julian Nagelsmann. View this post on Instagram A post shared by Just Football (@__justfootball__) Á sínu fyrsta tímabili eftir að Bayern keypti Mane frá Liverpool þá hefur hann skorað 9 mörk og gefið 4 stoðsendingar í 20 leikjum í deild og Meistaradeild. Mane hefur líka spilað alla landsleiki Senegal á þessu ári og skoraði markið sem tryggði Egyptalandi sigur í Afríkukeppninni. Fyrsti leikur Senegals á HM er á móti Hollandi 21. nóvember næstkomandi.
HM 2022 í Katar Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Sjá meira