Rebel Wilson eignaðist barn með hjálp staðgöngumóður Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 7. nóvember 2022 21:46 Wilson er mikill Íslandsvinur. Getty/Gilbert Flores Leikkonan Rebel Wilson hefur eignast sitt fyrsta barn, dóttur að nafni Royce Lillian, með hjálp staðgöngumóður. Wilson deildi gleðitíðindunum með Instagram fylgjendum sínum nú fyrr í kvöld og segir dóttur sína hafa komið í heiminn í síðastliðinni viku. View this post on Instagram A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson) „Ég get ekki lýst ástinni sem ég ber til hennar, hún er fallegt kraftaverk. Ég er að eilífu þakklát öllum þeim sem komu að ferlinu (þið vitið hver þið eruð), þetta hefur verið mörg ár í bígerð. Mest af öllu langar mig þó að þakka yndisfögru staðgöngumóðurinni minni sem gekk með hana og fæddi af þvílíkum þokka og gætni. Þakka þér fyrir að hjálpa mér að stofna mína eigin fjölskyldu, það er stórfengleg gjöf. BESTA gjöfin,“ skrifar Wilson meðal annars á Instagram. Wilson er einna þekktust fyrir leik sinn í gamanmyndum á borð við „Bridesmades“ og „Pitch Perfect“ en nú síðast lék hún í Netflix kvikmyndinni „Senior Year.“ Barnalán Hollywood Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Rebel Wilson er á Íslandi Leikkonan Rebel Wilson er stödd á Íslandi ásamt kærustu sinni Ramonu Agruma. Hún birti mynd af sér þar sem hún var í miðnætursundi og af parinu í þyrluferð. Miðað við textann sem fylgir myndunum þykir þeim heldur kalt á landinu. 23. júní 2022 11:49 Rebel Wilson á íslenskum jökli Hollywood stjarnan Rebel Wilson, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Fat Amy, er stödd á Íslandi. 4. ágúst 2018 22:26 Rebel Wilson deilir myndum frá Íslandsdvölinni Leikkonan Rebel Wilson var stödd á Íslandi um verslunarmannahelgina og deilir myndum frá ferð sinni á Instagram. 6. ágúst 2018 14:30 Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Wilson deildi gleðitíðindunum með Instagram fylgjendum sínum nú fyrr í kvöld og segir dóttur sína hafa komið í heiminn í síðastliðinni viku. View this post on Instagram A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson) „Ég get ekki lýst ástinni sem ég ber til hennar, hún er fallegt kraftaverk. Ég er að eilífu þakklát öllum þeim sem komu að ferlinu (þið vitið hver þið eruð), þetta hefur verið mörg ár í bígerð. Mest af öllu langar mig þó að þakka yndisfögru staðgöngumóðurinni minni sem gekk með hana og fæddi af þvílíkum þokka og gætni. Þakka þér fyrir að hjálpa mér að stofna mína eigin fjölskyldu, það er stórfengleg gjöf. BESTA gjöfin,“ skrifar Wilson meðal annars á Instagram. Wilson er einna þekktust fyrir leik sinn í gamanmyndum á borð við „Bridesmades“ og „Pitch Perfect“ en nú síðast lék hún í Netflix kvikmyndinni „Senior Year.“
Barnalán Hollywood Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Rebel Wilson er á Íslandi Leikkonan Rebel Wilson er stödd á Íslandi ásamt kærustu sinni Ramonu Agruma. Hún birti mynd af sér þar sem hún var í miðnætursundi og af parinu í þyrluferð. Miðað við textann sem fylgir myndunum þykir þeim heldur kalt á landinu. 23. júní 2022 11:49 Rebel Wilson á íslenskum jökli Hollywood stjarnan Rebel Wilson, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Fat Amy, er stödd á Íslandi. 4. ágúst 2018 22:26 Rebel Wilson deilir myndum frá Íslandsdvölinni Leikkonan Rebel Wilson var stödd á Íslandi um verslunarmannahelgina og deilir myndum frá ferð sinni á Instagram. 6. ágúst 2018 14:30 Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Rebel Wilson er á Íslandi Leikkonan Rebel Wilson er stödd á Íslandi ásamt kærustu sinni Ramonu Agruma. Hún birti mynd af sér þar sem hún var í miðnætursundi og af parinu í þyrluferð. Miðað við textann sem fylgir myndunum þykir þeim heldur kalt á landinu. 23. júní 2022 11:49
Rebel Wilson á íslenskum jökli Hollywood stjarnan Rebel Wilson, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Fat Amy, er stödd á Íslandi. 4. ágúst 2018 22:26
Rebel Wilson deilir myndum frá Íslandsdvölinni Leikkonan Rebel Wilson var stödd á Íslandi um verslunarmannahelgina og deilir myndum frá ferð sinni á Instagram. 6. ágúst 2018 14:30