Heidi Klum mætti sem ormur Elísabet Hanna skrifar 1. nóvember 2022 13:00 Hér má sjá Heidi liggjandi á dreglinum sem ormur. Getty/Taylor Hill Fyrirsætan Heidi Klum er þekkt fyrir það að klæðast stórkostlegum búningum á hrekkjavöku sem eru í raun listaverk. Í ár hélt hún í hefðina og mætti klædd sem ormur og lá á gólfinu í viðtölunum sem hún fór í. Eiginmaður hennar Tom Kaulitz fór sem blóðugur veiðimaður og var því um parabúning að ræða. „Ég held að ég hafi aldrei fengið jafn mikla innilokunarkennd og ég mun fá þetta kvöld,“ sagði hún nýlega í viðtali þegar hún var spurð um búninginn sem hún myndi klæðast. Glæsilegt par.Getty/Taylor Hill Heidi hefur haldið hrekkjavökupartý árlega á Tao en síðustu tvö ár féll það niður vegna heimsfaraldursins. Undir lok kvöldsins fór hún úr búningnum en hélt andlitinu.Getty/Noam Galai Líkt og áður sagði er fyrirsætan þekkt fyrir þá búninga sem hún hefur klæðst í fortíðinni en hér að neðan má sjá nokkra slíka: Heidi Klum og Tom Kaulitz árið 2019, síðast þegar boðið var haldið.Getty/Gotham Hér er hún afskaplega óhugnarleg árið 2011 líkt og hún hafi labbað út af sýningunni Bodies: The Exhibition.Getty/Paul Zimmerman Hér er hún einnig árið 2011 sem api ásamt fyrrverandi eiginmanni sínum Seal.Getty/Paul Zimmerman Árið 2013 var hún ellismellur.Getty/Mike Coppola 2014 var hún fiðrildi.Getty/Dimitrios Kambouris Árið 2015 var hún Jessica Rabbit.Getty/Nicholas Hunt Árði 2017 var hún Michael Jackson í Thriller og mætti með allt myndbandið með sér.Getty/Michael Stewart Heidi Klum árið 2018 sem Fiona í Shrek.Getty/Taylor Hill Árið 2016 mætti hún með fimm klón af sér.Getty/Michael Stewart Hrekkjavaka Hollywood Tengdar fréttir Kónguló, kisa og Pamela Anderson: Búningar Kardashian fjölskyldunnar í gegnum árin Kardashian fjölskyldan fer alla leið í því sem þau taka sér fyrir hendur og hrekkjavakan er engin undantekning á því. Hér er búið að taka saman nokkra af þeim búningum sem systurnar hafa klæðst í gegnum árin. 30. október 2022 10:00 Myndaveisla: Búningapartý FM957 á Bankastræti Club Útvarpsstöðin FM957 og Bankastræti Club héldu hrekkjavökupartý á laugardagskvöldið. Vegleg verðlaun voru í boði fyrir besta búninginn, hundrað þúsund krónur. 31. október 2022 20:00 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Eiginmaður hennar Tom Kaulitz fór sem blóðugur veiðimaður og var því um parabúning að ræða. „Ég held að ég hafi aldrei fengið jafn mikla innilokunarkennd og ég mun fá þetta kvöld,“ sagði hún nýlega í viðtali þegar hún var spurð um búninginn sem hún myndi klæðast. Glæsilegt par.Getty/Taylor Hill Heidi hefur haldið hrekkjavökupartý árlega á Tao en síðustu tvö ár féll það niður vegna heimsfaraldursins. Undir lok kvöldsins fór hún úr búningnum en hélt andlitinu.Getty/Noam Galai Líkt og áður sagði er fyrirsætan þekkt fyrir þá búninga sem hún hefur klæðst í fortíðinni en hér að neðan má sjá nokkra slíka: Heidi Klum og Tom Kaulitz árið 2019, síðast þegar boðið var haldið.Getty/Gotham Hér er hún afskaplega óhugnarleg árið 2011 líkt og hún hafi labbað út af sýningunni Bodies: The Exhibition.Getty/Paul Zimmerman Hér er hún einnig árið 2011 sem api ásamt fyrrverandi eiginmanni sínum Seal.Getty/Paul Zimmerman Árið 2013 var hún ellismellur.Getty/Mike Coppola 2014 var hún fiðrildi.Getty/Dimitrios Kambouris Árið 2015 var hún Jessica Rabbit.Getty/Nicholas Hunt Árði 2017 var hún Michael Jackson í Thriller og mætti með allt myndbandið með sér.Getty/Michael Stewart Heidi Klum árið 2018 sem Fiona í Shrek.Getty/Taylor Hill Árið 2016 mætti hún með fimm klón af sér.Getty/Michael Stewart
Hrekkjavaka Hollywood Tengdar fréttir Kónguló, kisa og Pamela Anderson: Búningar Kardashian fjölskyldunnar í gegnum árin Kardashian fjölskyldan fer alla leið í því sem þau taka sér fyrir hendur og hrekkjavakan er engin undantekning á því. Hér er búið að taka saman nokkra af þeim búningum sem systurnar hafa klæðst í gegnum árin. 30. október 2022 10:00 Myndaveisla: Búningapartý FM957 á Bankastræti Club Útvarpsstöðin FM957 og Bankastræti Club héldu hrekkjavökupartý á laugardagskvöldið. Vegleg verðlaun voru í boði fyrir besta búninginn, hundrað þúsund krónur. 31. október 2022 20:00 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Kónguló, kisa og Pamela Anderson: Búningar Kardashian fjölskyldunnar í gegnum árin Kardashian fjölskyldan fer alla leið í því sem þau taka sér fyrir hendur og hrekkjavakan er engin undantekning á því. Hér er búið að taka saman nokkra af þeim búningum sem systurnar hafa klæðst í gegnum árin. 30. október 2022 10:00
Myndaveisla: Búningapartý FM957 á Bankastræti Club Útvarpsstöðin FM957 og Bankastræti Club héldu hrekkjavökupartý á laugardagskvöldið. Vegleg verðlaun voru í boði fyrir besta búninginn, hundrað þúsund krónur. 31. október 2022 20:00