Meira þurfi svo að náttúruvársérfræðingar fari í viðbragðsstöðu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 31. október 2022 20:19 Nokkrir eftirskjálftar hafa mælst í kjölfarið. Vísir/Vilhelm Náttúruvársérfræðingur segir að meira þurfi til að koma svo að sérfræðingar í jarðhræringum fari í viðbragðsstöðum. Skjálftavirkni í Bárðarbungu sé eðlileg enda hafi stærri skjálftar mælst reglulega í öskjunni síðustu ár. Skjálfti 4,2 að stærð mældist í Bárðarbungu rétt fyrir klukkan þrjú síðdegis í dag. Fjöldi eftirskjálfta hafa mælst í kjölfarið. Einar Bessi Gestsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir í samtali við fréttastofu að sjö skjálftar yfir fjórum að stærð hafi mælst í öskjunni í Bárðarbungu á síðustu tveimur árum. Virknin hafi því verið nokkuð stöðug síðustu misseri. „Þetta er virkni sem hefur verið í nokkur ár og er svona frekar eðlileg; að svona skjálftar af þessari stærðargráðu komi á nokkurra mánaða fresti. Þannig að þyrfti að vera nokkuð meiri virkni svo að við færum að setja okkur eitthvað meira upp á tærnar fyrir Bárðarbungu,“ segir Einar Bessi. Síðasti stóri skjálftinn í Bárðarbungu varð í sumar, en í júlílok mældust tveir skjálftar, 4,4 og 4,9 að stærð. Þá varð skjálfti 4,4 að stærð í maí og hið sama var uppi á teningnum í mars; skjálfti 4,1 að stærð. „Þetta er svona reglulegur atburður í Bárðarbungu,“ segir Einar Bessi að lokum. Hrina hefur einnig verið í gangi við Herðubreið í rúma viku en kerfin eru á sömu flekaskilum.Veðurstofan Veður Eldgos og jarðhræringar Bárðarbunga Tengdar fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Stór skjálfti varð í Bárðarbungu rétt fyrir klukkan þrjú í dag. Nokkrir eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið. 31. október 2022 15:34 Skjálftar af stærðinni 4,4 og 4,9 mældust við Bárðabungu Jarðskjálfti af stærðinni 4,4 mældist í norðanverðri öskju Bárðabungu klukkan 13:32 í dag. Tæplega hálftíma síðar mældist annar skjálfti á svipuðum slóðum sem var 4,9 af stærð. 24. júlí 2022 14:34 Jörð skalf í Bárðarbungu í morgun Jarðskjálfti sem mældist 3,3 stig reið yfir í Bárðarbungu í morgun. 27. júní 2022 06:39 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Fleiri fréttir „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Sjá meira
Skjálfti 4,2 að stærð mældist í Bárðarbungu rétt fyrir klukkan þrjú síðdegis í dag. Fjöldi eftirskjálfta hafa mælst í kjölfarið. Einar Bessi Gestsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir í samtali við fréttastofu að sjö skjálftar yfir fjórum að stærð hafi mælst í öskjunni í Bárðarbungu á síðustu tveimur árum. Virknin hafi því verið nokkuð stöðug síðustu misseri. „Þetta er virkni sem hefur verið í nokkur ár og er svona frekar eðlileg; að svona skjálftar af þessari stærðargráðu komi á nokkurra mánaða fresti. Þannig að þyrfti að vera nokkuð meiri virkni svo að við færum að setja okkur eitthvað meira upp á tærnar fyrir Bárðarbungu,“ segir Einar Bessi. Síðasti stóri skjálftinn í Bárðarbungu varð í sumar, en í júlílok mældust tveir skjálftar, 4,4 og 4,9 að stærð. Þá varð skjálfti 4,4 að stærð í maí og hið sama var uppi á teningnum í mars; skjálfti 4,1 að stærð. „Þetta er svona reglulegur atburður í Bárðarbungu,“ segir Einar Bessi að lokum. Hrina hefur einnig verið í gangi við Herðubreið í rúma viku en kerfin eru á sömu flekaskilum.Veðurstofan
Veður Eldgos og jarðhræringar Bárðarbunga Tengdar fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Stór skjálfti varð í Bárðarbungu rétt fyrir klukkan þrjú í dag. Nokkrir eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið. 31. október 2022 15:34 Skjálftar af stærðinni 4,4 og 4,9 mældust við Bárðabungu Jarðskjálfti af stærðinni 4,4 mældist í norðanverðri öskju Bárðabungu klukkan 13:32 í dag. Tæplega hálftíma síðar mældist annar skjálfti á svipuðum slóðum sem var 4,9 af stærð. 24. júlí 2022 14:34 Jörð skalf í Bárðarbungu í morgun Jarðskjálfti sem mældist 3,3 stig reið yfir í Bárðarbungu í morgun. 27. júní 2022 06:39 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Fleiri fréttir „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Sjá meira
Stór skjálfti í Bárðarbungu Stór skjálfti varð í Bárðarbungu rétt fyrir klukkan þrjú í dag. Nokkrir eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið. 31. október 2022 15:34
Skjálftar af stærðinni 4,4 og 4,9 mældust við Bárðabungu Jarðskjálfti af stærðinni 4,4 mældist í norðanverðri öskju Bárðabungu klukkan 13:32 í dag. Tæplega hálftíma síðar mældist annar skjálfti á svipuðum slóðum sem var 4,9 af stærð. 24. júlí 2022 14:34
Jörð skalf í Bárðarbungu í morgun Jarðskjálfti sem mældist 3,3 stig reið yfir í Bárðarbungu í morgun. 27. júní 2022 06:39