Stjörnuspá Siggu Kling snýr aftur á Vísi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. október 2022 12:01 Sigga Kling mætir í næstu viku aftur til leiks á Vísi með sína sívinsælu stjörnuspá. Silla Páls Í næstu viku snýr Sigríður Klingenberg, best þekkt sem Sigga Kling, aftur á Lífið á Vísi. Stjörnuspá hennar mun birtast á vefnum í hverjum mánuði. „Boom, Sigga is back!“ segir Sigga um endurkomuna. Stjörnuspáin var birt hér á Lífinu á Vísi á árunum 2015 til 2019 og naut fádæma vinsælda. Þá færði Sigga sig yfir til mbl.is en nú í september kvaddi hún Hádegismóana. Því birtist engin stjörnuspá í október og Sigga sagði frá því á dögunum að hún hefði fengið símtöl frá örvæntingarfullum eiginmönnum sem væru að forvitnast eftir spám fyrir konur sínar. Nóvemberspá næsta föstudag Aðdáendur spákonunnar þurfa þó ekki að bíða mikið lengur eftir nýrri spá. „Nóvemberspáin mín lendir á Vísi í næstu viku og mun birtast þar alltaf fyrsta föstudag í hverjum mánuði eins og áður. Ég elska að koma og vera með vinum mínum þar og er spennt fyrir þeim óendanlegu möguleikum sem geta spunnist út frá þeirri samvinnu.“ Vísir mun einnig framleiða myndbönd með hverri stjörnuspá líkt og áður og segist Sigga hlakka til þess að bjóða aftur upp á þau. „Nú geta elsku vinir mínir aftur hlustað og séð mig í mynd lesa stjörnuspá mánaðarins. Ég hef heyrt það frá mörgum að þeir væru leiðir yfir því að geta ekki bara hlustað í bílnum hvenær sem þeir vildu. Svo er þetta sérstakt „tribute“ til unga fólksins sem er svo framarlega í tækninni og hefur kannski ekki alla þolinmæði í heimi að lesa stjörnuspána.“ Stjörnuspá Siggu Kling Vistaskipti Fjölmiðlar Tengdar fréttir Sigga Kling segir spennandi fréttir væntanlegar um stjörnuspánna „Það er ýmislegt sem ég ætla að segja sem er að fara að gerast sem við getum hlakkað til,“ segir spákona allra landsmanna, Sigga Kling, í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. 17. október 2022 13:22 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
„Boom, Sigga is back!“ segir Sigga um endurkomuna. Stjörnuspáin var birt hér á Lífinu á Vísi á árunum 2015 til 2019 og naut fádæma vinsælda. Þá færði Sigga sig yfir til mbl.is en nú í september kvaddi hún Hádegismóana. Því birtist engin stjörnuspá í október og Sigga sagði frá því á dögunum að hún hefði fengið símtöl frá örvæntingarfullum eiginmönnum sem væru að forvitnast eftir spám fyrir konur sínar. Nóvemberspá næsta föstudag Aðdáendur spákonunnar þurfa þó ekki að bíða mikið lengur eftir nýrri spá. „Nóvemberspáin mín lendir á Vísi í næstu viku og mun birtast þar alltaf fyrsta föstudag í hverjum mánuði eins og áður. Ég elska að koma og vera með vinum mínum þar og er spennt fyrir þeim óendanlegu möguleikum sem geta spunnist út frá þeirri samvinnu.“ Vísir mun einnig framleiða myndbönd með hverri stjörnuspá líkt og áður og segist Sigga hlakka til þess að bjóða aftur upp á þau. „Nú geta elsku vinir mínir aftur hlustað og séð mig í mynd lesa stjörnuspá mánaðarins. Ég hef heyrt það frá mörgum að þeir væru leiðir yfir því að geta ekki bara hlustað í bílnum hvenær sem þeir vildu. Svo er þetta sérstakt „tribute“ til unga fólksins sem er svo framarlega í tækninni og hefur kannski ekki alla þolinmæði í heimi að lesa stjörnuspána.“
Stjörnuspá Siggu Kling Vistaskipti Fjölmiðlar Tengdar fréttir Sigga Kling segir spennandi fréttir væntanlegar um stjörnuspánna „Það er ýmislegt sem ég ætla að segja sem er að fara að gerast sem við getum hlakkað til,“ segir spákona allra landsmanna, Sigga Kling, í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. 17. október 2022 13:22 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Sigga Kling segir spennandi fréttir væntanlegar um stjörnuspánna „Það er ýmislegt sem ég ætla að segja sem er að fara að gerast sem við getum hlakkað til,“ segir spákona allra landsmanna, Sigga Kling, í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. 17. október 2022 13:22