Sigga Kling segir spennandi fréttir væntanlegar um stjörnuspánna Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 17. október 2022 13:22 Sigga Kling svarar spurningum um framtíð Stjörnuspárinnar í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni. „Það er ýmislegt sem ég ætla að segja sem er að fara að gerast sem við getum hlakkað til,“ segir spákona allra landsmanna, Sigga Kling, í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. Er Stjörnuspáin hætt? Stjörnuspá Siggu Kling hefur verið fastur liður í tilveru margra en síðan 2019 hefur hefur Sigga deilt Stjörnuspá sinni mánaðarlega á mbl.is og þar áður á Vísi. Lesendum og aðdáendum til mikils ama var septemberspáin hennar síðasta á mbl.is í bili en í viðtalinu var Sigga spurð út í starfslokin, ólguna í samfélaginu og hvað tæki nú við. Viðtalið í heild sinni er hægt að nálgast í spilaranum hér að neðan. Sigga er dul í svörum þegar hún er spurð út í starfslokin og framtíð hinnar sívinsælu Stjörnuspár. „Sko, þegar að þessir hlutir gerðust bað ég cosmosið um að allt yrði í röð og reglu og allt yrði hárrétt. Þannig verður það!“ Ég lofaði því að Stjörnuspáin kæmi út um mánaðamótin en það eru búnir að hringja í mig svo margir menn að biðja um sér spá fyrir konuna, því hún sé ekki alveg búin að vera í lagi því það var ekki lesin stjörnuspáin á heimilinu. Sigga segist þó ekki geta staðfest neitt opinberlega strax en fljótlega geti hún þó sagt frá spennandi fréttum. Vatnsberaöldin orsök ólgunnar í þjóðfélaginu Þegar rætt er um ólguna í þjóðfélaginu í dag segir Sigga átökin og byltingarnar, sem einkennt hafa síðustu mánuði, eiga sér margvíslegar skýringar og meðal annars út frá stjörnuspekinni. Aðspurð út í komandi tíma segir hún enga lognmollu framundan. Það verður sprenging að vissu leyti í stjórnkerfinu hjá okkur, það verður í vissum fyrirtækjum og það verður alls staðar. Því að núna er vatnsberaöldin og hún byrjar þannig að allt verður rosalega mikið vesen. Hún segir þó mikilvægt að fólk hafi það í huga að halda í jákvæðnina og hamingjuna því nú séum við að ganga í gegnum ákveðnar breytingar og umrótartíma sem muni svo leiða til góðs þegar þessu tímabili ljúki. Hvetur fólk til að vanda orðin sín „Við verðum að muna það meðan að þetta er að gerast að hamingjan býr inni í okkur en hún býr ekki í ruglinu sem er í kringum okkur.“ Hún hvetur fólk til að vanda orðin sín og laða til sín það góða í stað þess að vera upptekin af því neikvæða. Orðin sem við segjum mynda þetta afl og þegar við erum alltaf að gefa hinu vonda gaum þá fáum við meira af þeirri þungu þoku í kringum okkur. Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Þáttinn í heild sinni er hægt að nálgast hér fyrir neðan. Bakaríið Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Tóku í gegn eldhúsið hjá Siggu Kling Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fóru af stað með nýja þætti á Stöð 2 á árinu sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. 31. mars 2022 13:30 Opnar sig um sjálfsvígstilraun: „Þetta er villa í hugarkerfinu!“ Það má segja að spákonan Sigga Kling hafi gert Gústa B kjaftstopp þegar hún svaraði spurninum í viðtalsliðnum Hitasætið í þættinum Veislan á FM957. 24. júní 2022 11:32 Mest lesið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Omam gerir góðverk Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Lífið Skilar ánægðara starfsfólki Menning Tónlistarmyndband ársins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Er Stjörnuspáin hætt? Stjörnuspá Siggu Kling hefur verið fastur liður í tilveru margra en síðan 2019 hefur hefur Sigga deilt Stjörnuspá sinni mánaðarlega á mbl.is og þar áður á Vísi. Lesendum og aðdáendum til mikils ama var septemberspáin hennar síðasta á mbl.is í bili en í viðtalinu var Sigga spurð út í starfslokin, ólguna í samfélaginu og hvað tæki nú við. Viðtalið í heild sinni er hægt að nálgast í spilaranum hér að neðan. Sigga er dul í svörum þegar hún er spurð út í starfslokin og framtíð hinnar sívinsælu Stjörnuspár. „Sko, þegar að þessir hlutir gerðust bað ég cosmosið um að allt yrði í röð og reglu og allt yrði hárrétt. Þannig verður það!“ Ég lofaði því að Stjörnuspáin kæmi út um mánaðamótin en það eru búnir að hringja í mig svo margir menn að biðja um sér spá fyrir konuna, því hún sé ekki alveg búin að vera í lagi því það var ekki lesin stjörnuspáin á heimilinu. Sigga segist þó ekki geta staðfest neitt opinberlega strax en fljótlega geti hún þó sagt frá spennandi fréttum. Vatnsberaöldin orsök ólgunnar í þjóðfélaginu Þegar rætt er um ólguna í þjóðfélaginu í dag segir Sigga átökin og byltingarnar, sem einkennt hafa síðustu mánuði, eiga sér margvíslegar skýringar og meðal annars út frá stjörnuspekinni. Aðspurð út í komandi tíma segir hún enga lognmollu framundan. Það verður sprenging að vissu leyti í stjórnkerfinu hjá okkur, það verður í vissum fyrirtækjum og það verður alls staðar. Því að núna er vatnsberaöldin og hún byrjar þannig að allt verður rosalega mikið vesen. Hún segir þó mikilvægt að fólk hafi það í huga að halda í jákvæðnina og hamingjuna því nú séum við að ganga í gegnum ákveðnar breytingar og umrótartíma sem muni svo leiða til góðs þegar þessu tímabili ljúki. Hvetur fólk til að vanda orðin sín „Við verðum að muna það meðan að þetta er að gerast að hamingjan býr inni í okkur en hún býr ekki í ruglinu sem er í kringum okkur.“ Hún hvetur fólk til að vanda orðin sín og laða til sín það góða í stað þess að vera upptekin af því neikvæða. Orðin sem við segjum mynda þetta afl og þegar við erum alltaf að gefa hinu vonda gaum þá fáum við meira af þeirri þungu þoku í kringum okkur. Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Þáttinn í heild sinni er hægt að nálgast hér fyrir neðan.
Bakaríið Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Tóku í gegn eldhúsið hjá Siggu Kling Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fóru af stað með nýja þætti á Stöð 2 á árinu sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. 31. mars 2022 13:30 Opnar sig um sjálfsvígstilraun: „Þetta er villa í hugarkerfinu!“ Það má segja að spákonan Sigga Kling hafi gert Gústa B kjaftstopp þegar hún svaraði spurninum í viðtalsliðnum Hitasætið í þættinum Veislan á FM957. 24. júní 2022 11:32 Mest lesið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Omam gerir góðverk Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Lífið Skilar ánægðara starfsfólki Menning Tónlistarmyndband ársins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Tóku í gegn eldhúsið hjá Siggu Kling Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fóru af stað með nýja þætti á Stöð 2 á árinu sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. 31. mars 2022 13:30
Opnar sig um sjálfsvígstilraun: „Þetta er villa í hugarkerfinu!“ Það má segja að spákonan Sigga Kling hafi gert Gústa B kjaftstopp þegar hún svaraði spurninum í viðtalsliðnum Hitasætið í þættinum Veislan á FM957. 24. júní 2022 11:32
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“