Segja Littlefeather hafa logið til um ættir sínar Bjarki Sigurðsson skrifar 24. október 2022 23:19 Sacheen Littlefeather lést fyrr á þessu ári. Getty/Frazer Harrison Systur aðgerðarsinnans Sacheen Littlefeather segja hana hafa logið til um að vera af ættum innfæddra í Bandaríkjunum. Faðir hennar eigi ekki rætur að rekja til Apache- og Yaqui-þjóðflokkanna, heldur sé hann frá Mexíkó. Systur Littlefeather, Rosalind Cruz og Trudy Orlandi, ræddu um þetta við blaðamann The San Francisco Chronicle í grein sem birtist um helgina. Þær segja systur sína einungis hafa þráð að vera af ættum innfæddra. „Þetta er svindl. Þetta er viðbjóðslegt fyrir arfleifð innfæddra. Þetta er móðgun við foreldra mína,“ er haft eftir Cruz í greininni. Littlefeather varð heimsfræg á svipstundu árið 1973 þegar hún afþakkaði Óskarsverðlaunin fyrir hönd leikarans Marlon Brando. Hann hafði hlotið verðlaunin fyrir leik sinn í kvikmyndinni Guðfaðirinn en hann vildi mótmæla til stuðnings við réttindabaráttu innfæddra í Bandaríkjunum. Sacheen Littlefeather var skírð Marie Louise Cruz við fæðingu og samkvæmt greininni eru engar tengingar á milli hennar og innfæddra í Bandaríkjunum að finna. „Besta leiðin fyrir mig að lýsa systur minni er að hún bjó sér til fantasíu. Hún bjó í þessari fantasíu og dó í þessari fantasíu,“ er haft eftir Cruz í greininni. Littlefeather lést fyrr á þessu ári eftir baráttu við krabbamein í brjósti. Bandaríkin Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Sacheen Littlefeather er látin Aðgerðarsinninn Sacheen Littlefeather er látin, 75 ára að aldri. Hún hafði barist við krabbamein í brjósti undanfarin ár. Í tilkynningu frá Óskarsverðlaunaakademíunni segir að hún hafi verið umkringd fjölskyldu og vinum þegar hún féll frá. 3. október 2022 06:49 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Sjá meira
Systur Littlefeather, Rosalind Cruz og Trudy Orlandi, ræddu um þetta við blaðamann The San Francisco Chronicle í grein sem birtist um helgina. Þær segja systur sína einungis hafa þráð að vera af ættum innfæddra. „Þetta er svindl. Þetta er viðbjóðslegt fyrir arfleifð innfæddra. Þetta er móðgun við foreldra mína,“ er haft eftir Cruz í greininni. Littlefeather varð heimsfræg á svipstundu árið 1973 þegar hún afþakkaði Óskarsverðlaunin fyrir hönd leikarans Marlon Brando. Hann hafði hlotið verðlaunin fyrir leik sinn í kvikmyndinni Guðfaðirinn en hann vildi mótmæla til stuðnings við réttindabaráttu innfæddra í Bandaríkjunum. Sacheen Littlefeather var skírð Marie Louise Cruz við fæðingu og samkvæmt greininni eru engar tengingar á milli hennar og innfæddra í Bandaríkjunum að finna. „Besta leiðin fyrir mig að lýsa systur minni er að hún bjó sér til fantasíu. Hún bjó í þessari fantasíu og dó í þessari fantasíu,“ er haft eftir Cruz í greininni. Littlefeather lést fyrr á þessu ári eftir baráttu við krabbamein í brjósti.
Bandaríkin Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Sacheen Littlefeather er látin Aðgerðarsinninn Sacheen Littlefeather er látin, 75 ára að aldri. Hún hafði barist við krabbamein í brjósti undanfarin ár. Í tilkynningu frá Óskarsverðlaunaakademíunni segir að hún hafi verið umkringd fjölskyldu og vinum þegar hún féll frá. 3. október 2022 06:49 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Sjá meira
Sacheen Littlefeather er látin Aðgerðarsinninn Sacheen Littlefeather er látin, 75 ára að aldri. Hún hafði barist við krabbamein í brjósti undanfarin ár. Í tilkynningu frá Óskarsverðlaunaakademíunni segir að hún hafi verið umkringd fjölskyldu og vinum þegar hún féll frá. 3. október 2022 06:49