Bað kærustunnar úti á velli eftir að leikurinn var flautaður af vegna óláta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2022 09:00 Aron Dönnum setur hér hringinn á fingur Celin Bizet Ildhushöy. Skjámynd/Twitter/@ElevenSportsBEn Norska knattspyrnufólkið Aron Dönnum og Celin Bizet Ildhushöy stal heldur betur senunni eftir að leiðinlegar aðstæður sköpuðust í lok leiks í belgísku deildinni um helgina. Aron Dönnum var þarna að spila með Standard de Liege á móti Anderlecht á heimavelli og hann og félagarnir voru 3-1 yfir þegar leikurinn var flautaður af vegna óláta stuðningsmanna Anderlecht. Kærasta hans er líka knattspyrnukona en Celin Bizet Ildhushöy spilar með Tottenham í ensku deildinni. Þau spiluðu bæði áður með Vålerenga. Dönnum er 24 ára og Ildhushöy aðeins tvítug en þau voru þrátt fyrir ungan aldur tilbúin að taks stórt skref í sínu lífi. Eftir að leikurinn var flautaður af þá fór Aron niður á hné og bað Celin að gifta sér. Liðsfélagar hans í Standard de Liege mynduðu hring í kringum þau og fögnuðu síðan gríðarlega þegar hún sagði já. Það má sjá þetta skemmtilega bónorð hér fyrir neðan. | SHE SAID YES! #STAAND pic.twitter.com/dzeU9MwYsL— Eleven Sports (NL) (@ElevenSportsBEn) October 23, 2022 „Ég hefði ekki gert þetta ef við hefðum tapað leiknum. Við munum líklega gifta okkur á næsta ári. Við höfum verið saman í tvö ár og ég vissi að hana langaði mikið að gifta sig. Það var því engin áhætta fyrir mig,“ sagði Aron Dönnum léttur. „Þetta er án vafa stund sem við munum aldrei gleyma. Það er stórkostlegt að geta gert þetta, fyrir framan stuðningsmennina og eftir sigurleik. Þetta var fullkominn tími til að gera þetta,“ sagði Dönnum í viðtali við Eleven Sports Belgíski boltinn Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira
Aron Dönnum var þarna að spila með Standard de Liege á móti Anderlecht á heimavelli og hann og félagarnir voru 3-1 yfir þegar leikurinn var flautaður af vegna óláta stuðningsmanna Anderlecht. Kærasta hans er líka knattspyrnukona en Celin Bizet Ildhushöy spilar með Tottenham í ensku deildinni. Þau spiluðu bæði áður með Vålerenga. Dönnum er 24 ára og Ildhushöy aðeins tvítug en þau voru þrátt fyrir ungan aldur tilbúin að taks stórt skref í sínu lífi. Eftir að leikurinn var flautaður af þá fór Aron niður á hné og bað Celin að gifta sér. Liðsfélagar hans í Standard de Liege mynduðu hring í kringum þau og fögnuðu síðan gríðarlega þegar hún sagði já. Það má sjá þetta skemmtilega bónorð hér fyrir neðan. | SHE SAID YES! #STAAND pic.twitter.com/dzeU9MwYsL— Eleven Sports (NL) (@ElevenSportsBEn) October 23, 2022 „Ég hefði ekki gert þetta ef við hefðum tapað leiknum. Við munum líklega gifta okkur á næsta ári. Við höfum verið saman í tvö ár og ég vissi að hana langaði mikið að gifta sig. Það var því engin áhætta fyrir mig,“ sagði Aron Dönnum léttur. „Þetta er án vafa stund sem við munum aldrei gleyma. Það er stórkostlegt að geta gert þetta, fyrir framan stuðningsmennina og eftir sigurleik. Þetta var fullkominn tími til að gera þetta,“ sagði Dönnum í viðtali við Eleven Sports
Belgíski boltinn Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira