Corden aftur velkominn eftir skít og skammir gærdagsins Fanndís Birna Logadóttir skrifar 18. október 2022 11:22 Eigandi Balthazar veitingastaðarins segir James Corden aftur velkominn á staðinn. Samsett/Getty Þáttastjórnandinn og grínistinn James Corden er aftur velkominn á veitingastaðinn Balthazar eftir að hafa beðist afsökunar. Eigandi staðarins setti Corden í straff í gær og lýsti honum sem versta og dónalegasta kúnnanum í 25 ára sögu staðarins. Bannið varði aðeins í nokkrar klukkustundir og grínaðist eigandinn með að aflétta banninu fengi hann að taka við þætti Cordens í níu mánuði. Veitingastaðurinn er einn sá þekktasti í New York borg en Keith McNally, eigandi staðarins, greindi frá því á Instagram síðu sinni í gær að Corden hafi í nokkur skipti komið illa fram við starfsfólk, hótað að skrifa illa um staðinn og öskrað. „James Corden er gríðarlega hæfileikaríkur grínisti, en pínulítið gerpi,“ skrifaði McNally þá á Instagram. Aðeins nokkrum klukkustundum síðar var þó annar hljómur í honum þar sem hann sagði Corden hafa hringt í sig og „beðið ákaflega afsökunar.“ McNally sagðist sjálfur trúa á að fólk fái annað tækifæri en í færslunni grínaðist hann með það að hann myndi aflétta banninu tafarlaust ef að hann fengið að stjórna spjallþætti Cordens, The Late Late Show, í níu mánuði. „Nei að sjálfsögðu ekki. En… Hver sem er nógu göfuglyndur til að biðja ónytjung og ræfil eins og mig (og starfsfólk mitt) afsökunar á ekki skilið að sæta banni á nokkrum stað. Sérstaklega Balthazar,“ skrifaði McNally á Instagram síðu sinni. „Allt er fyrirgefið,“ sagði hann enn fremur. View this post on Instagram A post shared by Keith McNally (@keithmcnallynyc) Hollywood Bandaríkin Veitingastaðir Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Sjá meira
Veitingastaðurinn er einn sá þekktasti í New York borg en Keith McNally, eigandi staðarins, greindi frá því á Instagram síðu sinni í gær að Corden hafi í nokkur skipti komið illa fram við starfsfólk, hótað að skrifa illa um staðinn og öskrað. „James Corden er gríðarlega hæfileikaríkur grínisti, en pínulítið gerpi,“ skrifaði McNally þá á Instagram. Aðeins nokkrum klukkustundum síðar var þó annar hljómur í honum þar sem hann sagði Corden hafa hringt í sig og „beðið ákaflega afsökunar.“ McNally sagðist sjálfur trúa á að fólk fái annað tækifæri en í færslunni grínaðist hann með það að hann myndi aflétta banninu tafarlaust ef að hann fengið að stjórna spjallþætti Cordens, The Late Late Show, í níu mánuði. „Nei að sjálfsögðu ekki. En… Hver sem er nógu göfuglyndur til að biðja ónytjung og ræfil eins og mig (og starfsfólk mitt) afsökunar á ekki skilið að sæta banni á nokkrum stað. Sérstaklega Balthazar,“ skrifaði McNally á Instagram síðu sinni. „Allt er fyrirgefið,“ sagði hann enn fremur. View this post on Instagram A post shared by Keith McNally (@keithmcnallynyc)
Hollywood Bandaríkin Veitingastaðir Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið