Fjörutíu látin og ellefu á spítala eftir námuslys í Tyrklandi Ellen Geirsdóttir Håkansson og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 15. október 2022 12:19 Viðbragðsaðilar eru sagðir hafa unnið við slysstað í alla nótt. Getty/dia images Fjörutíu eru nú sögð látin eftir námuslys sem varð í Tyrklandi í gær. Um 110 manns hafi verið í námunni þegar sprenging átti sér stað. Orsök slyssins er enn sögð óljós, þó er talið að um metan sprengingu hafi verið að ræða. Sprengingin varð í kolanámu í norðanverðu Tyrklandi, í hafnarbænum Amasra við Svartahaf. Hún er sögð hafa orðið við vinnu á hættulegra svæði í 300 metra dýpi en um helmingur þeirra sem var í námunni þegar sprengingin varð hafi verið staðsettur á sviðuðum slóðum. Þessu greinir BBC frá. Fjölskyldur námumannanna biðu á svæðinu eftir að slysið varð.Getty/Anadolu Agency Greint hefur verið frá því að búið sé að bjarga 58 manns úr námunni en björgunaraðgerðir hafi staðið yfir í alla nótt. Meira en tugur námumanna sitji enn fastur. Margir þeirra sem hafi komist lífs af séu mikið slasaðir og ellefu á sjúkrahúsi. Forseti Tyrklands, Erdogan, hefur þegar heimsótt slysstað. Samkvæmt CNN er þetta ekki í fyrsta sinn sem mannskætt námuslys verður í Tyrklandi en það mannskæðasta í sögu landsins hafi verið árið 2014 í bænum Soma. Þá létust 301 einstaklingur. Tyrkland Tengdar fréttir Tugir námumanna sitja fastir og minnst fjórtán eru látnir Talið er að 49 námumenn sitji fastir á 300 til 350 metra dýpi í námu í Tyrklandi eftir að námuslys varð í kvöld. Minnst fjórtán námumenn létu lífið í slysinu. 14. október 2022 21:05 Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Sjá meira
Sprengingin varð í kolanámu í norðanverðu Tyrklandi, í hafnarbænum Amasra við Svartahaf. Hún er sögð hafa orðið við vinnu á hættulegra svæði í 300 metra dýpi en um helmingur þeirra sem var í námunni þegar sprengingin varð hafi verið staðsettur á sviðuðum slóðum. Þessu greinir BBC frá. Fjölskyldur námumannanna biðu á svæðinu eftir að slysið varð.Getty/Anadolu Agency Greint hefur verið frá því að búið sé að bjarga 58 manns úr námunni en björgunaraðgerðir hafi staðið yfir í alla nótt. Meira en tugur námumanna sitji enn fastur. Margir þeirra sem hafi komist lífs af séu mikið slasaðir og ellefu á sjúkrahúsi. Forseti Tyrklands, Erdogan, hefur þegar heimsótt slysstað. Samkvæmt CNN er þetta ekki í fyrsta sinn sem mannskætt námuslys verður í Tyrklandi en það mannskæðasta í sögu landsins hafi verið árið 2014 í bænum Soma. Þá létust 301 einstaklingur.
Tyrkland Tengdar fréttir Tugir námumanna sitja fastir og minnst fjórtán eru látnir Talið er að 49 námumenn sitji fastir á 300 til 350 metra dýpi í námu í Tyrklandi eftir að námuslys varð í kvöld. Minnst fjórtán námumenn létu lífið í slysinu. 14. október 2022 21:05 Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Sjá meira
Tugir námumanna sitja fastir og minnst fjórtán eru látnir Talið er að 49 námumenn sitji fastir á 300 til 350 metra dýpi í námu í Tyrklandi eftir að námuslys varð í kvöld. Minnst fjórtán námumenn létu lífið í slysinu. 14. október 2022 21:05
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent