Hjá einum af tíu fara meira en 75 prósent tekna í húsnæðiskostnað Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. október 2022 07:07 Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands. Vísir/Vilhelm Fyrstu niðurstöður könnunar sem Félagsvísindastofnun vinnur að fyrir Öryrkjabandalag Íslands benda til þess að tíundi hver öryrki á Íslandi verji meira en 75 prósentum af ráðstöfunartekjum sínum í rekstur húsnæðis. Frá þessu greinir Fréttablaðið en þar segir að í flestum tilvikum sé um leigu að ræða. Greiðslubyrði fatlaðs fólks vegna leigukostnaðar sé vel yfir meðallagi í landinu samkvæmt könnun Húsnæðis og mannvirkjastofnunar en um þriðjungur öryrkja greiðir meira en 50 prósent af ráðstöfunartekjum sínum í leigu. Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins, segist hafa miklar áhyggjur af þróuninni en til félagsins leiti í auknum mæli fólk sem á erfitt að ná endum saman. Húsnæðiskostnaður, matur, lyf og heilbrigðisþjónsta hafi hækkað en framfærsla fólks ekki batnað í takt við verðhækkanir á nauðsynjum. Þuríður segir fötluðu fólki gert að lifa á um fjórðungi lægri upphæð en sem nemur lágmarkslaunum og viðvarandi verðbólga auki enn á vandann. „Og einna harðast bitnar þetta á börnum öryrkja sem geta vart eða ekki tekið þátt í samfélaginu. Langverst standa einstæðir fatlaðir foreldrar og börn þeirra.“ Samkvæmt Umboðsmanni skuldara eru fatlaðir nær helmingur þeirra sem til hans leita. Málefni fatlaðs fólks Húsnæðismál Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Sjá meira
Frá þessu greinir Fréttablaðið en þar segir að í flestum tilvikum sé um leigu að ræða. Greiðslubyrði fatlaðs fólks vegna leigukostnaðar sé vel yfir meðallagi í landinu samkvæmt könnun Húsnæðis og mannvirkjastofnunar en um þriðjungur öryrkja greiðir meira en 50 prósent af ráðstöfunartekjum sínum í leigu. Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins, segist hafa miklar áhyggjur af þróuninni en til félagsins leiti í auknum mæli fólk sem á erfitt að ná endum saman. Húsnæðiskostnaður, matur, lyf og heilbrigðisþjónsta hafi hækkað en framfærsla fólks ekki batnað í takt við verðhækkanir á nauðsynjum. Þuríður segir fötluðu fólki gert að lifa á um fjórðungi lægri upphæð en sem nemur lágmarkslaunum og viðvarandi verðbólga auki enn á vandann. „Og einna harðast bitnar þetta á börnum öryrkja sem geta vart eða ekki tekið þátt í samfélaginu. Langverst standa einstæðir fatlaðir foreldrar og börn þeirra.“ Samkvæmt Umboðsmanni skuldara eru fatlaðir nær helmingur þeirra sem til hans leita.
Málefni fatlaðs fólks Húsnæðismál Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Sjá meira