Fækkar stöðugt í vinahópi Mbappés hjá PSG Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. október 2022 14:31 Kylian Mbappé einangrast æ meira í leikmannahópi Paris Saint-Germain. getty/Pedro Salado Kylian Mbappé á sér ekki marga stuðningsmenn í leikmannahópi Paris Saint-Germain. Talið er að aðeins fjórir samherjar hans séu á hans bandi. Mbappé skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við PSG í sumar eftir miklar vangaveltur um framtíð hans. Talið er að nýi samningurinn færi Frakkanum 650 þúsund pund í vikulaun og ákveðin völd innan PSG. Gleðin var þó skammvinn og Mbappé er aftur orðinn ósáttur og vill fara frá PSG. Þær fréttir bárust sama dag og liðið gerði 1-1 jafntefli við Benfica í Meistaradeild Evrópu. Mbappé skoraði mark PSG úr vítaspyrnu. Samkvæmt frétt L'Equipe á Mbappé fáa bandamenn innan raða PSG og einangrast sífellt meira. Talið er að aðeins fjórir leikmenn séu í liðinu hans Mbappé: Presnal Kimpembe, Nordi Mukiele, Hugo Ekitike og Achraf Hakimi. Aðrir í leikmannahópi PSG ku vera orðnir pirraðir á Mbappé og þeirri sérmeðferð sem hann fær, sérstaklega Suður-Ameríkumennirnir. Meðal þeirra eru fyrirliðinn Marquinhos og Neymar. Mbappé er ekki ánægður með nýja knattspyrnustjórann hjá PSG, Christoph Galtier, og er sérlega pirraður á því að þurfa að spila einn í fremstu víglínu. PSG hefur gert jafntefli í síðustu þremur leikjum sínum. Næsti leikur liðsins er gegn Marseille á sunnudaginn. Franski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Mbappé skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við PSG í sumar eftir miklar vangaveltur um framtíð hans. Talið er að nýi samningurinn færi Frakkanum 650 þúsund pund í vikulaun og ákveðin völd innan PSG. Gleðin var þó skammvinn og Mbappé er aftur orðinn ósáttur og vill fara frá PSG. Þær fréttir bárust sama dag og liðið gerði 1-1 jafntefli við Benfica í Meistaradeild Evrópu. Mbappé skoraði mark PSG úr vítaspyrnu. Samkvæmt frétt L'Equipe á Mbappé fáa bandamenn innan raða PSG og einangrast sífellt meira. Talið er að aðeins fjórir leikmenn séu í liðinu hans Mbappé: Presnal Kimpembe, Nordi Mukiele, Hugo Ekitike og Achraf Hakimi. Aðrir í leikmannahópi PSG ku vera orðnir pirraðir á Mbappé og þeirri sérmeðferð sem hann fær, sérstaklega Suður-Ameríkumennirnir. Meðal þeirra eru fyrirliðinn Marquinhos og Neymar. Mbappé er ekki ánægður með nýja knattspyrnustjórann hjá PSG, Christoph Galtier, og er sérlega pirraður á því að þurfa að spila einn í fremstu víglínu. PSG hefur gert jafntefli í síðustu þremur leikjum sínum. Næsti leikur liðsins er gegn Marseille á sunnudaginn.
Franski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira