„Austurríki hvað?“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 10. október 2022 20:00 Einar Bjarnason er rekstrarstjóri Bláfjalla. arnar halldórsson Gjörbreytt skíðasvæði í Bláfjöllum lítur fljótlega dagsins ljós en framkvæmdir eru á lokametrunum. Tvær nýjar stólalyftur hafa það í för með sér að raðir heyra sögunni til. Setið er um skíðastóla úr gömlu stólalyftunni sem margir vilja nota sem garðhúsgagn. Framkvæmdir hófust í vor og núa að öllu skíðasvæðinu. Tveimur nýjum stólalyftum verður komið fyrir; nýr Gosi og ný Drottning sem munu gjörbreyta upplifun skíðafólks. Unnið er að því að reisa hús undir nýju stólalyfturnar, sem er nýjung. „Þarna er aðeins breyting frá gömlu lyftunni. Við förum inn í hús til þess að fara í lyftuna. Þetta verður stólageymsla og aðgangur að lyftunni,“ segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri Bláfjalla. Töluverðar framkvæmdir eru í Bláfjöllum.arnar halldórsson Engar raðir Framkvæmdirnar eru á undan áætlun og segir Einar allt stefna í að svæðið verði tilbúið á næstunni. Hann segir það besta við nýju stólalyfturnar að raðir heyra sögunni til. „Við gátum flutt rúmlega 3.000 manns áður en erum komin í 7.200 með þessum þremur nýju lyftum. Austurríki hvað?“ Já Austurríki hvað enda segir Einar að á góðum dögum séu Bláfjöll ekki síðri en brekkurnar í Austurríki. Eftirsóttir stólar.vísir Þessi stólalyfta verður rifin í framkvæmdunum en stólarnir sjálfir fá nýtt líf enda gríðarleg eftirspurn eftir þeim frá almennum borgurum sem vilja eignast skíðastól „Ég ætla allavegana með einn heim til mín. Er áhugi fyrir þessum stólum? Já fáránlega mikill, maður á eiginlega ekki til orð. Já það er mikill áhugi.“ Hann segir fólk aðallega nota þá sem garðhúsgagn. „Ég veit um marga sem setja þá í sumarbústaðinn og svo var ég að hjóla í Árbænum um daginn og sá einn stól þar sem er eingöngu notaður til þess að horfa á sólsetrið, þetta er frábær hugmynd.“ Eina bíður spakur eftir snjónum.arnar halldórsson Hvenær geta skíðaaðdáendur fengið að prófa þessar nýju lyftur? „Um leið og þú lofar að segja mér hvenær snjórinn verður kominn, ef þú getur það þá ertu ráðinn í vinnu hérna.“ Skíðasvæði Skíðaíþróttir Tengdar fréttir Framkvæmdir í Bláfjöllum komnar á fullt Framkvæmdir við tvær nýjar stólalyftur í Bláfjöllum eru komar á fullt. Reiknað er með að önnur þeirra verði kominn í gagnið á næstu skíðavertíð. 30. júní 2022 11:42 Fyrsta skóflustungan fyrir Gosa tekin í Bláfjöllum Fyrsta skóflustunga fyrir stólalyftuna Gosa á suðursvæðinu í Bláfjöllum var tekin í dag. Um er að ræða fyrsta áfanga í margra milljarða króna uppbyggingu á skíðasvæðinu. 27. apríl 2022 14:25 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Sjá meira
Framkvæmdir hófust í vor og núa að öllu skíðasvæðinu. Tveimur nýjum stólalyftum verður komið fyrir; nýr Gosi og ný Drottning sem munu gjörbreyta upplifun skíðafólks. Unnið er að því að reisa hús undir nýju stólalyfturnar, sem er nýjung. „Þarna er aðeins breyting frá gömlu lyftunni. Við förum inn í hús til þess að fara í lyftuna. Þetta verður stólageymsla og aðgangur að lyftunni,“ segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri Bláfjalla. Töluverðar framkvæmdir eru í Bláfjöllum.arnar halldórsson Engar raðir Framkvæmdirnar eru á undan áætlun og segir Einar allt stefna í að svæðið verði tilbúið á næstunni. Hann segir það besta við nýju stólalyfturnar að raðir heyra sögunni til. „Við gátum flutt rúmlega 3.000 manns áður en erum komin í 7.200 með þessum þremur nýju lyftum. Austurríki hvað?“ Já Austurríki hvað enda segir Einar að á góðum dögum séu Bláfjöll ekki síðri en brekkurnar í Austurríki. Eftirsóttir stólar.vísir Þessi stólalyfta verður rifin í framkvæmdunum en stólarnir sjálfir fá nýtt líf enda gríðarleg eftirspurn eftir þeim frá almennum borgurum sem vilja eignast skíðastól „Ég ætla allavegana með einn heim til mín. Er áhugi fyrir þessum stólum? Já fáránlega mikill, maður á eiginlega ekki til orð. Já það er mikill áhugi.“ Hann segir fólk aðallega nota þá sem garðhúsgagn. „Ég veit um marga sem setja þá í sumarbústaðinn og svo var ég að hjóla í Árbænum um daginn og sá einn stól þar sem er eingöngu notaður til þess að horfa á sólsetrið, þetta er frábær hugmynd.“ Eina bíður spakur eftir snjónum.arnar halldórsson Hvenær geta skíðaaðdáendur fengið að prófa þessar nýju lyftur? „Um leið og þú lofar að segja mér hvenær snjórinn verður kominn, ef þú getur það þá ertu ráðinn í vinnu hérna.“
Skíðasvæði Skíðaíþróttir Tengdar fréttir Framkvæmdir í Bláfjöllum komnar á fullt Framkvæmdir við tvær nýjar stólalyftur í Bláfjöllum eru komar á fullt. Reiknað er með að önnur þeirra verði kominn í gagnið á næstu skíðavertíð. 30. júní 2022 11:42 Fyrsta skóflustungan fyrir Gosa tekin í Bláfjöllum Fyrsta skóflustunga fyrir stólalyftuna Gosa á suðursvæðinu í Bláfjöllum var tekin í dag. Um er að ræða fyrsta áfanga í margra milljarða króna uppbyggingu á skíðasvæðinu. 27. apríl 2022 14:25 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Sjá meira
Framkvæmdir í Bláfjöllum komnar á fullt Framkvæmdir við tvær nýjar stólalyftur í Bláfjöllum eru komar á fullt. Reiknað er með að önnur þeirra verði kominn í gagnið á næstu skíðavertíð. 30. júní 2022 11:42
Fyrsta skóflustungan fyrir Gosa tekin í Bláfjöllum Fyrsta skóflustunga fyrir stólalyftuna Gosa á suðursvæðinu í Bláfjöllum var tekin í dag. Um er að ræða fyrsta áfanga í margra milljarða króna uppbyggingu á skíðasvæðinu. 27. apríl 2022 14:25