Blaðamaður Vísi sem átti leið um gatnamótin nú um klukkan 17:30 segir að umferð hafi þokast hægt áfram þar vegna ljósanna. Ökumenn hafi verið óvissir og hikandi þar sem þeir vissu ekki hver ætti réttinn. Enginn lögreglumaður var þá á staðnum til að stýra umferðinni.
