Markaskorarinn Mikael: Ég hafði engu að tapa í kvöld Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. september 2022 21:31 Mikael Anderson reyndist hetja Íslands í kvöld. Jonathan Moscrop/Getty Images Mikael Neville Anderson skoraði jöfnunarmark Íslands á sjöttu mínútu uppbótartíma er íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli gegn Albaníu í lokaleik riðilsins í Þjóðadeild UEFA í kvöld. „Ég var bara mjög ánægður og við áttum þetta skilið,“ sagði markaskorarinn í samtali við Viapley eftir leikinn. „Mig langaði að skora því það er orðið langt síðan. Þetta var annað markið mitt fyrir landsliðið og ég er bara ánægður með frammistöðuna hjá liðinu. Þetta var geggjuð frammistaða hjá liðinu og ég er mjög sáttu með úrslitin.“ „Ég hafði engu að tapa í kvöld. Ég spilaði fimm mínútur á móti Venesúela og ætlaði að sýna eitthvað í dag ef ég myndi koma inn á. Ég gerði það og er ánægður með það. En eins og ég segi þá er liðið það mikilvægasta af öllu og þetta var frábær liðsframmistaða. Ég er bara ánægður að geta hjálpað liðinu.“ Þá var Mikael einnig ánægður með það að fá gamla reynslubolta aftur inn í liðið. Hann segir það hjálpa þeim ungu strákunum mikið, þrátt fyrir að vera ekki svo ungur lengur að eigin sögn. „Ég er ekki ungur, ég er orðinn 24 ára,“ sagði Mikael léttur. „Ég er kominn með reynslu í kringum mig og það er bara geggjað að fá eldri leikmennina inn sem koma með mikla reynslu og gefa mikið af sér. Maður getur lært helling af þeim og ég er ógeðslega ánægður að fá þá í liðið aftur. Það hjálpar öllum,“ sagði Mikael að lokum. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Sjá meira
„Ég var bara mjög ánægður og við áttum þetta skilið,“ sagði markaskorarinn í samtali við Viapley eftir leikinn. „Mig langaði að skora því það er orðið langt síðan. Þetta var annað markið mitt fyrir landsliðið og ég er bara ánægður með frammistöðuna hjá liðinu. Þetta var geggjuð frammistaða hjá liðinu og ég er mjög sáttu með úrslitin.“ „Ég hafði engu að tapa í kvöld. Ég spilaði fimm mínútur á móti Venesúela og ætlaði að sýna eitthvað í dag ef ég myndi koma inn á. Ég gerði það og er ánægður með það. En eins og ég segi þá er liðið það mikilvægasta af öllu og þetta var frábær liðsframmistaða. Ég er bara ánægður að geta hjálpað liðinu.“ Þá var Mikael einnig ánægður með það að fá gamla reynslubolta aftur inn í liðið. Hann segir það hjálpa þeim ungu strákunum mikið, þrátt fyrir að vera ekki svo ungur lengur að eigin sögn. „Ég er ekki ungur, ég er orðinn 24 ára,“ sagði Mikael léttur. „Ég er kominn með reynslu í kringum mig og það er bara geggjað að fá eldri leikmennina inn sem koma með mikla reynslu og gefa mikið af sér. Maður getur lært helling af þeim og ég er ógeðslega ánægður að fá þá í liðið aftur. Það hjálpar öllum,“ sagði Mikael að lokum.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Sjá meira