Innlent

Af­­lýsa ó­­vissu­­stigi vegna ó­­veðursins á Norður­landi

Atli Ísleifsson skrifar
Menn stóðu í ströngu á Oddeyrinni á Akureyri í gær.
Menn stóðu í ströngu á Oddeyrinni á Akureyri í gær. Vísir/Tryggvi Páll

Ríkislögreglustjóri í samráði við Lögreglustjóra á Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra ákveðið að aflýsa óvissustigi almannavarna vegna veðurs sem gekk yfir umdæmin um helgina.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Engar veðurviðvaranir séu nú í gildi á þessum svæðum.

„Áfram eru í gildi almannavarnastig í umdæmum lögreglustjóranna á Austurlandi og Suðurlandi. Þar eru í gildi veðurviðvaranir út daginn í dag og er fólk hvatt til þess að fylgjast vel með veðri og færð á þessum slóðum,“ segir í tilkynninunni.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.