Lífið

Frönsk stemning á frumsýningu Bara smástund

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Íris Dögg Einarsdóttir, Björn Stefánsson, Katrín Mist Haraldsóttir og Jóhann Axel Ingólfsson.
Íris Dögg Einarsdóttir, Björn Stefánsson, Katrín Mist Haraldsóttir og Jóhann Axel Ingólfsson. Vísir/Rakel Rún

Sýningin Bara smástund var frumsýnd í Borgarleikhúsinu á föstudag. Frönsk stemning beið gestanna í leikhúsinu og hljómaði harmonikkuleikur um forsalinn. 

Bara smástund er gamanleikur eftir eitt þekktasta leikskáld Frakka, Florian Zeller. 

Michel sér fram á ljúfan laugardag í ró og næði og tækifæri til að hlusta á mjög sjaldgæfa og goðsagnakennda djassplötu sem hann hefur fundið á markaðnum, en það virðist ekki eiga að verða.
Margrét Arnardóttir hélt uppi stemningunni fyrir sýningu.Vísir/Rakel Rún

Þorsteinn Bachman fer á kostum í hlutverki Michel en með önnur hlutverk fara Sólveig Arnarsdóttir, Sigurður Þór Óskarsson, Jörundur Ragnarsson, Sólveig Guðmundsdóttir, Vilhelm Neto, Bergur Þór Ingólfsson og Jörundur Ragnarsson.  Leikstjóri er Álfrún Helga Örnólfsdóttir

Karítas M Bjarkardóttir og Marta Kristín HreiðarsdóttirVísir/Rakel Rún
Sýningin Bara smástund var frumsýnd í Borgarleikhúsinu á föstudag.Vísir/Rakel Rún
Eva Laufey, Sigurrós og Ingibjörg PálmadóttirVísir/Rakel Rún
Stefán Jakobsson og Kristín SifVísir/Rakel Rún
Baldvin, Katrín, Guðrún Kaldal og Jóhann
Grettir, Valur Freyr og IlmurVísir/Rakel Rún
Steinunn Thalía Jónsdóttir og Steinunn RagnarsdóttirVísir/Rakel Rún
Bjartur Örn Bachmann og Kristjana Rós SigurðardóttirVísir/Rakel Rún
Sverrir Norðland og Cerise FontaineVísir/Rakel Rún
Gunnar Bersi og KarenVísir/Rakel Rún
Vísir/Rakel Rún
Tandri, Sædís, Ingvi og SagaVísir/Rakel Rún
Thelma Jóhannesdóttir og Júlíus R. ArinbjarnarsonVísir/Rakel Rún
Margrét Aðalheiður Fredriksen og Auður GuðmundsdóttirVísir/Rakel Rún
Vísir/Rakel Rún
Karítas M Bjarkardóttir og Marta Kristín HreiðarsdóttirVísir/Rakel Rún
Vísir/Rakel Rún
Bjarndís Tómasdóttir og Vera IllugadóttirVísir/Rakel Rún

Tengdar fréttir

Mættu í sínu fínasta pússi á Edduna

Edduverðlaunin voru afhent við hátíðlega viðhöfn í Háskólabíói í gær. Það besta í innlenndri þátta- og kvikmyndagerð var þar verðlaunað. 

Litagleði á setningu Alþingis

153. setning Alþingis fór fram fyrr í dag. Eins og fjallað var um hér á Vísi flutti Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, ávarp fyrir alþingismenn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×