Mættu í sínu fínasta pússi á Edduna Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. september 2022 15:01 Hulda Margrét ljósmyndari Vísis var á Edduverðlaununum í gær. Samsett Edduverðlaunin voru afhent við hátíðlega viðhöfn í Háskólabíói í gær. Það besta í innlenndri þátta- og kvikmyndagerð var þar verðlaunað. Tilnefndir og aðrir gestir mættu í sínu fínasta pússi á viðburðinn. Þetta er í fyrsta sinn í rúm þrjú ár sem sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðurinn getur fagnað saman uppskeru liðins ár. Það er óhætt að segja að kvikmyndin Dýrið í leikstjórn Valdimars Jóhannssonar hafi verið sigurvegari kvöldsins á Edduverðlaununum þetta árið en myndin hlaut alls tólf verðlaun. Nánar var fjallað um verðlaunahafana hér á Vísi í gær en hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá Eddunni. María Lea Ævarsdóttir, Eydís Eir Brynju-Björnsdóttir, Mariam Laperashvili, Sæmundur Brynjólfsson, Patrekur Jamie og Gunnar Skírnir BrynjólfssonVísir/Hulda Margrét María Thelma Smáradóttir og Steinar ThorsVísir/Hulda Margrét Edda 2022. Adam Asvan, Andrea Karla, Bassi Maraj og Diana KatrínVísir/Hulda Margrét Eva Laufey Kjartan Hermansdóttir og Haraldur HaraldssonVísir/Hulda Margrét Margrét Guðmundsdóttir og Kristbjörg KjeldVísir/Hulda Margrét Steinþór Hróar Steinþórssson og Sigrún SigurðardóttirVísir/Hulda Margrét Lilja Jóns og Robert GarciaVísir/Hulda Margrét Þóra Arnórsdóttir, Brynja Þorgeirsdóttir, Ingólfur Bjarni Sigfússon og Ingvar Haukur GuðmundssonVísir/Hulda Margrét Lúðvík Páll Lúðvíksson og Hákon SverrissonVísir/Hulda Margrét Helga Emilsdóttir, Sigurgeir Þórðarson og Haraldur Hrafn ThorlaciusVísir/Hulda Margrét Hrafn Þráinsson og Jón Karl HelgasonVísir/Hulda Margrét Elín Mjöll, Sindri Páll Kjartansson, Sissi Sissason, Arnfríður Dögg SigurðardóttirVísir/Hulda Margrét Egill Egilsson, Kristófer Dignus, Hannes Þór Halldórsson Sigga dögg og Ahd TaminiVísir/Hulda Margrét Erlingur Jack, Anna Björk Hilmarsdóttir og Birgir SigfússonVísir/Hulda Margrét Brynja Þorgeirsdóttir og Þórhallur GunnarssonVísir/Hulda Margrét Viðar Guðjónsson, Sunna Karen Sigurþórsdóttir og Ragnar JónssonVísir/Hulda Margrét Kolbeinn Tumi Daðason og Selma BjörnsdóttirVísir/Hulda Margrét Víkingur Kristjánsson og Sævar Jóhannesson.Vísir/Hulda Margrét Edduverðlaunin Samkvæmislífið Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Stjörnulífið: Eddan, kynjaboð og hundrað mílur Eddan átti hug og hjörtu landsmanna á sunnudagskvöldið þar sem verðlaun voru veitt fyrir íslenskt sjónvarpsefni. Ítalía heldur áfram að vera vinsæll áfangastaður hjá ferðaþyrstum Íslendingum og listamenn vinna að nýju efni fyrir veturinn. 19. september 2022 11:45 Dýrið sankaði að sér verðlaunum Það er óhætt að segja að kvikmyndin Dýrið í leikstjórn Valdimars Jóhannssonar hafi verið sigurvegari kvöldsins á Edduverðlaununum þetta árið en myndin hlaut alls 12 verðlaun. Þar á meðal hlaut myndin verðlaun fyrir handrit og leikstjórn ársins en myndin var einnig valin kvikmynd ársins. 19. september 2022 00:02 Vann ekki Eddu en getur þakkað Eddu fyrir augnablik sem gleymist seint Kristjana Arnarsdóttir íþróttafréttamaður á Ríkisútvarpinu vann ekki í flokknum sjónvarpsmaður ársins á Eddunni í kvöld. Hún átti þó eitt af augnablikum kvöldsins í beinni útsendingu á RÚV. 18. september 2022 23:47 Berdreymi framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2023 er kvikmyndin Berdreymi eftir leikstjórann Guðmund Arnar Guðmundsson. Þetta tilkynnti Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra á Eddunni fyrr í kvöld. 18. september 2022 21:42 „Ekki kann lögreglan að meta það“ Í þakkarræðu sinni á Edduverðlaununum í kvöld skaut Þóra Arnórsdóttir föstum skotum að lögreglu og Samherja þegar hún tók við verðlaunum fyrir hönd umsjónarmanna Kveiks, sem hlutu verðlaun fyrir fréttaskýringaþátt ársins. 18. september 2022 22:19 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Tilnefndir og aðrir gestir mættu í sínu fínasta pússi á viðburðinn. Þetta er í fyrsta sinn í rúm þrjú ár sem sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðurinn getur fagnað saman uppskeru liðins ár. Það er óhætt að segja að kvikmyndin Dýrið í leikstjórn Valdimars Jóhannssonar hafi verið sigurvegari kvöldsins á Edduverðlaununum þetta árið en myndin hlaut alls tólf verðlaun. Nánar var fjallað um verðlaunahafana hér á Vísi í gær en hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá Eddunni. María Lea Ævarsdóttir, Eydís Eir Brynju-Björnsdóttir, Mariam Laperashvili, Sæmundur Brynjólfsson, Patrekur Jamie og Gunnar Skírnir BrynjólfssonVísir/Hulda Margrét María Thelma Smáradóttir og Steinar ThorsVísir/Hulda Margrét Edda 2022. Adam Asvan, Andrea Karla, Bassi Maraj og Diana KatrínVísir/Hulda Margrét Eva Laufey Kjartan Hermansdóttir og Haraldur HaraldssonVísir/Hulda Margrét Margrét Guðmundsdóttir og Kristbjörg KjeldVísir/Hulda Margrét Steinþór Hróar Steinþórssson og Sigrún SigurðardóttirVísir/Hulda Margrét Lilja Jóns og Robert GarciaVísir/Hulda Margrét Þóra Arnórsdóttir, Brynja Þorgeirsdóttir, Ingólfur Bjarni Sigfússon og Ingvar Haukur GuðmundssonVísir/Hulda Margrét Lúðvík Páll Lúðvíksson og Hákon SverrissonVísir/Hulda Margrét Helga Emilsdóttir, Sigurgeir Þórðarson og Haraldur Hrafn ThorlaciusVísir/Hulda Margrét Hrafn Þráinsson og Jón Karl HelgasonVísir/Hulda Margrét Elín Mjöll, Sindri Páll Kjartansson, Sissi Sissason, Arnfríður Dögg SigurðardóttirVísir/Hulda Margrét Egill Egilsson, Kristófer Dignus, Hannes Þór Halldórsson Sigga dögg og Ahd TaminiVísir/Hulda Margrét Erlingur Jack, Anna Björk Hilmarsdóttir og Birgir SigfússonVísir/Hulda Margrét Brynja Þorgeirsdóttir og Þórhallur GunnarssonVísir/Hulda Margrét Viðar Guðjónsson, Sunna Karen Sigurþórsdóttir og Ragnar JónssonVísir/Hulda Margrét Kolbeinn Tumi Daðason og Selma BjörnsdóttirVísir/Hulda Margrét Víkingur Kristjánsson og Sævar Jóhannesson.Vísir/Hulda Margrét
Edduverðlaunin Samkvæmislífið Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Stjörnulífið: Eddan, kynjaboð og hundrað mílur Eddan átti hug og hjörtu landsmanna á sunnudagskvöldið þar sem verðlaun voru veitt fyrir íslenskt sjónvarpsefni. Ítalía heldur áfram að vera vinsæll áfangastaður hjá ferðaþyrstum Íslendingum og listamenn vinna að nýju efni fyrir veturinn. 19. september 2022 11:45 Dýrið sankaði að sér verðlaunum Það er óhætt að segja að kvikmyndin Dýrið í leikstjórn Valdimars Jóhannssonar hafi verið sigurvegari kvöldsins á Edduverðlaununum þetta árið en myndin hlaut alls 12 verðlaun. Þar á meðal hlaut myndin verðlaun fyrir handrit og leikstjórn ársins en myndin var einnig valin kvikmynd ársins. 19. september 2022 00:02 Vann ekki Eddu en getur þakkað Eddu fyrir augnablik sem gleymist seint Kristjana Arnarsdóttir íþróttafréttamaður á Ríkisútvarpinu vann ekki í flokknum sjónvarpsmaður ársins á Eddunni í kvöld. Hún átti þó eitt af augnablikum kvöldsins í beinni útsendingu á RÚV. 18. september 2022 23:47 Berdreymi framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2023 er kvikmyndin Berdreymi eftir leikstjórann Guðmund Arnar Guðmundsson. Þetta tilkynnti Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra á Eddunni fyrr í kvöld. 18. september 2022 21:42 „Ekki kann lögreglan að meta það“ Í þakkarræðu sinni á Edduverðlaununum í kvöld skaut Þóra Arnórsdóttir föstum skotum að lögreglu og Samherja þegar hún tók við verðlaunum fyrir hönd umsjónarmanna Kveiks, sem hlutu verðlaun fyrir fréttaskýringaþátt ársins. 18. september 2022 22:19 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Stjörnulífið: Eddan, kynjaboð og hundrað mílur Eddan átti hug og hjörtu landsmanna á sunnudagskvöldið þar sem verðlaun voru veitt fyrir íslenskt sjónvarpsefni. Ítalía heldur áfram að vera vinsæll áfangastaður hjá ferðaþyrstum Íslendingum og listamenn vinna að nýju efni fyrir veturinn. 19. september 2022 11:45
Dýrið sankaði að sér verðlaunum Það er óhætt að segja að kvikmyndin Dýrið í leikstjórn Valdimars Jóhannssonar hafi verið sigurvegari kvöldsins á Edduverðlaununum þetta árið en myndin hlaut alls 12 verðlaun. Þar á meðal hlaut myndin verðlaun fyrir handrit og leikstjórn ársins en myndin var einnig valin kvikmynd ársins. 19. september 2022 00:02
Vann ekki Eddu en getur þakkað Eddu fyrir augnablik sem gleymist seint Kristjana Arnarsdóttir íþróttafréttamaður á Ríkisútvarpinu vann ekki í flokknum sjónvarpsmaður ársins á Eddunni í kvöld. Hún átti þó eitt af augnablikum kvöldsins í beinni útsendingu á RÚV. 18. september 2022 23:47
Berdreymi framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2023 er kvikmyndin Berdreymi eftir leikstjórann Guðmund Arnar Guðmundsson. Þetta tilkynnti Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra á Eddunni fyrr í kvöld. 18. september 2022 21:42
„Ekki kann lögreglan að meta það“ Í þakkarræðu sinni á Edduverðlaununum í kvöld skaut Þóra Arnórsdóttir föstum skotum að lögreglu og Samherja þegar hún tók við verðlaunum fyrir hönd umsjónarmanna Kveiks, sem hlutu verðlaun fyrir fréttaskýringaþátt ársins. 18. september 2022 22:19