Mikið hvassviðri og alls konar foktjón Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. september 2022 08:25 Bálhvasst hefur verið á höfuðborgarsvæðinu í nótt. vísir/vilhelm Mikið hvassviðri var á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Að sögn lögreglu fuku hlutir í öllum hverfum, þar á meðal þakplötur, girðingar og fellihýsi. Veður versnar með deginum á austfjörðum þar sem rauð viðvörun er í gildi. Alls fór slökkviðlið á höfuðborgarsvæðinu í fjögur útköll, þar á meðal vegna eikarbátar sem losnaði úr festingum í Hafnarfjarðarhöfn. Að öðru leyti sinntu björgunarsveitir útköllum og var nóttin því tiltölulega róleg hjá embættinu. Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að hlutir hafi fokið í öllum hverfum höfuðborgarsvæðisins en ekki er greint frá neinu stórkostlegu tjóni. Búist er við því að veðrið versni með deginum fyrir austan. Eins og fram hefur komið eru veðurviðvaranir í gildi í raun á öllu landinu. Á austfjörðum er búist við meðalvindhraða um 33 m/s og hviðum sem gætu náð allt að 60 m/s. Eins verður mun hægari vindur vestanlands. Að sögn Eiríks Arnar Jóhannessonar veðurfræðings hjá Veðurstofunni hefur spáin í raun lítið breyst. „Það er að snúast í norðanáttina núna frá þessari vestanátt. Þá verður bærilegra veður á höfuðborgarsvæðinu en það verður verst á suðurhelmingi austfjarða. Viðvaranir eru óbreyttar.“ Búast má við við lokunum vegna óveðurs á Hringvegi frá Kirkjubæjarklaustri að Djúpavogi, sem og á Fagradal. „Þessar lokanir myndu taka gildi snemma dags og haldast yfir daginn, standist veðurspár,“ segir í tilkynningu vegagerðarinnar. Athugið: Óvissustig er á leiðum á Suðaustur- og Austurlandi á morgun og má búast við lokunum vegna óveðurs á Hringvegi (1) frá Kirkjubæjarklaustri að Djúpavogi, sem og á Fagradal. Þessar lokanir myndu taka gildi snemma dags og haldast yfir daginn, standist veðurspár. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) September 24, 2022 Veður Björgunarsveitir Slökkvilið Lögreglumál Óveður 25. september 2022 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Sjá meira
Alls fór slökkviðlið á höfuðborgarsvæðinu í fjögur útköll, þar á meðal vegna eikarbátar sem losnaði úr festingum í Hafnarfjarðarhöfn. Að öðru leyti sinntu björgunarsveitir útköllum og var nóttin því tiltölulega róleg hjá embættinu. Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að hlutir hafi fokið í öllum hverfum höfuðborgarsvæðisins en ekki er greint frá neinu stórkostlegu tjóni. Búist er við því að veðrið versni með deginum fyrir austan. Eins og fram hefur komið eru veðurviðvaranir í gildi í raun á öllu landinu. Á austfjörðum er búist við meðalvindhraða um 33 m/s og hviðum sem gætu náð allt að 60 m/s. Eins verður mun hægari vindur vestanlands. Að sögn Eiríks Arnar Jóhannessonar veðurfræðings hjá Veðurstofunni hefur spáin í raun lítið breyst. „Það er að snúast í norðanáttina núna frá þessari vestanátt. Þá verður bærilegra veður á höfuðborgarsvæðinu en það verður verst á suðurhelmingi austfjarða. Viðvaranir eru óbreyttar.“ Búast má við við lokunum vegna óveðurs á Hringvegi frá Kirkjubæjarklaustri að Djúpavogi, sem og á Fagradal. „Þessar lokanir myndu taka gildi snemma dags og haldast yfir daginn, standist veðurspár,“ segir í tilkynningu vegagerðarinnar. Athugið: Óvissustig er á leiðum á Suðaustur- og Austurlandi á morgun og má búast við lokunum vegna óveðurs á Hringvegi (1) frá Kirkjubæjarklaustri að Djúpavogi, sem og á Fagradal. Þessar lokanir myndu taka gildi snemma dags og haldast yfir daginn, standist veðurspár. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) September 24, 2022
Veður Björgunarsveitir Slökkvilið Lögreglumál Óveður 25. september 2022 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Sjá meira