Mikið hvassviðri og alls konar foktjón Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. september 2022 08:25 Bálhvasst hefur verið á höfuðborgarsvæðinu í nótt. vísir/vilhelm Mikið hvassviðri var á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Að sögn lögreglu fuku hlutir í öllum hverfum, þar á meðal þakplötur, girðingar og fellihýsi. Veður versnar með deginum á austfjörðum þar sem rauð viðvörun er í gildi. Alls fór slökkviðlið á höfuðborgarsvæðinu í fjögur útköll, þar á meðal vegna eikarbátar sem losnaði úr festingum í Hafnarfjarðarhöfn. Að öðru leyti sinntu björgunarsveitir útköllum og var nóttin því tiltölulega róleg hjá embættinu. Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að hlutir hafi fokið í öllum hverfum höfuðborgarsvæðisins en ekki er greint frá neinu stórkostlegu tjóni. Búist er við því að veðrið versni með deginum fyrir austan. Eins og fram hefur komið eru veðurviðvaranir í gildi í raun á öllu landinu. Á austfjörðum er búist við meðalvindhraða um 33 m/s og hviðum sem gætu náð allt að 60 m/s. Eins verður mun hægari vindur vestanlands. Að sögn Eiríks Arnar Jóhannessonar veðurfræðings hjá Veðurstofunni hefur spáin í raun lítið breyst. „Það er að snúast í norðanáttina núna frá þessari vestanátt. Þá verður bærilegra veður á höfuðborgarsvæðinu en það verður verst á suðurhelmingi austfjarða. Viðvaranir eru óbreyttar.“ Búast má við við lokunum vegna óveðurs á Hringvegi frá Kirkjubæjarklaustri að Djúpavogi, sem og á Fagradal. „Þessar lokanir myndu taka gildi snemma dags og haldast yfir daginn, standist veðurspár,“ segir í tilkynningu vegagerðarinnar. Athugið: Óvissustig er á leiðum á Suðaustur- og Austurlandi á morgun og má búast við lokunum vegna óveðurs á Hringvegi (1) frá Kirkjubæjarklaustri að Djúpavogi, sem og á Fagradal. Þessar lokanir myndu taka gildi snemma dags og haldast yfir daginn, standist veðurspár. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) September 24, 2022 Veður Björgunarsveitir Slökkvilið Lögreglumál Óveður 25. september 2022 Mest lesið Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Alls fór slökkviðlið á höfuðborgarsvæðinu í fjögur útköll, þar á meðal vegna eikarbátar sem losnaði úr festingum í Hafnarfjarðarhöfn. Að öðru leyti sinntu björgunarsveitir útköllum og var nóttin því tiltölulega róleg hjá embættinu. Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að hlutir hafi fokið í öllum hverfum höfuðborgarsvæðisins en ekki er greint frá neinu stórkostlegu tjóni. Búist er við því að veðrið versni með deginum fyrir austan. Eins og fram hefur komið eru veðurviðvaranir í gildi í raun á öllu landinu. Á austfjörðum er búist við meðalvindhraða um 33 m/s og hviðum sem gætu náð allt að 60 m/s. Eins verður mun hægari vindur vestanlands. Að sögn Eiríks Arnar Jóhannessonar veðurfræðings hjá Veðurstofunni hefur spáin í raun lítið breyst. „Það er að snúast í norðanáttina núna frá þessari vestanátt. Þá verður bærilegra veður á höfuðborgarsvæðinu en það verður verst á suðurhelmingi austfjarða. Viðvaranir eru óbreyttar.“ Búast má við við lokunum vegna óveðurs á Hringvegi frá Kirkjubæjarklaustri að Djúpavogi, sem og á Fagradal. „Þessar lokanir myndu taka gildi snemma dags og haldast yfir daginn, standist veðurspár,“ segir í tilkynningu vegagerðarinnar. Athugið: Óvissustig er á leiðum á Suðaustur- og Austurlandi á morgun og má búast við lokunum vegna óveðurs á Hringvegi (1) frá Kirkjubæjarklaustri að Djúpavogi, sem og á Fagradal. Þessar lokanir myndu taka gildi snemma dags og haldast yfir daginn, standist veðurspár. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) September 24, 2022
Veður Björgunarsveitir Slökkvilið Lögreglumál Óveður 25. september 2022 Mest lesið Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira