Allt að tveggja ára fangelsi fyrir ölvunarakstur á rafmagnshlaupahjóli Bjarki Sigurðsson skrifar 23. september 2022 12:51 Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra. Vísir/Vilhelm Innviðaráðherra hefur lagt fram frumvarp um breytingu á umferðarlögum er varða reiðhjól. Samkvæmt frumvarpinu bætast rafmagnshlaupahjól við lögin. Allt að tveggja ára fangelsi mun liggja við akstri hjólanna undir áhrifum áfengis. Frumvarpið var birt í samráðsgátt í gær og er samið í innviðaráðuneytinu vegna fyrirhugaðrar innleiðingar reglugerðar Evrópuþingsins um vélknúin ökutæki, eftirvagna þeirra og kerfi. Fari frumvarpið í gegn mega börn yngri en þrettán ára ekki aka rafmagnshlaupahjólunum og verða ökumenn yngri en sextán ára að nota hjálm. Þá mega ökumenn ekki mælast með meira en 0,5 prómíl af vínanda í blóði eða lofti, sama magn og hjá bílstjórum ökutækja. Akstur undir áhrifum verður gerður refsiverður og gætu ökumenn átt von á sekt eða allt að tveggja ára fangelsi. Þeir sem verða gómaðir við akstur rafmagnshlaupahjóls undir áhrifum munu þó ekki eiga von á sviptingu ökuréttar. Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, hefur gagnrýnt frumvarpið og spyr hvort það sé ekki aðeins of langt að teygja refsirammann í tveggja ára fangelsi. Allt að tveggja ára fangelsi fyrir að nota rafhlaupahjól undir áhrifum áfengis. Er innviðaráðherra ekki að leggja til að teygja refsirammann dáldið langt?https://t.co/NRwhvdnW6M pic.twitter.com/6zJHaBFkl2— Andrés Ingi (@andresingi) September 23, 2022 Hingað til hefur engin umsögn um frumvarpið borist í samráðsgáttina. Samgöngur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Umferðaröryggi Rafhlaupahjól Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols Sjá meira
Frumvarpið var birt í samráðsgátt í gær og er samið í innviðaráðuneytinu vegna fyrirhugaðrar innleiðingar reglugerðar Evrópuþingsins um vélknúin ökutæki, eftirvagna þeirra og kerfi. Fari frumvarpið í gegn mega börn yngri en þrettán ára ekki aka rafmagnshlaupahjólunum og verða ökumenn yngri en sextán ára að nota hjálm. Þá mega ökumenn ekki mælast með meira en 0,5 prómíl af vínanda í blóði eða lofti, sama magn og hjá bílstjórum ökutækja. Akstur undir áhrifum verður gerður refsiverður og gætu ökumenn átt von á sekt eða allt að tveggja ára fangelsi. Þeir sem verða gómaðir við akstur rafmagnshlaupahjóls undir áhrifum munu þó ekki eiga von á sviptingu ökuréttar. Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, hefur gagnrýnt frumvarpið og spyr hvort það sé ekki aðeins of langt að teygja refsirammann í tveggja ára fangelsi. Allt að tveggja ára fangelsi fyrir að nota rafhlaupahjól undir áhrifum áfengis. Er innviðaráðherra ekki að leggja til að teygja refsirammann dáldið langt?https://t.co/NRwhvdnW6M pic.twitter.com/6zJHaBFkl2— Andrés Ingi (@andresingi) September 23, 2022 Hingað til hefur engin umsögn um frumvarpið borist í samráðsgáttina.
Samgöngur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Umferðaröryggi Rafhlaupahjól Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols Sjá meira