„Bane“ vann brasilískt jiu-jitsu mót Elísabet Hanna skrifar 22. september 2022 13:30 Tom Hardy hefur verið að taka gullið heim í Jiu-Jitsu keppnum. Getty/Mark Cuthbert Leikarinn Tom Hardy gerði sér lítið fyrir og tók heim gullverðlaun á brasilísku jiu-jitsu móti á Englandi um helgina. Samkvæmt the Guardian vann hann alla bardagana sína á mótinu. Netverjar hafa grínast með hvernig það sé fyrir aðra keppendur í íþróttinni að þurfa að mæta „Bane“. Hardy er líklega þekktastur fyrir hlutverk sín í Peaky Blinders, The Dark Knight Rises, Venom, The Revenant, This Means War og Mad Max. Samkvæmt bæjarblaði Milton Keynes, þar sem keppnin fór fram, vildi Hardy enga sérmeðhöndlun í keppninni. Hann á að hafa sagt við andstæðing sinn: „Gleymdu því að þetta sé ég og gerðu það sem þú myndir venjulega gera.“ Á UMAC Milton Keynes brasilíska Jiu-Jitsu mótinu keppti hann með bláa beltið. Í íþróttinni er mesta áherslan lögð á glímu í gólfinu og snýst hún um að yfirbuga andstæðinginn með ákveðinni tækni. Hardy vann einnig sambærilega keppni í síðasta mánuði. Sú keppni var haldin í Wolverhampton og var fyrir REORG góðgerðarsamtökin sem hann starfar með. Samtökin kenna einstaklingum sem þjást af PTSD og þunglyndi íþróttina. View this post on Instagram A post shared by Reorg Charity (@reorgcharity) Hollywood Glíma Tengdar fréttir Ný stikla úr Venom 2 Nú er komin út glæný stikla úr kvikmyndinni Venom: Let There Be Carnage sem er væntanleg í kvikmyndahús þann 24. september á Íslandi. 10. maí 2021 16:22 Hardy sagður líklegastur sem næsti Bond Enski leikarinn Tom Hardy er á meðal þeirra sem taldir eru líklegir til að hljóta hið eftirsótta hlutskipti að glæða njósnarann James Bond lífi í næstu kvikmynd um kappann. 20. september 2020 22:12 Tom Hardy nánast óþekkjanlegur sem Al Capone Leikur glæpamanninn alræmda í myndinni Fonzo. 12. apríl 2018 20:45 Tom Hardy þarf að fá sér húðflúr hannað af DiCaprio eftir að hafa tapað við hann veðmáli Tom Hardy veðjaði á að Leonardo DiCaprio myndi ekki hljóta tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Revenant. 6. desember 2016 21:15 Brjálaður Tom Hardy elti uppi og handtók skellinöðruþjóf Breski leikarinn Tom Hardy var snöggur að átta sig á aðstæðunum og gerði sér lítið fyrir og handtók bíræfinn skellinöðruþjóf á götum Lundúna á dögunum. 25. apríl 2017 09:59 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Hardy er líklega þekktastur fyrir hlutverk sín í Peaky Blinders, The Dark Knight Rises, Venom, The Revenant, This Means War og Mad Max. Samkvæmt bæjarblaði Milton Keynes, þar sem keppnin fór fram, vildi Hardy enga sérmeðhöndlun í keppninni. Hann á að hafa sagt við andstæðing sinn: „Gleymdu því að þetta sé ég og gerðu það sem þú myndir venjulega gera.“ Á UMAC Milton Keynes brasilíska Jiu-Jitsu mótinu keppti hann með bláa beltið. Í íþróttinni er mesta áherslan lögð á glímu í gólfinu og snýst hún um að yfirbuga andstæðinginn með ákveðinni tækni. Hardy vann einnig sambærilega keppni í síðasta mánuði. Sú keppni var haldin í Wolverhampton og var fyrir REORG góðgerðarsamtökin sem hann starfar með. Samtökin kenna einstaklingum sem þjást af PTSD og þunglyndi íþróttina. View this post on Instagram A post shared by Reorg Charity (@reorgcharity)
Hollywood Glíma Tengdar fréttir Ný stikla úr Venom 2 Nú er komin út glæný stikla úr kvikmyndinni Venom: Let There Be Carnage sem er væntanleg í kvikmyndahús þann 24. september á Íslandi. 10. maí 2021 16:22 Hardy sagður líklegastur sem næsti Bond Enski leikarinn Tom Hardy er á meðal þeirra sem taldir eru líklegir til að hljóta hið eftirsótta hlutskipti að glæða njósnarann James Bond lífi í næstu kvikmynd um kappann. 20. september 2020 22:12 Tom Hardy nánast óþekkjanlegur sem Al Capone Leikur glæpamanninn alræmda í myndinni Fonzo. 12. apríl 2018 20:45 Tom Hardy þarf að fá sér húðflúr hannað af DiCaprio eftir að hafa tapað við hann veðmáli Tom Hardy veðjaði á að Leonardo DiCaprio myndi ekki hljóta tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Revenant. 6. desember 2016 21:15 Brjálaður Tom Hardy elti uppi og handtók skellinöðruþjóf Breski leikarinn Tom Hardy var snöggur að átta sig á aðstæðunum og gerði sér lítið fyrir og handtók bíræfinn skellinöðruþjóf á götum Lundúna á dögunum. 25. apríl 2017 09:59 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Ný stikla úr Venom 2 Nú er komin út glæný stikla úr kvikmyndinni Venom: Let There Be Carnage sem er væntanleg í kvikmyndahús þann 24. september á Íslandi. 10. maí 2021 16:22
Hardy sagður líklegastur sem næsti Bond Enski leikarinn Tom Hardy er á meðal þeirra sem taldir eru líklegir til að hljóta hið eftirsótta hlutskipti að glæða njósnarann James Bond lífi í næstu kvikmynd um kappann. 20. september 2020 22:12
Tom Hardy nánast óþekkjanlegur sem Al Capone Leikur glæpamanninn alræmda í myndinni Fonzo. 12. apríl 2018 20:45
Tom Hardy þarf að fá sér húðflúr hannað af DiCaprio eftir að hafa tapað við hann veðmáli Tom Hardy veðjaði á að Leonardo DiCaprio myndi ekki hljóta tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Revenant. 6. desember 2016 21:15
Brjálaður Tom Hardy elti uppi og handtók skellinöðruþjóf Breski leikarinn Tom Hardy var snöggur að átta sig á aðstæðunum og gerði sér lítið fyrir og handtók bíræfinn skellinöðruþjóf á götum Lundúna á dögunum. 25. apríl 2017 09:59