„Bane“ vann brasilískt jiu-jitsu mót Elísabet Hanna skrifar 22. september 2022 13:30 Tom Hardy hefur verið að taka gullið heim í Jiu-Jitsu keppnum. Getty/Mark Cuthbert Leikarinn Tom Hardy gerði sér lítið fyrir og tók heim gullverðlaun á brasilísku jiu-jitsu móti á Englandi um helgina. Samkvæmt the Guardian vann hann alla bardagana sína á mótinu. Netverjar hafa grínast með hvernig það sé fyrir aðra keppendur í íþróttinni að þurfa að mæta „Bane“. Hardy er líklega þekktastur fyrir hlutverk sín í Peaky Blinders, The Dark Knight Rises, Venom, The Revenant, This Means War og Mad Max. Samkvæmt bæjarblaði Milton Keynes, þar sem keppnin fór fram, vildi Hardy enga sérmeðhöndlun í keppninni. Hann á að hafa sagt við andstæðing sinn: „Gleymdu því að þetta sé ég og gerðu það sem þú myndir venjulega gera.“ Á UMAC Milton Keynes brasilíska Jiu-Jitsu mótinu keppti hann með bláa beltið. Í íþróttinni er mesta áherslan lögð á glímu í gólfinu og snýst hún um að yfirbuga andstæðinginn með ákveðinni tækni. Hardy vann einnig sambærilega keppni í síðasta mánuði. Sú keppni var haldin í Wolverhampton og var fyrir REORG góðgerðarsamtökin sem hann starfar með. Samtökin kenna einstaklingum sem þjást af PTSD og þunglyndi íþróttina. View this post on Instagram A post shared by Reorg Charity (@reorgcharity) Hollywood Glíma Tengdar fréttir Ný stikla úr Venom 2 Nú er komin út glæný stikla úr kvikmyndinni Venom: Let There Be Carnage sem er væntanleg í kvikmyndahús þann 24. september á Íslandi. 10. maí 2021 16:22 Hardy sagður líklegastur sem næsti Bond Enski leikarinn Tom Hardy er á meðal þeirra sem taldir eru líklegir til að hljóta hið eftirsótta hlutskipti að glæða njósnarann James Bond lífi í næstu kvikmynd um kappann. 20. september 2020 22:12 Tom Hardy nánast óþekkjanlegur sem Al Capone Leikur glæpamanninn alræmda í myndinni Fonzo. 12. apríl 2018 20:45 Tom Hardy þarf að fá sér húðflúr hannað af DiCaprio eftir að hafa tapað við hann veðmáli Tom Hardy veðjaði á að Leonardo DiCaprio myndi ekki hljóta tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Revenant. 6. desember 2016 21:15 Brjálaður Tom Hardy elti uppi og handtók skellinöðruþjóf Breski leikarinn Tom Hardy var snöggur að átta sig á aðstæðunum og gerði sér lítið fyrir og handtók bíræfinn skellinöðruþjóf á götum Lundúna á dögunum. 25. apríl 2017 09:59 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Hardy er líklega þekktastur fyrir hlutverk sín í Peaky Blinders, The Dark Knight Rises, Venom, The Revenant, This Means War og Mad Max. Samkvæmt bæjarblaði Milton Keynes, þar sem keppnin fór fram, vildi Hardy enga sérmeðhöndlun í keppninni. Hann á að hafa sagt við andstæðing sinn: „Gleymdu því að þetta sé ég og gerðu það sem þú myndir venjulega gera.“ Á UMAC Milton Keynes brasilíska Jiu-Jitsu mótinu keppti hann með bláa beltið. Í íþróttinni er mesta áherslan lögð á glímu í gólfinu og snýst hún um að yfirbuga andstæðinginn með ákveðinni tækni. Hardy vann einnig sambærilega keppni í síðasta mánuði. Sú keppni var haldin í Wolverhampton og var fyrir REORG góðgerðarsamtökin sem hann starfar með. Samtökin kenna einstaklingum sem þjást af PTSD og þunglyndi íþróttina. View this post on Instagram A post shared by Reorg Charity (@reorgcharity)
Hollywood Glíma Tengdar fréttir Ný stikla úr Venom 2 Nú er komin út glæný stikla úr kvikmyndinni Venom: Let There Be Carnage sem er væntanleg í kvikmyndahús þann 24. september á Íslandi. 10. maí 2021 16:22 Hardy sagður líklegastur sem næsti Bond Enski leikarinn Tom Hardy er á meðal þeirra sem taldir eru líklegir til að hljóta hið eftirsótta hlutskipti að glæða njósnarann James Bond lífi í næstu kvikmynd um kappann. 20. september 2020 22:12 Tom Hardy nánast óþekkjanlegur sem Al Capone Leikur glæpamanninn alræmda í myndinni Fonzo. 12. apríl 2018 20:45 Tom Hardy þarf að fá sér húðflúr hannað af DiCaprio eftir að hafa tapað við hann veðmáli Tom Hardy veðjaði á að Leonardo DiCaprio myndi ekki hljóta tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Revenant. 6. desember 2016 21:15 Brjálaður Tom Hardy elti uppi og handtók skellinöðruþjóf Breski leikarinn Tom Hardy var snöggur að átta sig á aðstæðunum og gerði sér lítið fyrir og handtók bíræfinn skellinöðruþjóf á götum Lundúna á dögunum. 25. apríl 2017 09:59 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Ný stikla úr Venom 2 Nú er komin út glæný stikla úr kvikmyndinni Venom: Let There Be Carnage sem er væntanleg í kvikmyndahús þann 24. september á Íslandi. 10. maí 2021 16:22
Hardy sagður líklegastur sem næsti Bond Enski leikarinn Tom Hardy er á meðal þeirra sem taldir eru líklegir til að hljóta hið eftirsótta hlutskipti að glæða njósnarann James Bond lífi í næstu kvikmynd um kappann. 20. september 2020 22:12
Tom Hardy nánast óþekkjanlegur sem Al Capone Leikur glæpamanninn alræmda í myndinni Fonzo. 12. apríl 2018 20:45
Tom Hardy þarf að fá sér húðflúr hannað af DiCaprio eftir að hafa tapað við hann veðmáli Tom Hardy veðjaði á að Leonardo DiCaprio myndi ekki hljóta tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Revenant. 6. desember 2016 21:15
Brjálaður Tom Hardy elti uppi og handtók skellinöðruþjóf Breski leikarinn Tom Hardy var snöggur að átta sig á aðstæðunum og gerði sér lítið fyrir og handtók bíræfinn skellinöðruþjóf á götum Lundúna á dögunum. 25. apríl 2017 09:59