Spéhræddir ferðamenn reyna að komast undan því að baða sig Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. september 2022 07:11 Í flestum tilvikum eru erlendum gestum kynntar reglurnar áður en þeir fara inn. Vísir/Vilhelm Starfsmenn sundlauga segja spéhræðslu valda því að fjöldi ferðamanna reynir að koma sér undan því að baða sig áður en farið er ofan í laugarnar. Frá þessu greinir Fréttablaðið og vísar til starfsmanna lauga í Reykjavík, á Akureyri og Egilsstöðum. Engin viðurlög eru við því að fara óbaðaður ofan í en starfsfólk lauganna reyna eins og þeir geta að sporna við því. „Þetta er vesen og hefur alltaf verið vesen,“ segir Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir hjá Vök Baths í samtali við Fréttablaðið. Á Akureyri og Egilsstöðum eru allir erlendir gestir spurðir að því í afgreiðslunni hvort þeir hafi áður farið í sund og þeim kynntar reglurnar. Í Laugardalslaug fá þeir sem ekki hafa farið áður afhentan bækling þar sem reglurnar eru útlistaðar á ensku. Viðmælendur Fréttablaðsins segja það ekki áhyggjuefni þótt einhverjir sleppi óbaðaðir ofan í, þar sem klórmagn aukist eftir því sem óhreinindin aukast. Fólki sé bent á þetta þegar það neitar að baða sig; það er að segja að eftir því sem fleiri fari óbaðaðir ofan í, þeim mun meiri klór sé í vatninu. Elín H. Gísladóttir hjá sundlaug Akureyrar segir þessu ólíkt farið eftir þjóðernum en í flestum tilvikum sé það spéhræðslan sem verður til þess að fólk veigrar sér við því að baða sig nakið. Þá geti það hins vegar notað klefa þar sem hægt er að draga fyrir og baða sig í næði. Sund Sundlaugar Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Fleiri fréttir Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Sjá meira
Engin viðurlög eru við því að fara óbaðaður ofan í en starfsfólk lauganna reyna eins og þeir geta að sporna við því. „Þetta er vesen og hefur alltaf verið vesen,“ segir Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir hjá Vök Baths í samtali við Fréttablaðið. Á Akureyri og Egilsstöðum eru allir erlendir gestir spurðir að því í afgreiðslunni hvort þeir hafi áður farið í sund og þeim kynntar reglurnar. Í Laugardalslaug fá þeir sem ekki hafa farið áður afhentan bækling þar sem reglurnar eru útlistaðar á ensku. Viðmælendur Fréttablaðsins segja það ekki áhyggjuefni þótt einhverjir sleppi óbaðaðir ofan í, þar sem klórmagn aukist eftir því sem óhreinindin aukast. Fólki sé bent á þetta þegar það neitar að baða sig; það er að segja að eftir því sem fleiri fari óbaðaðir ofan í, þeim mun meiri klór sé í vatninu. Elín H. Gísladóttir hjá sundlaug Akureyrar segir þessu ólíkt farið eftir þjóðernum en í flestum tilvikum sé það spéhræðslan sem verður til þess að fólk veigrar sér við því að baða sig nakið. Þá geti það hins vegar notað klefa þar sem hægt er að draga fyrir og baða sig í næði.
Sund Sundlaugar Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Fleiri fréttir Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Sjá meira