Starfsfólk Stúdentakjallarans þreytt á slæmri hegðun fótboltaáhugamanna Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 21. september 2022 20:24 Stúdentakjallarinn er vinsæll staður fyrir háskólanema. Vísir/Vilhelm Stúdentakjallarinn, skemmti-, lærdóms og griðastaður fyrir háskólasamfélagið sendi frá sér tilkynningu fyrr í kvöld. Þar kemur fram að starfsfólk hafi lent í hrottalegum dónaskap og ógnandi hegðun frá fótboltaáhugamönnum sem heimsæki staðinn. Haldi þessi hegðun áfram sé hætta á því að kjallarinn hætti að sýna fótboltaleiki. Þegar fréttastofa náði tali af Auðuni Orra Sigurvinssyni, rekstrarstjóra Stúdentakjallarans sagði hann þetta ekki vera stórmál. Slæm hegðun fólksins hafi farið að láta á sér kræla í byrjun þessa knattspyrnutímabils. „Þetta er bara eins og gerist með alla, bæði fótboltaáhugamenn og körfuboltaáhugamenn og fólk sem er í glasi. Sumt fólk er bara aðeins dónalegra en annað,“ segir Auðunn. Í tilkynningunni kemur fram að smár hópur fólks sé að eyðileggja fyrir öðrum. Það sé einfalt að vera góð manneskja og fólk sé vinsamlegast beðið um að haga sér eins og fullorðið fólk. „Ef við fáum tilkynningu um dónalega og/eða ógnandi hegðun í garð starfsfólks, munum við hætta að sýna fótboltann um óákveðinn tíma,“ segir í tilkynningunni. Auðunn segir Stúdentakjallarann vera mjög heppinn með kúnnahóp og þessi hegðun sé svo sannarlega frávik. Viðskiptavinirnir séu eflaust þeir þægilegustu á höfuðborgarsvæðinu. Gott sé þó að minna á þetta. Tilkynninguna má lesa í heild sinni hér að neðan. Háskólar Reykjavík Veitingastaðir Hagsmunir stúdenta Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Þegar fréttastofa náði tali af Auðuni Orra Sigurvinssyni, rekstrarstjóra Stúdentakjallarans sagði hann þetta ekki vera stórmál. Slæm hegðun fólksins hafi farið að láta á sér kræla í byrjun þessa knattspyrnutímabils. „Þetta er bara eins og gerist með alla, bæði fótboltaáhugamenn og körfuboltaáhugamenn og fólk sem er í glasi. Sumt fólk er bara aðeins dónalegra en annað,“ segir Auðunn. Í tilkynningunni kemur fram að smár hópur fólks sé að eyðileggja fyrir öðrum. Það sé einfalt að vera góð manneskja og fólk sé vinsamlegast beðið um að haga sér eins og fullorðið fólk. „Ef við fáum tilkynningu um dónalega og/eða ógnandi hegðun í garð starfsfólks, munum við hætta að sýna fótboltann um óákveðinn tíma,“ segir í tilkynningunni. Auðunn segir Stúdentakjallarann vera mjög heppinn með kúnnahóp og þessi hegðun sé svo sannarlega frávik. Viðskiptavinirnir séu eflaust þeir þægilegustu á höfuðborgarsvæðinu. Gott sé þó að minna á þetta. Tilkynninguna má lesa í heild sinni hér að neðan.
Háskólar Reykjavík Veitingastaðir Hagsmunir stúdenta Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira