Þau sóttu um stöðu framkvæmdastjóra Loftslagsráðs Atli Ísleifsson skrifar 16. september 2022 14:44 Frá Breiðamerkurlóni. Loftslagsráð veitir stjórnvöldum aðhald og ráðgjöf um stefnumarkandi ákvarðanir sem tengjast loftslagsmálum og er sjálfstætt og óháð í störfum sínum. Vísir/Vilhelm Alls sóttu 25 um stöðu framkvæmdastjóra Loftslagsráðs sem auglýst var laus til umsóknar í júlí síðastliðinn. Í hópi umsækjenda eru meðal annars fyrrverandi þingmaður og sveitarstjórar. Þetta kemur fram í svari umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu. Loftslagsráð veitir stjórnvöldum aðhald og ráðgjöf um stefnumarkandi ákvarðanir sem tengjast loftslagsmálum og er sjálfstætt og óháð í störfum sínum. Loftslagsráð ræður í umrædda stöðu. Framkvæmdastjóri ráðsins mun hafa yfirumsjón með þróun og rekstri skrifstofu Loftslagsráðs, þar með talið fjárhags- og starfsáætlanagerð, ábyrgð á bókhaldi og ráðstöfun fjármuna. Umsóknarfrestur var til 15. ágúst síðastliðinn. Í auglýsingunni kom fram að leitað hafi verið að einstaklingi sem hafi áhuga og metnað fyrir loftslagsmálum, búi yfir góðri samskiptahæfni, reynslu af málefnavinnu og innsýn í stefnur og strauma í íslensku samfélagi, atvinnulífi og stjórnsýslu. Eftirfarandi sóttu um stöðuna: Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, sérfræðingur í loftslagsmálum Arman Ahmadizad, rekstrar- og markaðsfræðingur Berglind Sigmarsdóttir, alþjóðaviðskiptafræðingur, MPA Bjargey Anna Guðbrandsdóttir, verkefnastjóri Dagný Berglind Gísladóttir, verkefnastjóri Davíð Stefánsson, sérfræðingur á sviði sjálfbærni og loftslags Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri loftslagsmála og hringrásarhagkerfis Gerður Ríkharðsdóttir, rekstrarhagfræðingur Guðmundur Steingrímsson, umhverfisfræðingur Helga Hauksdóttir, lögfræðingur Hólmfríður Sigþórsdóttir, líffræðikennari, umhverfis- og auðlindafræðingur Ingunn Agnes Kro, stjórnarformaður Jón Steindór Valdimarsson, lögfræðingur, MPM Kristján Geir Gunnarsson, framkvæmdastjóri Kristján Þór Magnússon, fyrrverandi sveitastjóri Margrét Rós Sigurjónsdóttir, sérfræðingur Nanna Guðrún Hjaltalín, forritari Sandra Brá Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur, MBA Sigurður Eyberg Jóhannesson, umhverfis- og auðlindafræðingur Silja Jóhannesardóttir, verkefnastjóri Soffía Björk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Stefán Örvar Sigmundsson, svæðisstjóri Þorgerður M Þorbjarnardóttir, fyrrverandi forseti Ungra umhverfissinna og umhverfis-aktivisti Þórdís Hadda Yngvadóttir, viðskiptafræðingur, MBA Þórunn Wolfram Pétursdóttir, sviðsstjóri Vistaskipti Loftslagsmál Stjórnsýsla Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira
Þetta kemur fram í svari umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu. Loftslagsráð veitir stjórnvöldum aðhald og ráðgjöf um stefnumarkandi ákvarðanir sem tengjast loftslagsmálum og er sjálfstætt og óháð í störfum sínum. Loftslagsráð ræður í umrædda stöðu. Framkvæmdastjóri ráðsins mun hafa yfirumsjón með þróun og rekstri skrifstofu Loftslagsráðs, þar með talið fjárhags- og starfsáætlanagerð, ábyrgð á bókhaldi og ráðstöfun fjármuna. Umsóknarfrestur var til 15. ágúst síðastliðinn. Í auglýsingunni kom fram að leitað hafi verið að einstaklingi sem hafi áhuga og metnað fyrir loftslagsmálum, búi yfir góðri samskiptahæfni, reynslu af málefnavinnu og innsýn í stefnur og strauma í íslensku samfélagi, atvinnulífi og stjórnsýslu. Eftirfarandi sóttu um stöðuna: Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, sérfræðingur í loftslagsmálum Arman Ahmadizad, rekstrar- og markaðsfræðingur Berglind Sigmarsdóttir, alþjóðaviðskiptafræðingur, MPA Bjargey Anna Guðbrandsdóttir, verkefnastjóri Dagný Berglind Gísladóttir, verkefnastjóri Davíð Stefánsson, sérfræðingur á sviði sjálfbærni og loftslags Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri loftslagsmála og hringrásarhagkerfis Gerður Ríkharðsdóttir, rekstrarhagfræðingur Guðmundur Steingrímsson, umhverfisfræðingur Helga Hauksdóttir, lögfræðingur Hólmfríður Sigþórsdóttir, líffræðikennari, umhverfis- og auðlindafræðingur Ingunn Agnes Kro, stjórnarformaður Jón Steindór Valdimarsson, lögfræðingur, MPM Kristján Geir Gunnarsson, framkvæmdastjóri Kristján Þór Magnússon, fyrrverandi sveitastjóri Margrét Rós Sigurjónsdóttir, sérfræðingur Nanna Guðrún Hjaltalín, forritari Sandra Brá Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur, MBA Sigurður Eyberg Jóhannesson, umhverfis- og auðlindafræðingur Silja Jóhannesardóttir, verkefnastjóri Soffía Björk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Stefán Örvar Sigmundsson, svæðisstjóri Þorgerður M Þorbjarnardóttir, fyrrverandi forseti Ungra umhverfissinna og umhverfis-aktivisti Þórdís Hadda Yngvadóttir, viðskiptafræðingur, MBA Þórunn Wolfram Pétursdóttir, sviðsstjóri
Vistaskipti Loftslagsmál Stjórnsýsla Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira