Minnast kímni drottningarinnar Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 9. september 2022 22:49 Hér má sjá mannfjöldann horfa á atriði drottningarinnar og Paddington fyrir framan Buckingham-höll í maí. Getty/Victoria Jones/PA Images Heimurinn allur minnist nú Elísabetar II Bretlandsdrottningar sem lést í gær 96 ára að aldri. Það eru ekki einungis minningar af opinberum störfum Elísabetar sem fólk yljar sér við um þessar mundir heldur minnist fólk einnig kímni drottningarinnar. Teiknimyndabjörninn Paddington sendi sína hinstu kveðju til Elísabetar á Twitter eftir að fréttir bárust af andláti hennar síðdegis í gær. Paddington átti stórt hlutverk í hátíðarhöldunum vegna platínum krýningarafmælis drottningarinnar í maí síðastliðnum. Thank you Ma am, for everything.— Paddington (@paddingtonbear) September 8, 2022 Í myndefninu sem tekið var upp í tilefni af hátíðarhöldunum má sjá Paddington ganga gegn kurteisisreglum sem ber að hafa í huga í kringum kóngafólk. Hann svolgrar te og sprautar rjóma út um allt. Sem betur fer er drottningin skilningsrík. Myndbandið má sjá hér að neðan. Það eru þó ekki einungis teiknimyndapersónur sem drottningin hefur unnið með á þennan máta heldur einnig njósnurum, þá nánar til tekið njósnaranum breska, James Bond. Samstarf drottningarinnar og Bond var tekið upp í tilefni Ólympíuleikanna sem voru haldnir fyrir 10 árum síðan í London. Brot úr myndbandinu með Bond, skemmtilegt spjall á milli drottningarinnar og David Attenborough ásamt fleiri skondnum augnablikum má sjá í samantekt Guardian hér að neðan. Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning Bretland Grín og gaman Kóngafólk Tengdar fréttir Stjörnurnar minnast drottningarinnar Stjörnurnar senda fallegar kveðjur til konungsfjölskyldunnar eftir að drottningin kvaddi þennan heim í gær. Elísabet II Bretlandsdrottning var 96 ára gömul þegar hún lést í Balmoral í Skotlandi. Heimurinn fygdist með þegar fjölskyldumeðlimir komu sér þangað til að vera við hlið hennar. 9. september 2022 12:30 Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Teiknimyndabjörninn Paddington sendi sína hinstu kveðju til Elísabetar á Twitter eftir að fréttir bárust af andláti hennar síðdegis í gær. Paddington átti stórt hlutverk í hátíðarhöldunum vegna platínum krýningarafmælis drottningarinnar í maí síðastliðnum. Thank you Ma am, for everything.— Paddington (@paddingtonbear) September 8, 2022 Í myndefninu sem tekið var upp í tilefni af hátíðarhöldunum má sjá Paddington ganga gegn kurteisisreglum sem ber að hafa í huga í kringum kóngafólk. Hann svolgrar te og sprautar rjóma út um allt. Sem betur fer er drottningin skilningsrík. Myndbandið má sjá hér að neðan. Það eru þó ekki einungis teiknimyndapersónur sem drottningin hefur unnið með á þennan máta heldur einnig njósnurum, þá nánar til tekið njósnaranum breska, James Bond. Samstarf drottningarinnar og Bond var tekið upp í tilefni Ólympíuleikanna sem voru haldnir fyrir 10 árum síðan í London. Brot úr myndbandinu með Bond, skemmtilegt spjall á milli drottningarinnar og David Attenborough ásamt fleiri skondnum augnablikum má sjá í samantekt Guardian hér að neðan.
Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning Bretland Grín og gaman Kóngafólk Tengdar fréttir Stjörnurnar minnast drottningarinnar Stjörnurnar senda fallegar kveðjur til konungsfjölskyldunnar eftir að drottningin kvaddi þennan heim í gær. Elísabet II Bretlandsdrottning var 96 ára gömul þegar hún lést í Balmoral í Skotlandi. Heimurinn fygdist með þegar fjölskyldumeðlimir komu sér þangað til að vera við hlið hennar. 9. september 2022 12:30 Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Stjörnurnar minnast drottningarinnar Stjörnurnar senda fallegar kveðjur til konungsfjölskyldunnar eftir að drottningin kvaddi þennan heim í gær. Elísabet II Bretlandsdrottning var 96 ára gömul þegar hún lést í Balmoral í Skotlandi. Heimurinn fygdist með þegar fjölskyldumeðlimir komu sér þangað til að vera við hlið hennar. 9. september 2022 12:30