Gabriel Jesus eða Martinelli ekki í síðasta leikmannahóp Brasilíu fyrir HM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. september 2022 18:31 Gabriel Jesus hefur spilað 56 A-landsleiki fyrir Brasilíu og skorað 19 mörk. Hann bætir ekki við þann fjölda í þessum mánuði. EPA-EFE/ANTONIO LACERDA Tite, landsliðsþjálfari Brasilíu, hefur tilkynnt 26 manna hóp fyrir síðustu æfingaleiki liðsins í aðdraganda HM sem fram fer í Katar á síðasta ári. Athygli vekur að Arsenal tvíeykið Gabriel Jesus og Martinelli eru ekki í hópnum. Bæði Jesus og Martinelli voru í landsliðshóp Brasilíu sem mætti Japan í júní en eru ekki valdir að þessu sinni. Sama á við um Gabriel, miðvörð Arsenal, en hann var valinn í hópinn í júní en spilaði ekki. Manchester United duo Antony & Fred, Tottenham's Richarlison & Chelsea s Thiago Silva are in Brazil head coach Tite's final squad before the World Cup.Arsenal s Gabriel Jesus & Gabriel Martinelli have not been selected.#MUFC | #THFC | #CFC | #Arsenalhttps://t.co/U6lQrlWCX2— The Athletic UK (@TheAthleticUK) September 9, 2022 Brasilía spilar tvo vináttuleiki í Frakklandi síðar í þessum mánuði. Þann 23. september mæta þeir Ghana og fjórum dögum síðar spila þeir við Túnis. Brasilía mun leika í G-riðli á HM í Katar ásamt Serbíu, Sviss og Kamerún. Hér að neðan má sjá 26 manna hóp Tite en alls spila 10 leikmenn í ensku úrvalsdeildinni, þar af þrír með Manchester United. Markverðir: Alisson (Liverpool), Ederson (Manchester City) og Weverton (Palmeiras). Varnarmenn: Alex Sandro (Juventus), Alex Telles (Sevilla, á láni frá Man United), Gleison Bremer (Juventus), Danilo (Juventus), Eder Militao (Real Madrid), Roger Ibañez (Roma), Marquinhos (París Saint-Germain) og Thiago Silva (Chelsea). Miðjumenn: Bruno Guimarães (Newcastle United), Casemiro (Man Utd), Everton Ribeiro (Flamengo), Fabinho (Liverpool), Fred (Man Utd) og Lucas Paquetá (West Ham United). Framherjar: Antony (Man Utd), Roberto Firmino (Liverpool), Matheus Cunha (Atlético Madríd), Neymar (PSG), Pedro (Flamengo), Raphinha (Barcelona), Richarlison (Tottenham Hotspur), Rodrygo (Real Madríd) og Vinícius Junior (Real Madríd). Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira
Bæði Jesus og Martinelli voru í landsliðshóp Brasilíu sem mætti Japan í júní en eru ekki valdir að þessu sinni. Sama á við um Gabriel, miðvörð Arsenal, en hann var valinn í hópinn í júní en spilaði ekki. Manchester United duo Antony & Fred, Tottenham's Richarlison & Chelsea s Thiago Silva are in Brazil head coach Tite's final squad before the World Cup.Arsenal s Gabriel Jesus & Gabriel Martinelli have not been selected.#MUFC | #THFC | #CFC | #Arsenalhttps://t.co/U6lQrlWCX2— The Athletic UK (@TheAthleticUK) September 9, 2022 Brasilía spilar tvo vináttuleiki í Frakklandi síðar í þessum mánuði. Þann 23. september mæta þeir Ghana og fjórum dögum síðar spila þeir við Túnis. Brasilía mun leika í G-riðli á HM í Katar ásamt Serbíu, Sviss og Kamerún. Hér að neðan má sjá 26 manna hóp Tite en alls spila 10 leikmenn í ensku úrvalsdeildinni, þar af þrír með Manchester United. Markverðir: Alisson (Liverpool), Ederson (Manchester City) og Weverton (Palmeiras). Varnarmenn: Alex Sandro (Juventus), Alex Telles (Sevilla, á láni frá Man United), Gleison Bremer (Juventus), Danilo (Juventus), Eder Militao (Real Madrid), Roger Ibañez (Roma), Marquinhos (París Saint-Germain) og Thiago Silva (Chelsea). Miðjumenn: Bruno Guimarães (Newcastle United), Casemiro (Man Utd), Everton Ribeiro (Flamengo), Fabinho (Liverpool), Fred (Man Utd) og Lucas Paquetá (West Ham United). Framherjar: Antony (Man Utd), Roberto Firmino (Liverpool), Matheus Cunha (Atlético Madríd), Neymar (PSG), Pedro (Flamengo), Raphinha (Barcelona), Richarlison (Tottenham Hotspur), Rodrygo (Real Madríd) og Vinícius Junior (Real Madríd).
Markverðir: Alisson (Liverpool), Ederson (Manchester City) og Weverton (Palmeiras). Varnarmenn: Alex Sandro (Juventus), Alex Telles (Sevilla, á láni frá Man United), Gleison Bremer (Juventus), Danilo (Juventus), Eder Militao (Real Madrid), Roger Ibañez (Roma), Marquinhos (París Saint-Germain) og Thiago Silva (Chelsea). Miðjumenn: Bruno Guimarães (Newcastle United), Casemiro (Man Utd), Everton Ribeiro (Flamengo), Fabinho (Liverpool), Fred (Man Utd) og Lucas Paquetá (West Ham United). Framherjar: Antony (Man Utd), Roberto Firmino (Liverpool), Matheus Cunha (Atlético Madríd), Neymar (PSG), Pedro (Flamengo), Raphinha (Barcelona), Richarlison (Tottenham Hotspur), Rodrygo (Real Madríd) og Vinícius Junior (Real Madríd).
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira