Rauðar varir á frumsýningu íslensku hrollvekjunnar It Hatched Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. september 2022 15:30 Ottó Gunnarsson og Vivian Ólafsdóttir, sem fer með aðalhlutverk í myndinni It Hatched. Vísir/Hulda Margrét Íslenska hrollvekjugamanmyndin It Hatched var frumsýnd á Íslandi í gær. Myndin hefur nú þegar hlotið góða gagnrýni erlendis eins og fjallað hefur verið um hér á Vísi. Með aðalhlutverk í myndinni fara Gunnar Kristinsson og Vivian Ólafsdóttir. Leikkonan mætti á frumsýninguna í gær klædd í gráa dragt og vakti fallega rauður varalitur hennar sérstaka athygli. Önnur burðarhlutverk í myndinni eru í höndum Þórs Túliníusar, Halldóru Geirharðsdóttur, Magnúsar "Móra" Ómarssonar, Björns Jörundar og Halldórs Gylfasonar. Elvar Gunnarsson og Hjalti Sveinsson.Vísir/Hulda Margrét Bent Kingo og Vilius Petrikas.Vísir/Hulda Margrét Heiðar Jónsson og Guðmundur Víglundsson framleiðandi.Vísir/Hulda Margrét Rauði varaliturinn varð fyrir valinu hjá fleirum en Vivian. Spurning hvort það tengist því að It Hatched er blóðug hrollvekja. Eva Lind Rútsdóttir og Þóra Margrétardóttir.Vísir/Hulda Margrét Bjarney Jóhannesdóttir og Jóhannes Fossdal.Vísir/Hulda Margrét Elvar Gunnarsson leikstjóri myndarinnar hélt ræðu áður en sýningin hófst. Myndin hefur verið sjö ár í vinnslu. „Elvar fékk innblásturinn frá vídeoleigu bæjarins þar sem hann vann fyrir mörgum árum. Myndin er byggð á myndum sem náðu til hanns á unglingsárunum, þegar hann varð fyrst ástfanginn af bíói. Frá undarlegum listrænum hrollvekjum og B-myndum sem settar eru saman í blender,“ sagði Bent Kingo framleiðandi It Hatched í viðtali við Lífið á Vísi í gær. Elvar Gunnarsson.Vísir/Hulda Margrét Fleiri myndir frá viðburðinum má sjá í albúminu hér fyrir neðan. Vilius Petrikas og Búi Baldvinsson.Vísir/Hulda MargrétGunnar Óskarsson og Dagný Brynjólfsdóttir.Vísir/Hulda MargrétVísir/Hulda MargrétRagnheiður Erlingsdóttir og Anton Smári Gunnarsson.Vísir/Hulda MargrétBjarma Didriksen, Dagmar Ormsdóttir og Ragnheiður Ásmundssdóttir.Vísir/Hulda MargrétBergljót María Sigurðardóttir, Sjöfn Ágústsdóttir, Kristrún Ágústsdóttir og Sigurjón Elíasson.Vísir/Hulda MargrétGuðbjartur Sindri Vilhjálmsson, Anna Vigdís Gísladóttir, Þóra Margrétardóttir, Sigga Pálsdóttir og Eva Lind Rútsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Samkvæmislífið Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins „Myndin upphefur þessar undarlegu hrollvekjur og B-myndir en í senn gerir grín af minnum hefðarinnar,“ segir leikarinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Bent Kingo Andersen um hrollvekju gamanmyndina It hatched. Myndin verður forsýnd hér á landi í dag. 7. september 2022 15:01 Ný íslensk hryllingsmynd tilnefnd til verðlauna Íslenska hryllingsmyndin It Hatched í leikstjórn Elvars Gunnarssonar er tilnefnd til tveggja verðlauna á Austin kvikmyndahátíðinni sem nú fram fer í Texas en kvikmyndin var heimsfrumsýnd þar á dögunum. 27. október 2021 21:57 Íslensk hryllingsmynd frumsýnd á virtri kvikmyndahátíð í Bandaríkjunum Kvikmyndin It Hatched í leikstjórn Elvars Gunnarssonar, verður heimsfrumsýnd á hinni virtu Austin Film Festival í október næstkomandi. 26. ágúst 2021 15:16 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Með aðalhlutverk í myndinni fara Gunnar Kristinsson og Vivian Ólafsdóttir. Leikkonan mætti á frumsýninguna í gær klædd í gráa dragt og vakti fallega rauður varalitur hennar sérstaka athygli. Önnur burðarhlutverk í myndinni eru í höndum Þórs Túliníusar, Halldóru Geirharðsdóttur, Magnúsar "Móra" Ómarssonar, Björns Jörundar og Halldórs Gylfasonar. Elvar Gunnarsson og Hjalti Sveinsson.Vísir/Hulda Margrét Bent Kingo og Vilius Petrikas.Vísir/Hulda Margrét Heiðar Jónsson og Guðmundur Víglundsson framleiðandi.Vísir/Hulda Margrét Rauði varaliturinn varð fyrir valinu hjá fleirum en Vivian. Spurning hvort það tengist því að It Hatched er blóðug hrollvekja. Eva Lind Rútsdóttir og Þóra Margrétardóttir.Vísir/Hulda Margrét Bjarney Jóhannesdóttir og Jóhannes Fossdal.Vísir/Hulda Margrét Elvar Gunnarsson leikstjóri myndarinnar hélt ræðu áður en sýningin hófst. Myndin hefur verið sjö ár í vinnslu. „Elvar fékk innblásturinn frá vídeoleigu bæjarins þar sem hann vann fyrir mörgum árum. Myndin er byggð á myndum sem náðu til hanns á unglingsárunum, þegar hann varð fyrst ástfanginn af bíói. Frá undarlegum listrænum hrollvekjum og B-myndum sem settar eru saman í blender,“ sagði Bent Kingo framleiðandi It Hatched í viðtali við Lífið á Vísi í gær. Elvar Gunnarsson.Vísir/Hulda Margrét Fleiri myndir frá viðburðinum má sjá í albúminu hér fyrir neðan. Vilius Petrikas og Búi Baldvinsson.Vísir/Hulda MargrétGunnar Óskarsson og Dagný Brynjólfsdóttir.Vísir/Hulda MargrétVísir/Hulda MargrétRagnheiður Erlingsdóttir og Anton Smári Gunnarsson.Vísir/Hulda MargrétBjarma Didriksen, Dagmar Ormsdóttir og Ragnheiður Ásmundssdóttir.Vísir/Hulda MargrétBergljót María Sigurðardóttir, Sjöfn Ágústsdóttir, Kristrún Ágústsdóttir og Sigurjón Elíasson.Vísir/Hulda MargrétGuðbjartur Sindri Vilhjálmsson, Anna Vigdís Gísladóttir, Þóra Margrétardóttir, Sigga Pálsdóttir og Eva Lind Rútsdóttir.Vísir/Hulda Margrét
Samkvæmislífið Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins „Myndin upphefur þessar undarlegu hrollvekjur og B-myndir en í senn gerir grín af minnum hefðarinnar,“ segir leikarinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Bent Kingo Andersen um hrollvekju gamanmyndina It hatched. Myndin verður forsýnd hér á landi í dag. 7. september 2022 15:01 Ný íslensk hryllingsmynd tilnefnd til verðlauna Íslenska hryllingsmyndin It Hatched í leikstjórn Elvars Gunnarssonar er tilnefnd til tveggja verðlauna á Austin kvikmyndahátíðinni sem nú fram fer í Texas en kvikmyndin var heimsfrumsýnd þar á dögunum. 27. október 2021 21:57 Íslensk hryllingsmynd frumsýnd á virtri kvikmyndahátíð í Bandaríkjunum Kvikmyndin It Hatched í leikstjórn Elvars Gunnarssonar, verður heimsfrumsýnd á hinni virtu Austin Film Festival í október næstkomandi. 26. ágúst 2021 15:16 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins „Myndin upphefur þessar undarlegu hrollvekjur og B-myndir en í senn gerir grín af minnum hefðarinnar,“ segir leikarinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Bent Kingo Andersen um hrollvekju gamanmyndina It hatched. Myndin verður forsýnd hér á landi í dag. 7. september 2022 15:01
Ný íslensk hryllingsmynd tilnefnd til verðlauna Íslenska hryllingsmyndin It Hatched í leikstjórn Elvars Gunnarssonar er tilnefnd til tveggja verðlauna á Austin kvikmyndahátíðinni sem nú fram fer í Texas en kvikmyndin var heimsfrumsýnd þar á dögunum. 27. október 2021 21:57
Íslensk hryllingsmynd frumsýnd á virtri kvikmyndahátíð í Bandaríkjunum Kvikmyndin It Hatched í leikstjórn Elvars Gunnarssonar, verður heimsfrumsýnd á hinni virtu Austin Film Festival í október næstkomandi. 26. ágúst 2021 15:16