Sverrir á Ystafelli ætlar sér að stækka bílasafnið sitt Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. september 2022 21:05 Sverrir á Ystafelli er magnaður maður, sem lætur ekkert stoppa sig þrátt fyrir fötlun sína. Vísir/Magnús Hlynur Þeim fjölgar og fjölgar alltaf bílunum á safninu á Ystafelli í Köldukinn hjá Sverri Ingólfssyni, sem ræður þar ríkjum. Safnið er sprungið og ætlar Sverrir, sem er í hjólastól, að fara að byggja nýjar byggingar til að stækka safnið og koma fleiri bílum þar inn. Sverrir veiktist alvarlega, sem ungur maður og lamaðist og er því í hjólastól. Dugnaðurinn í honum og hans fólki á Ystafelli með Samgönguminjasafnið er með ólíkindum. „Já, þetta er alltaf að þróast og alltaf að koma eitthvað meira. Og já, já, takk fyrir það, við fáum nokkuð góð viðbrögð hjá gestum, sem koma. Þetta er bara allskonar gamalt dót, fólk kemur með ótrúlegustu hluti og færir okkur,“ segir Sverrir. Góð aðsókn hefur verið á safnið í sumar.Vísir/Magnús Hlynur Einn af nýjustu bílum safnsins, vekur mikla athygli gesta. „Þetta er mjög sérstakur bíll, DeLorean 1981 módel og þessi bíll er bara keyrður 8 þúsund og er enn þá á upprifanlegum dekkjunum og er bara eins og ónotaður, eins og nýr.“ En hvað eru margir bílar á safninu? „Það eru eitthvað rúmlega hundrað bílar hérna inni og svo óræður fjöldi úti,“ segir Sverrir. Sverrir segir að safnið sé algjörlega sprungið og að nú verið að fara að byggja til að stækka það og koma fleiri bílum inn. Safnið hjá Sverri er allt hið glæsilegasta.Vísir/Magnús Hlynur En dugnaður Sverris í hjólastólnum, hann er ótrúlegur, það er varla neitt, sem hann getur ekki gert. „Tröppur stoppa mig náttúrulega en það er alltaf hægt að finna einhverja leið, maður reynir það. Stundum þegar maður er með hrokann í botni þá náttúrulega segir maður að þetta var ekkert smíðað með fótunum, þetta er smíðað með höndunum og ég er með aðra hendina í lagi,“ segir Sverrir og glottir út í annað. Bílar Samgöngur Norðurþing Söfn Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Sverrir veiktist alvarlega, sem ungur maður og lamaðist og er því í hjólastól. Dugnaðurinn í honum og hans fólki á Ystafelli með Samgönguminjasafnið er með ólíkindum. „Já, þetta er alltaf að þróast og alltaf að koma eitthvað meira. Og já, já, takk fyrir það, við fáum nokkuð góð viðbrögð hjá gestum, sem koma. Þetta er bara allskonar gamalt dót, fólk kemur með ótrúlegustu hluti og færir okkur,“ segir Sverrir. Góð aðsókn hefur verið á safnið í sumar.Vísir/Magnús Hlynur Einn af nýjustu bílum safnsins, vekur mikla athygli gesta. „Þetta er mjög sérstakur bíll, DeLorean 1981 módel og þessi bíll er bara keyrður 8 þúsund og er enn þá á upprifanlegum dekkjunum og er bara eins og ónotaður, eins og nýr.“ En hvað eru margir bílar á safninu? „Það eru eitthvað rúmlega hundrað bílar hérna inni og svo óræður fjöldi úti,“ segir Sverrir. Sverrir segir að safnið sé algjörlega sprungið og að nú verið að fara að byggja til að stækka það og koma fleiri bílum inn. Safnið hjá Sverri er allt hið glæsilegasta.Vísir/Magnús Hlynur En dugnaður Sverris í hjólastólnum, hann er ótrúlegur, það er varla neitt, sem hann getur ekki gert. „Tröppur stoppa mig náttúrulega en það er alltaf hægt að finna einhverja leið, maður reynir það. Stundum þegar maður er með hrokann í botni þá náttúrulega segir maður að þetta var ekkert smíðað með fótunum, þetta er smíðað með höndunum og ég er með aðra hendina í lagi,“ segir Sverrir og glottir út í annað.
Bílar Samgöngur Norðurþing Söfn Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira