„Ætla ekki að skipta mér af því hvað fólk segir úti í bæ” Arnar Geir Halldórsson skrifar 4. september 2022 07:00 Elín Metta Jensen Skjáskot/Stöð 2 Landsliðsframherjinn Elín Metta Jensen kveðst ekki velta sér mikið upp úr kjaftasögum um framtíð hennar í fótboltanum. Elín lék síðasta hálftímann í glæstum 6-0 sigri Íslands á Hvíta-Rússlandi á föstudag en í aðdraganda leiksins höfðu ýmsir sparkspekingar sett spurningamerki við að Elín skyldi vera í landsliðshópnum. Elín hefur skorað fimm mörk í fjórtán leikjum í deild og bikar með Val í sumar en hún var spurð út í umræðuna eftir leikinn á föstudag. „Fólk má bara hafa sínar skoðanir. Ég ætla ekki að fara að skipta mér af því hvað fólk segir út í bæ. Ég einbeiti mér bara að þessu verkefni, hjálpa landsliðinu og hafa gaman af því að vera í fótbolta,“ segir Elín ákveðin. Elín er 27 ára gömul og hefur leikið 61 A-landsleik en hún hefur aðeins komið við sögu í tveimur leikjum í yfirstandandi undankeppni. Hún er engu að síður full sjálfstrausts fyrir komandi verkefni með landsliðinu. „Hæfileikarnir eru enn til staðar og ég hef fullt að gefa liðinu. Ég hef fulla trú á sjálfri mér og ég er í góðu standi, bæði líkamlega og andlega,“ Viðtalið við Elínu í heild má sjá neðst í fréttinni. Klippa: Elín Metta eftir sigur á Hvíta-Rússlandi Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir „Skil ekki alveg það að velja Elínu Mettu á þeim stað sem hún er núna“ Sérfræðingarnir í Bestu mörkunum settu stórt spurningamerki við það að Elín Metta Jensen skyldi fá sæti í landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Hollandi, í leikjum sem gætu skilað Íslandi á HM í fyrsta sinn. 1. september 2022 10:30 Drullusama um umræðuna um Elínu Mettu Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari segist treysta öllum sínum leikmönnum til að vera í byrjunarliðinu gegn Hvíta-Rússlandi og Hollandi í leikjunum sem skera úr um hvort Ísland komist beint á HM kvenna í fótbolta. 1. september 2022 12:58 Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Sjá meira
Elín lék síðasta hálftímann í glæstum 6-0 sigri Íslands á Hvíta-Rússlandi á föstudag en í aðdraganda leiksins höfðu ýmsir sparkspekingar sett spurningamerki við að Elín skyldi vera í landsliðshópnum. Elín hefur skorað fimm mörk í fjórtán leikjum í deild og bikar með Val í sumar en hún var spurð út í umræðuna eftir leikinn á föstudag. „Fólk má bara hafa sínar skoðanir. Ég ætla ekki að fara að skipta mér af því hvað fólk segir út í bæ. Ég einbeiti mér bara að þessu verkefni, hjálpa landsliðinu og hafa gaman af því að vera í fótbolta,“ segir Elín ákveðin. Elín er 27 ára gömul og hefur leikið 61 A-landsleik en hún hefur aðeins komið við sögu í tveimur leikjum í yfirstandandi undankeppni. Hún er engu að síður full sjálfstrausts fyrir komandi verkefni með landsliðinu. „Hæfileikarnir eru enn til staðar og ég hef fullt að gefa liðinu. Ég hef fulla trú á sjálfri mér og ég er í góðu standi, bæði líkamlega og andlega,“ Viðtalið við Elínu í heild má sjá neðst í fréttinni. Klippa: Elín Metta eftir sigur á Hvíta-Rússlandi
Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir „Skil ekki alveg það að velja Elínu Mettu á þeim stað sem hún er núna“ Sérfræðingarnir í Bestu mörkunum settu stórt spurningamerki við það að Elín Metta Jensen skyldi fá sæti í landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Hollandi, í leikjum sem gætu skilað Íslandi á HM í fyrsta sinn. 1. september 2022 10:30 Drullusama um umræðuna um Elínu Mettu Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari segist treysta öllum sínum leikmönnum til að vera í byrjunarliðinu gegn Hvíta-Rússlandi og Hollandi í leikjunum sem skera úr um hvort Ísland komist beint á HM kvenna í fótbolta. 1. september 2022 12:58 Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Sjá meira
„Skil ekki alveg það að velja Elínu Mettu á þeim stað sem hún er núna“ Sérfræðingarnir í Bestu mörkunum settu stórt spurningamerki við það að Elín Metta Jensen skyldi fá sæti í landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Hollandi, í leikjum sem gætu skilað Íslandi á HM í fyrsta sinn. 1. september 2022 10:30
Drullusama um umræðuna um Elínu Mettu Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari segist treysta öllum sínum leikmönnum til að vera í byrjunarliðinu gegn Hvíta-Rússlandi og Hollandi í leikjunum sem skera úr um hvort Ísland komist beint á HM kvenna í fótbolta. 1. september 2022 12:58