Innlent

Myndasyrpa: Allt á floti í Hvassaleiti

Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar
Slökkviliðið mætti á staðinn. 
Slökkviliðið mætti á staðinn.  Vísir/Vilhelm

Um klukkan tíu í kvöld fór kaldavatnslögn í sundur í Hvassaleitinu. Vatnið flæddi um hverfið eins og um straumþunga á væri að ræða. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari fréttastofunnar fór á vettvang, myndir af svæðinu má sjá hér að neðan. 

Klukkan ellefu tókst að skrúfa fyrir vatnið og segir Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi hjá Veitum að starfsfólk Veitna vinni nú að því að gera við lögnina

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Tengdar fréttir

Vatnslögn fór í sundur og vatn flæðir um Hvassaleiti og Kringluna

Stór kaldavatnslögn fór í sundur upp úr klukkan tíu í Hvassaleitinu og flæðir nú vatn um svæðið líkt og um straumþunga á sé að ræða. Bæði lögreglumenn og fulltrúar slökkviliðs eru mættir á svæðið til að gæta öryggis og reyna að leysa vandann.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×