Innlent

Halldór Benjamín og Ragnar Þór mætast í Pallborðinu

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Hólmfríður Gísladóttir stýrir Pallborðinu sem sent er út í beinni útsendingu frá fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar á Suðurlandsbraut.
Hólmfríður Gísladóttir stýrir Pallborðinu sem sent er út í beinni útsendingu frá fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar á Suðurlandsbraut. Vísir/Vilhelm

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, munu ræða komandi kjaraviðræður í Pallborðinu á Vísi og Stöð 2 Vísi klukkan 14 í dag.

Fylgjast má með umræðunum í beinni útsendingu hér að neðan.

Klippa: Pallborðið - Halldór Benjamín og Ragnar Þór


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.