Virðist yngja upp þegar kærusturnar ná 25 ára aldri Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 31. ágúst 2022 14:01 Graf sem sýnir sambandssögu Leonardo DiCaprio með tilliti til aldurs kærasta hans, gengur nú eins og eldur um sinu á veraldarvefnum. Getty- Samsett mynd Ástarmál stórleikarans Leonardo Dicaprio vekja yfirleitt töluverða athygli fólks en kappinn hefur verið í ástarsamböndum með fjölda þekktra kvenna í gegnum tíðina, yfirleitt fyrirsætum eða leikkonum. Fyrrverandi nýorðin 25 ára Fyrr í dag birtist frétt um sambandsslit leikarans og Camillu Morrone en þegar parið byrjaði saman vakti 22 ára aldursmunurinn athygli og umtal en þá var hún tvítug en hann 42 ára. Vandræði í paradís við kvarthundraðið Graf sem sýnir tímalínu ástarsambanda Leonardo gengur nú eins og eldur um sinu á veraldarvefnum en þar má sjá áhugavert og nokkuð reglulegt mynstur, ef svo má að orði komast. Þó svo að aldur leikarans lúti vissulega sömu náttúrulögmálum og okkar hinna þá virðist eins og aldur kærasta hans í gegnum tíðina haldist nokkuð stöðugur, eða aldrei yfir 25 ár. Þegar kemur að því að kærusturnar ná þeim áfanga að fara 25 hringi í kringum sólina þá vill svo óheppilega til að sambandið virðist þá vera komið í þrot. Þá yngir okkar maður aftur upp eins og grafið hér að neðan sýnir en þar er teiknuð upp sambandssagan hans frá árunum ´99-´22 með tilliti til aldurs kærasta hans. TrustLittleBrother on Reddit Best fyrir 25 ára Hvort sem að þetta mynstur sé úthugsað eða algjörlega tilviljunarkennt er ekki annað hægt en að gefa sér það að smekkur sjarmans okkar á hvíta tjaldinu sé bundinn ákveðnum „Best fyrir:“ skilyrðum. Hollywood Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Grín og gaman Tengdar fréttir Svala Björgvins komin á fast Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir er komin með nýjan kærasta, Alexander Egholm Alexandersson, og segist vera mjög hamingjusöm. Parið hefur verið að stinga saman nefjum í nokkrar vikur og eru nú komin á fast. 25. júní 2022 19:07 „Ég var 29 ára einstæð móðir og ég var að deita nýstúdent“ Þá var það fyrir sextán árum, þann 1. apríl árið 2006 nánar tiltekið, að leiðir söngkonunnar Regínu Óskar og smiðsins Sigursveins Þórs Árnasonar lágu saman í fyrsta sinn. 9. júní 2022 21:50 „Það eru tuttugu ár á milli okkar en við höfum náð frábærlega saman“ Sumir segja að Róbert Aron Magnússon sé andlit Hip Hop senunnar á Íslandi. Flestir þekkja hann undir nafninu Robbi Kronik en hann hélt úti útvarpsþættinum Kronik í yfir tuttugu ár. 21. mars 2022 12:31 Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Fyrrverandi nýorðin 25 ára Fyrr í dag birtist frétt um sambandsslit leikarans og Camillu Morrone en þegar parið byrjaði saman vakti 22 ára aldursmunurinn athygli og umtal en þá var hún tvítug en hann 42 ára. Vandræði í paradís við kvarthundraðið Graf sem sýnir tímalínu ástarsambanda Leonardo gengur nú eins og eldur um sinu á veraldarvefnum en þar má sjá áhugavert og nokkuð reglulegt mynstur, ef svo má að orði komast. Þó svo að aldur leikarans lúti vissulega sömu náttúrulögmálum og okkar hinna þá virðist eins og aldur kærasta hans í gegnum tíðina haldist nokkuð stöðugur, eða aldrei yfir 25 ár. Þegar kemur að því að kærusturnar ná þeim áfanga að fara 25 hringi í kringum sólina þá vill svo óheppilega til að sambandið virðist þá vera komið í þrot. Þá yngir okkar maður aftur upp eins og grafið hér að neðan sýnir en þar er teiknuð upp sambandssagan hans frá árunum ´99-´22 með tilliti til aldurs kærasta hans. TrustLittleBrother on Reddit Best fyrir 25 ára Hvort sem að þetta mynstur sé úthugsað eða algjörlega tilviljunarkennt er ekki annað hægt en að gefa sér það að smekkur sjarmans okkar á hvíta tjaldinu sé bundinn ákveðnum „Best fyrir:“ skilyrðum.
Hollywood Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Grín og gaman Tengdar fréttir Svala Björgvins komin á fast Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir er komin með nýjan kærasta, Alexander Egholm Alexandersson, og segist vera mjög hamingjusöm. Parið hefur verið að stinga saman nefjum í nokkrar vikur og eru nú komin á fast. 25. júní 2022 19:07 „Ég var 29 ára einstæð móðir og ég var að deita nýstúdent“ Þá var það fyrir sextán árum, þann 1. apríl árið 2006 nánar tiltekið, að leiðir söngkonunnar Regínu Óskar og smiðsins Sigursveins Þórs Árnasonar lágu saman í fyrsta sinn. 9. júní 2022 21:50 „Það eru tuttugu ár á milli okkar en við höfum náð frábærlega saman“ Sumir segja að Róbert Aron Magnússon sé andlit Hip Hop senunnar á Íslandi. Flestir þekkja hann undir nafninu Robbi Kronik en hann hélt úti útvarpsþættinum Kronik í yfir tuttugu ár. 21. mars 2022 12:31 Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Svala Björgvins komin á fast Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir er komin með nýjan kærasta, Alexander Egholm Alexandersson, og segist vera mjög hamingjusöm. Parið hefur verið að stinga saman nefjum í nokkrar vikur og eru nú komin á fast. 25. júní 2022 19:07
„Ég var 29 ára einstæð móðir og ég var að deita nýstúdent“ Þá var það fyrir sextán árum, þann 1. apríl árið 2006 nánar tiltekið, að leiðir söngkonunnar Regínu Óskar og smiðsins Sigursveins Þórs Árnasonar lágu saman í fyrsta sinn. 9. júní 2022 21:50
„Það eru tuttugu ár á milli okkar en við höfum náð frábærlega saman“ Sumir segja að Róbert Aron Magnússon sé andlit Hip Hop senunnar á Íslandi. Flestir þekkja hann undir nafninu Robbi Kronik en hann hélt úti útvarpsþættinum Kronik í yfir tuttugu ár. 21. mars 2022 12:31