Virðist yngja upp þegar kærusturnar ná 25 ára aldri Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 31. ágúst 2022 14:01 Graf sem sýnir sambandssögu Leonardo DiCaprio með tilliti til aldurs kærasta hans, gengur nú eins og eldur um sinu á veraldarvefnum. Getty- Samsett mynd Ástarmál stórleikarans Leonardo Dicaprio vekja yfirleitt töluverða athygli fólks en kappinn hefur verið í ástarsamböndum með fjölda þekktra kvenna í gegnum tíðina, yfirleitt fyrirsætum eða leikkonum. Fyrrverandi nýorðin 25 ára Fyrr í dag birtist frétt um sambandsslit leikarans og Camillu Morrone en þegar parið byrjaði saman vakti 22 ára aldursmunurinn athygli og umtal en þá var hún tvítug en hann 42 ára. Vandræði í paradís við kvarthundraðið Graf sem sýnir tímalínu ástarsambanda Leonardo gengur nú eins og eldur um sinu á veraldarvefnum en þar má sjá áhugavert og nokkuð reglulegt mynstur, ef svo má að orði komast. Þó svo að aldur leikarans lúti vissulega sömu náttúrulögmálum og okkar hinna þá virðist eins og aldur kærasta hans í gegnum tíðina haldist nokkuð stöðugur, eða aldrei yfir 25 ár. Þegar kemur að því að kærusturnar ná þeim áfanga að fara 25 hringi í kringum sólina þá vill svo óheppilega til að sambandið virðist þá vera komið í þrot. Þá yngir okkar maður aftur upp eins og grafið hér að neðan sýnir en þar er teiknuð upp sambandssagan hans frá árunum ´99-´22 með tilliti til aldurs kærasta hans. TrustLittleBrother on Reddit Best fyrir 25 ára Hvort sem að þetta mynstur sé úthugsað eða algjörlega tilviljunarkennt er ekki annað hægt en að gefa sér það að smekkur sjarmans okkar á hvíta tjaldinu sé bundinn ákveðnum „Best fyrir:“ skilyrðum. Hollywood Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Grín og gaman Tengdar fréttir Svala Björgvins komin á fast Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir er komin með nýjan kærasta, Alexander Egholm Alexandersson, og segist vera mjög hamingjusöm. Parið hefur verið að stinga saman nefjum í nokkrar vikur og eru nú komin á fast. 25. júní 2022 19:07 „Ég var 29 ára einstæð móðir og ég var að deita nýstúdent“ Þá var það fyrir sextán árum, þann 1. apríl árið 2006 nánar tiltekið, að leiðir söngkonunnar Regínu Óskar og smiðsins Sigursveins Þórs Árnasonar lágu saman í fyrsta sinn. 9. júní 2022 21:50 „Það eru tuttugu ár á milli okkar en við höfum náð frábærlega saman“ Sumir segja að Róbert Aron Magnússon sé andlit Hip Hop senunnar á Íslandi. Flestir þekkja hann undir nafninu Robbi Kronik en hann hélt úti útvarpsþættinum Kronik í yfir tuttugu ár. 21. mars 2022 12:31 Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Fyrrverandi nýorðin 25 ára Fyrr í dag birtist frétt um sambandsslit leikarans og Camillu Morrone en þegar parið byrjaði saman vakti 22 ára aldursmunurinn athygli og umtal en þá var hún tvítug en hann 42 ára. Vandræði í paradís við kvarthundraðið Graf sem sýnir tímalínu ástarsambanda Leonardo gengur nú eins og eldur um sinu á veraldarvefnum en þar má sjá áhugavert og nokkuð reglulegt mynstur, ef svo má að orði komast. Þó svo að aldur leikarans lúti vissulega sömu náttúrulögmálum og okkar hinna þá virðist eins og aldur kærasta hans í gegnum tíðina haldist nokkuð stöðugur, eða aldrei yfir 25 ár. Þegar kemur að því að kærusturnar ná þeim áfanga að fara 25 hringi í kringum sólina þá vill svo óheppilega til að sambandið virðist þá vera komið í þrot. Þá yngir okkar maður aftur upp eins og grafið hér að neðan sýnir en þar er teiknuð upp sambandssagan hans frá árunum ´99-´22 með tilliti til aldurs kærasta hans. TrustLittleBrother on Reddit Best fyrir 25 ára Hvort sem að þetta mynstur sé úthugsað eða algjörlega tilviljunarkennt er ekki annað hægt en að gefa sér það að smekkur sjarmans okkar á hvíta tjaldinu sé bundinn ákveðnum „Best fyrir:“ skilyrðum.
Hollywood Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Grín og gaman Tengdar fréttir Svala Björgvins komin á fast Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir er komin með nýjan kærasta, Alexander Egholm Alexandersson, og segist vera mjög hamingjusöm. Parið hefur verið að stinga saman nefjum í nokkrar vikur og eru nú komin á fast. 25. júní 2022 19:07 „Ég var 29 ára einstæð móðir og ég var að deita nýstúdent“ Þá var það fyrir sextán árum, þann 1. apríl árið 2006 nánar tiltekið, að leiðir söngkonunnar Regínu Óskar og smiðsins Sigursveins Þórs Árnasonar lágu saman í fyrsta sinn. 9. júní 2022 21:50 „Það eru tuttugu ár á milli okkar en við höfum náð frábærlega saman“ Sumir segja að Róbert Aron Magnússon sé andlit Hip Hop senunnar á Íslandi. Flestir þekkja hann undir nafninu Robbi Kronik en hann hélt úti útvarpsþættinum Kronik í yfir tuttugu ár. 21. mars 2022 12:31 Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Svala Björgvins komin á fast Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir er komin með nýjan kærasta, Alexander Egholm Alexandersson, og segist vera mjög hamingjusöm. Parið hefur verið að stinga saman nefjum í nokkrar vikur og eru nú komin á fast. 25. júní 2022 19:07
„Ég var 29 ára einstæð móðir og ég var að deita nýstúdent“ Þá var það fyrir sextán árum, þann 1. apríl árið 2006 nánar tiltekið, að leiðir söngkonunnar Regínu Óskar og smiðsins Sigursveins Þórs Árnasonar lágu saman í fyrsta sinn. 9. júní 2022 21:50
„Það eru tuttugu ár á milli okkar en við höfum náð frábærlega saman“ Sumir segja að Róbert Aron Magnússon sé andlit Hip Hop senunnar á Íslandi. Flestir þekkja hann undir nafninu Robbi Kronik en hann hélt úti útvarpsþættinum Kronik í yfir tuttugu ár. 21. mars 2022 12:31
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein