Stallone lét húðflúra hund yfir eiginkonuna sem sótti um skilnað Magnús Jochum Pálsson skrifar 24. ágúst 2022 17:49 Jennifer Flavin og Sylvester Stallone eru að skilja eftir 25 ára hjónaband. Getty/Marc Piasecki Jennifer Flavin hefur óskað eftir skilnaði við Sylvester Stallone, leikarann kunnuga, eftir 25 ára hjónaband þeirra. Grunsemdir vöknuðu í gær um skilnað hjónanna þegar það birtist mynd af Stallone á netinu þar sem verið var að húðflúra hund yfir tattú hans af Flavin. Fréttamiðlar vestanhafs segja að Flavin hafi lagt fram formlega skilnaðarpappíra föstudaginn 19. ágúst og að ástæðan sem Flavin hafi gefið upp fyrir skilnaðinum þar sé að brot í hjónabandi þeirra séu „óafturkallanleg“. Einnig segir Flavin í skjölunum að Stallone hafi viljandi staðið fyrir sóun á eignum hjónanna sem hafi haft skaðleg efnahagsleg áhrif á hjónabúið. Þá vill hún að honum verði bannað að „selja, flytja, úthluta, dreifa eða sólunda“ eignum þeirra á meðan skilnaðurinn stendur yfir. Tattúið af hundinum vakti grunsemdir fólks „Ég elska fjölskylduna mína. Við erum að takast á við þessi einkamál á vinalegan og persónulegan máta,“ sagði Stallone í yfirlýsingu til fjölmiðla. Nýja tattúið af hundinum Brutkus á upphandlegg Stallone en þar áður var tattú af Jennifer Flavin.Facebook Orðrómar um skilnað þeirra hjóna fóru á flug í gær þegar það birtist mynd af Stallone á Facebook. Á henni sat hann á tattústofu og var búinn að láta hylja yfir tattú af Flavin með hundinum Butkus úr Rocky-myndunum. Aðspurður út í tattúið í gær sagði Stallone að lagfæringar á gamla tattúinu af Flavin hefðu mistekist og því hefði hundurinn komið í staðinn. Merking þess væri ekki dýpri en það. Á sama tíma og fréttir berast af skilnaði hjónanna eru þau að taka upp raunveruleikasjónvarpsþætti sem snúast um fjölskyldu þeirra. Það er því spurning hvort skilnaðurinn og tattúið séu partur af skipulagðri raunveruleikasjónvarpsfléttu. Hollywood Bandaríkin Ástin og lífið Húðflúr Tengdar fréttir Stallone kallar framleiðanda Rocky sníkjudýr og vill hluta af réttindunum Sylvester Stallone krafði Irwin Winkler, framleiðanda Rocky-myndanna, nýlega um hlut af réttindum kvikmyndaseríunnar. Í færslu sem Stallone birti á samfélagsmiðlum nýverið lýsti hann Winkler sem sníkjudýri og hæfileikalausum. 21. júlí 2022 10:58 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Fréttamiðlar vestanhafs segja að Flavin hafi lagt fram formlega skilnaðarpappíra föstudaginn 19. ágúst og að ástæðan sem Flavin hafi gefið upp fyrir skilnaðinum þar sé að brot í hjónabandi þeirra séu „óafturkallanleg“. Einnig segir Flavin í skjölunum að Stallone hafi viljandi staðið fyrir sóun á eignum hjónanna sem hafi haft skaðleg efnahagsleg áhrif á hjónabúið. Þá vill hún að honum verði bannað að „selja, flytja, úthluta, dreifa eða sólunda“ eignum þeirra á meðan skilnaðurinn stendur yfir. Tattúið af hundinum vakti grunsemdir fólks „Ég elska fjölskylduna mína. Við erum að takast á við þessi einkamál á vinalegan og persónulegan máta,“ sagði Stallone í yfirlýsingu til fjölmiðla. Nýja tattúið af hundinum Brutkus á upphandlegg Stallone en þar áður var tattú af Jennifer Flavin.Facebook Orðrómar um skilnað þeirra hjóna fóru á flug í gær þegar það birtist mynd af Stallone á Facebook. Á henni sat hann á tattústofu og var búinn að láta hylja yfir tattú af Flavin með hundinum Butkus úr Rocky-myndunum. Aðspurður út í tattúið í gær sagði Stallone að lagfæringar á gamla tattúinu af Flavin hefðu mistekist og því hefði hundurinn komið í staðinn. Merking þess væri ekki dýpri en það. Á sama tíma og fréttir berast af skilnaði hjónanna eru þau að taka upp raunveruleikasjónvarpsþætti sem snúast um fjölskyldu þeirra. Það er því spurning hvort skilnaðurinn og tattúið séu partur af skipulagðri raunveruleikasjónvarpsfléttu.
Hollywood Bandaríkin Ástin og lífið Húðflúr Tengdar fréttir Stallone kallar framleiðanda Rocky sníkjudýr og vill hluta af réttindunum Sylvester Stallone krafði Irwin Winkler, framleiðanda Rocky-myndanna, nýlega um hlut af réttindum kvikmyndaseríunnar. Í færslu sem Stallone birti á samfélagsmiðlum nýverið lýsti hann Winkler sem sníkjudýri og hæfileikalausum. 21. júlí 2022 10:58 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Stallone kallar framleiðanda Rocky sníkjudýr og vill hluta af réttindunum Sylvester Stallone krafði Irwin Winkler, framleiðanda Rocky-myndanna, nýlega um hlut af réttindum kvikmyndaseríunnar. Í færslu sem Stallone birti á samfélagsmiðlum nýverið lýsti hann Winkler sem sníkjudýri og hæfileikalausum. 21. júlí 2022 10:58