„Fallegt að geta horft á sjálfa mig á þennan hátt“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 20. ágúst 2022 11:30 Katrín Myrra er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Aðsend Katrín Myrra er mikill lífskúnstner sem hefur vakið athygli bæði sem tónlistarkona og jógakennari. Hún segir innblásturinn í lífi hennar yfirleitt tengjast lífinu sjálfu, leyfir sér að finna fyrir tilfinningum sínum og elskar bæði Britney Spears og pizzu. Katrín Myrra er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by katrinmyrra (@katrinmyrra) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Maður er svo margt. Ég er dóttir, systir, vinkona, maki, tónlistarkona, jógakennari og svo framvegis. En ég horfi á sjálfa mig sem sál eða meðvitund að upplifa lífið sem manneskja. Sumum finnst þetta mögulega mjög skrítið svar en mér finnst mjög fallegt að geta horft á sjálfa mig á þennan hátt og það hjálpar mér betur að skilja aðra. Hvað veitir þér innblástur? Innblásturinn tengist yfirleitt lífinu sjálfu, sögum af fólki sem er að gera magnaða hluti og tilfinningum og upplifunum hjá sjálfri mér og öðrum og það lætur ljós sitt skína yfirleitt í tónlist eða ljóðum. Ég byrjaði mjög ung að semja og skrifa og með aldrinum fann ég hversu mikla útrás ég fékk út úr því, eins og það gæfi mér einhvern ákveðin tilgang og ég tók ákvörðun fyrir rúmum þremur árum að deila því með fólki og fara gefa út mína eigin tónlist. View this post on Instagram A post shared by katrinmyrra (@katrinmyrra) Hvað er þitt besta ráð til að næra andlegu heilsuna? Mitt besta ráð er að hlusta á tilfinningar sínar, leyfa sér að finna fyrir þeim og reyna svo að vinna úr þeim. Að hvílast þegar þörf er á, dansa, fara út að hlaupa eða í göngur til að fá útrás. Tala við vini, fjölskyldu eða jafnvel sálfræðing þegar þess þarf. Maður berskjaldar sig rosalega þegar maður talar um tilfinningar sínar og mér fannst mjög erfitt fyrst að biðja um hjálp þegar ég þurfti virkilega á því að halda, en ég hef áttað mig á því að það er ekki veikleiki heldur ákveðinn styrkur í því. View this post on Instagram A post shared by katrinmyrra (@katrinmyrra) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Það er mjög mismunandi en ég byrja daginn yfirleitt á að setja á tónlist, drekka vatn, borða banana, taka inn vítamín og græja mig fyrir vinnuna. Eftir vinnu slaka ég aðeins á eða dett inn í tónlistina, sem texta og æfi mig að syngja, og svo fer ég að kenna jóga. Eftir jógatímann hlusta ég á líkaman og fer annað hvort að hreyfa mig, í göngur, ræktina, sund eða beint í kósý gírinn og heita pottinn heima. Svo enda ég daginn á því að kveikja á kertum og hafa það huggulegt. View this post on Instagram A post shared by katrinmyrra (@katrinmyrra) Uppáhalds lag og af hverju? Toxic með Britney Spears er uppáhalds lagið mitt. Britney var uppáhalds söngkonan mín þegar ég var lítil og ég gjörsamlega missti það þegar Toxic kom út, bjó til dans við lagið og söng í míkrófóninn heima. Uppáhalds matur og af hverju? Held ég þurfi að segja pizza. Það er soldið my go to þegar ég veit ekki hvað ég vil fá mér og það er mjög erfitt að klúðra pizzu. Besta ráð sem þú hefur fengið? Fókuseraðu á hluti sem þú getur stjórnað. View this post on Instagram A post shared by katrinmyrra (@katrinmyrra) Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Húmor. Að hafa húmor fyrir sjálfum sér og lífinu gerir lífið svo hundrað sinnum skemmtilegra. Að taka sjálfum sér og þessu ferðalagi ekki of alvarlega er ákveðið frelsi. Innblásturinn Jóga Tengdar fréttir Erfitt en mikilvægt að taka athugasemdum ekki persónulega Tónlistarkonan Guðlaug Sóley, þekkt undir listamannsnafni sínu Gugusar, skaust upp á stjörnuhimininn fyrir skömmu síðan og hefur spilað víðs vegar um landið. Gugusar elskar beyglur, umkringir sig góðu fólki og endar eiginlega alla daga í stúdíóinu sínu að semja tónlist. Gugusar er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 13. ágúst 2022 11:30 „Ég gef ekki ráð“ Bjarni Snæbjörnsson er lífskúnstner mikill en hann hefur sem dæmi vakið athygli fyrir söngleik sinn Góðan daginn faggi ásamt því að syngja Pride lagið í ár, Næs. Fyrir Bjarna er sannleikurinn mesti innblásturinn og hann elskar að læra eitthvað nýtt um sjálfan sig. Bjarni á enga hefðbundna daga og elskar hreyfingu, hollan og góðan mat og hugleiðslu. Bjarni Snæbjörnsson er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 6. ágúst 2022 11:31 „Það er enginn að fara að lifa þessu lífi fyrir þig“ Helga Hvanndal Björnsdóttir er heimspekimenntaður landvörður sem býr yfir ólæknandi ferðaþrá og hefur ferðast víðs vegar um heiminn. Á undanförnum árum hefur Helga Hvanndal verið búsett á ýmsum stöðum, erlendis og í afskekktri íslenskri náttúru, og segir morgunkaffið eina örugga fasta liðinn í hennar lífi. Hún starfaði sem sushi kokkur í dágóðan tíma áður en ævintýraþráin heltist yfir hana og segir bæði sushi og pizzu vera hennar uppáhalds mat. Helga Hvanndal er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 30. júlí 2022 11:30 „Mikilvægara að sleppa tökunum á hlutum heldur en að fá eitthvað nýtt“ Bergþór Másson er lífskúnstner mikill sem starfar sem umboðsmaður fyrir vinsæla rappara og tónlistarmenn hérlendis. Einnig stýrir hann hlaðvarpinu Skoðanabræður, stundar meistaranám við ritlist og hugar vel að líkama og sál. Bergþór Másson er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 16. júlí 2022 11:31 „Ég leyfi mér að dreyma“ Leikkonan og lífskúnstnerinn Katla Þórudóttir Njálsdóttir hefur vakið athygli fyrir sköpunargleði sína í íslensku samfélagi, meðal annars með þátttöku sinni í Söngvakeppni Sjónvarpsins og í hlutverki sínu í sjónvarpsseríunni Vitjanir. Katla leyfir sér að dreyma, reynir alltaf að hafa eitthvað að gera og reynir að hafa húmorinn í fyrirrúmi. Katla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 25. júní 2022 11:30 „Margt verra en smá brussugangur“ Eva Ruza er lífskúnstner með meiru en hún hefur haslað sér völl í skemmtanabransanum á Íslandi á undanförnum árum. Pizza er umhugsunarlaust uppáhalds maturinn hennar og hún segist geta fundið innblástur í hvaða verkefni sem er. Eva Ruza er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 18. júní 2022 11:30 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Sjá meira
Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by katrinmyrra (@katrinmyrra) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Maður er svo margt. Ég er dóttir, systir, vinkona, maki, tónlistarkona, jógakennari og svo framvegis. En ég horfi á sjálfa mig sem sál eða meðvitund að upplifa lífið sem manneskja. Sumum finnst þetta mögulega mjög skrítið svar en mér finnst mjög fallegt að geta horft á sjálfa mig á þennan hátt og það hjálpar mér betur að skilja aðra. Hvað veitir þér innblástur? Innblásturinn tengist yfirleitt lífinu sjálfu, sögum af fólki sem er að gera magnaða hluti og tilfinningum og upplifunum hjá sjálfri mér og öðrum og það lætur ljós sitt skína yfirleitt í tónlist eða ljóðum. Ég byrjaði mjög ung að semja og skrifa og með aldrinum fann ég hversu mikla útrás ég fékk út úr því, eins og það gæfi mér einhvern ákveðin tilgang og ég tók ákvörðun fyrir rúmum þremur árum að deila því með fólki og fara gefa út mína eigin tónlist. View this post on Instagram A post shared by katrinmyrra (@katrinmyrra) Hvað er þitt besta ráð til að næra andlegu heilsuna? Mitt besta ráð er að hlusta á tilfinningar sínar, leyfa sér að finna fyrir þeim og reyna svo að vinna úr þeim. Að hvílast þegar þörf er á, dansa, fara út að hlaupa eða í göngur til að fá útrás. Tala við vini, fjölskyldu eða jafnvel sálfræðing þegar þess þarf. Maður berskjaldar sig rosalega þegar maður talar um tilfinningar sínar og mér fannst mjög erfitt fyrst að biðja um hjálp þegar ég þurfti virkilega á því að halda, en ég hef áttað mig á því að það er ekki veikleiki heldur ákveðinn styrkur í því. View this post on Instagram A post shared by katrinmyrra (@katrinmyrra) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Það er mjög mismunandi en ég byrja daginn yfirleitt á að setja á tónlist, drekka vatn, borða banana, taka inn vítamín og græja mig fyrir vinnuna. Eftir vinnu slaka ég aðeins á eða dett inn í tónlistina, sem texta og æfi mig að syngja, og svo fer ég að kenna jóga. Eftir jógatímann hlusta ég á líkaman og fer annað hvort að hreyfa mig, í göngur, ræktina, sund eða beint í kósý gírinn og heita pottinn heima. Svo enda ég daginn á því að kveikja á kertum og hafa það huggulegt. View this post on Instagram A post shared by katrinmyrra (@katrinmyrra) Uppáhalds lag og af hverju? Toxic með Britney Spears er uppáhalds lagið mitt. Britney var uppáhalds söngkonan mín þegar ég var lítil og ég gjörsamlega missti það þegar Toxic kom út, bjó til dans við lagið og söng í míkrófóninn heima. Uppáhalds matur og af hverju? Held ég þurfi að segja pizza. Það er soldið my go to þegar ég veit ekki hvað ég vil fá mér og það er mjög erfitt að klúðra pizzu. Besta ráð sem þú hefur fengið? Fókuseraðu á hluti sem þú getur stjórnað. View this post on Instagram A post shared by katrinmyrra (@katrinmyrra) Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Húmor. Að hafa húmor fyrir sjálfum sér og lífinu gerir lífið svo hundrað sinnum skemmtilegra. Að taka sjálfum sér og þessu ferðalagi ekki of alvarlega er ákveðið frelsi.
Innblásturinn Jóga Tengdar fréttir Erfitt en mikilvægt að taka athugasemdum ekki persónulega Tónlistarkonan Guðlaug Sóley, þekkt undir listamannsnafni sínu Gugusar, skaust upp á stjörnuhimininn fyrir skömmu síðan og hefur spilað víðs vegar um landið. Gugusar elskar beyglur, umkringir sig góðu fólki og endar eiginlega alla daga í stúdíóinu sínu að semja tónlist. Gugusar er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 13. ágúst 2022 11:30 „Ég gef ekki ráð“ Bjarni Snæbjörnsson er lífskúnstner mikill en hann hefur sem dæmi vakið athygli fyrir söngleik sinn Góðan daginn faggi ásamt því að syngja Pride lagið í ár, Næs. Fyrir Bjarna er sannleikurinn mesti innblásturinn og hann elskar að læra eitthvað nýtt um sjálfan sig. Bjarni á enga hefðbundna daga og elskar hreyfingu, hollan og góðan mat og hugleiðslu. Bjarni Snæbjörnsson er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 6. ágúst 2022 11:31 „Það er enginn að fara að lifa þessu lífi fyrir þig“ Helga Hvanndal Björnsdóttir er heimspekimenntaður landvörður sem býr yfir ólæknandi ferðaþrá og hefur ferðast víðs vegar um heiminn. Á undanförnum árum hefur Helga Hvanndal verið búsett á ýmsum stöðum, erlendis og í afskekktri íslenskri náttúru, og segir morgunkaffið eina örugga fasta liðinn í hennar lífi. Hún starfaði sem sushi kokkur í dágóðan tíma áður en ævintýraþráin heltist yfir hana og segir bæði sushi og pizzu vera hennar uppáhalds mat. Helga Hvanndal er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 30. júlí 2022 11:30 „Mikilvægara að sleppa tökunum á hlutum heldur en að fá eitthvað nýtt“ Bergþór Másson er lífskúnstner mikill sem starfar sem umboðsmaður fyrir vinsæla rappara og tónlistarmenn hérlendis. Einnig stýrir hann hlaðvarpinu Skoðanabræður, stundar meistaranám við ritlist og hugar vel að líkama og sál. Bergþór Másson er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 16. júlí 2022 11:31 „Ég leyfi mér að dreyma“ Leikkonan og lífskúnstnerinn Katla Þórudóttir Njálsdóttir hefur vakið athygli fyrir sköpunargleði sína í íslensku samfélagi, meðal annars með þátttöku sinni í Söngvakeppni Sjónvarpsins og í hlutverki sínu í sjónvarpsseríunni Vitjanir. Katla leyfir sér að dreyma, reynir alltaf að hafa eitthvað að gera og reynir að hafa húmorinn í fyrirrúmi. Katla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 25. júní 2022 11:30 „Margt verra en smá brussugangur“ Eva Ruza er lífskúnstner með meiru en hún hefur haslað sér völl í skemmtanabransanum á Íslandi á undanförnum árum. Pizza er umhugsunarlaust uppáhalds maturinn hennar og hún segist geta fundið innblástur í hvaða verkefni sem er. Eva Ruza er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 18. júní 2022 11:30 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Sjá meira
Erfitt en mikilvægt að taka athugasemdum ekki persónulega Tónlistarkonan Guðlaug Sóley, þekkt undir listamannsnafni sínu Gugusar, skaust upp á stjörnuhimininn fyrir skömmu síðan og hefur spilað víðs vegar um landið. Gugusar elskar beyglur, umkringir sig góðu fólki og endar eiginlega alla daga í stúdíóinu sínu að semja tónlist. Gugusar er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 13. ágúst 2022 11:30
„Ég gef ekki ráð“ Bjarni Snæbjörnsson er lífskúnstner mikill en hann hefur sem dæmi vakið athygli fyrir söngleik sinn Góðan daginn faggi ásamt því að syngja Pride lagið í ár, Næs. Fyrir Bjarna er sannleikurinn mesti innblásturinn og hann elskar að læra eitthvað nýtt um sjálfan sig. Bjarni á enga hefðbundna daga og elskar hreyfingu, hollan og góðan mat og hugleiðslu. Bjarni Snæbjörnsson er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 6. ágúst 2022 11:31
„Það er enginn að fara að lifa þessu lífi fyrir þig“ Helga Hvanndal Björnsdóttir er heimspekimenntaður landvörður sem býr yfir ólæknandi ferðaþrá og hefur ferðast víðs vegar um heiminn. Á undanförnum árum hefur Helga Hvanndal verið búsett á ýmsum stöðum, erlendis og í afskekktri íslenskri náttúru, og segir morgunkaffið eina örugga fasta liðinn í hennar lífi. Hún starfaði sem sushi kokkur í dágóðan tíma áður en ævintýraþráin heltist yfir hana og segir bæði sushi og pizzu vera hennar uppáhalds mat. Helga Hvanndal er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 30. júlí 2022 11:30
„Mikilvægara að sleppa tökunum á hlutum heldur en að fá eitthvað nýtt“ Bergþór Másson er lífskúnstner mikill sem starfar sem umboðsmaður fyrir vinsæla rappara og tónlistarmenn hérlendis. Einnig stýrir hann hlaðvarpinu Skoðanabræður, stundar meistaranám við ritlist og hugar vel að líkama og sál. Bergþór Másson er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 16. júlí 2022 11:31
„Ég leyfi mér að dreyma“ Leikkonan og lífskúnstnerinn Katla Þórudóttir Njálsdóttir hefur vakið athygli fyrir sköpunargleði sína í íslensku samfélagi, meðal annars með þátttöku sinni í Söngvakeppni Sjónvarpsins og í hlutverki sínu í sjónvarpsseríunni Vitjanir. Katla leyfir sér að dreyma, reynir alltaf að hafa eitthvað að gera og reynir að hafa húmorinn í fyrirrúmi. Katla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 25. júní 2022 11:30
„Margt verra en smá brussugangur“ Eva Ruza er lífskúnstner með meiru en hún hefur haslað sér völl í skemmtanabransanum á Íslandi á undanförnum árum. Pizza er umhugsunarlaust uppáhalds maturinn hennar og hún segist geta fundið innblástur í hvaða verkefni sem er. Eva Ruza er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 18. júní 2022 11:30