„Mikilvægara að sleppa tökunum á hlutum heldur en að fá eitthvað nýtt“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 16. júlí 2022 11:31 Bergþór Másson er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Aðsend Bergþór Másson er lífskúnstner mikill sem starfar sem umboðsmaður fyrir vinsæla rappara og tónlistarmenn hérlendis. Einnig stýrir hann hlaðvarpinu Skoðanabræður, stundar meistaranám við ritlist og hugar vel að líkama og sál. Bergþór Másson er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by Bergþo r Ma sson (@bergthormasson) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Ungur maður á uppleið. Hvað veitir þér innblástur? Kraftmikið fólk sem skipuleggur líf sitt út frá trausti en ekki ótta, hrein náttúra (og þá sérstaklega víðátta), og list sköpuð út frá lögmálum almættisins en ekki egó-sins. Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Kynna sér fræði Eckhart Tolle, Wim Hof öndunaræfingar, Vipassana hugleiðsla, líkamsrækt, útivera, sána, the cold plunge, símaleysi - rækta tengsl við þig, fólkið í kringum þig og Guðdóminn - breyta reglulega um umhverfi, og reyna að muna það á hverjum degi að það er mikilvægara að sleppa tökunum á hlutum heldur en að fá eitthvað nýtt. View this post on Instagram A post shared by Bergþo r Ma sson (@bergthormasson) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Mér finnst best að vakna snemma og fara snemma að sofa þó það gerist ekki alltaf, drekk mikið kaffi fyrri part dags, borða eina stóra máltíð klukkan 12 og aðra 18:30, og reyni mitt allra besta að sinna verkefnum dagsins samviskusamlega. View this post on Instagram A post shared by Bergþo r Ma sson (@bergthormasson) Uppáhalds lag og af hverju? Óútgefið lag af næstkomandi plötu Flóna sem fjallar um dauðann og arfleið. Eitt lag hefur ekki talað til mín á jafn djúpu leveli í mörg ár. Uppáhalds matur og af hverju? Það sem mér finnst mikilvægast þegar það kemur að mat er 1) hollusta & næring, 2) aðgengi, 3) verð, 4) bragð. Þar af leiðandi er uppáhalds maturinn minn einhverskonar hollur skyndibiti sem kostar ekki meira en 2.500 krónur og enginn þarf að þjóna mér til borðs. Það eru nokkrir svona staðir í Reykjavík en ég myndi vilja fleiri. Ég hef ekki enn komið mér í það að læra að elda almennilega þannig ég borða eina svona máltíð á hverjum degi. View this post on Instagram A post shared by Bergþo r Ma sson (@bergthormasson) Besta ráð sem þú hefur fengið? Frá því ég var barn hefur móðir mín lagt mikla áherslu á að koma mér í skilning um mikilvægi þess að vera próaktífur; að vera ekki fórnarlamb aðstæðna, að „vera í bílstjórasætinu í eigin lífi“ kallaði hún það. View this post on Instagram A post shared by Bergþo r Ma sson (@bergthormasson) Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Hlutir sem fá mann til þess að gleyma öllu og koma manni í núlíðandi stund. View this post on Instagram A post shared by Bergþo r Ma sson (@bergthormasson) Innblásturinn Geðheilbrigði Tengdar fréttir Finnst ekkert skemmtilegra en fáránlegar keppnir og áskoranir Glódís Guðgeirsdóttir er 28 ára gamall lífskúnstner, jarðfræðingur, fimleikastelpa, móðir, vinkona og ýmislegt annað og lýsir sjálfri sér sem ofsalegri stemningskonu. Hún elskar góðan kaffibolla og kvöldsund og passar sig að fara reglulega út fyrir þægindarammann. Glódís er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 2. júlí 2022 11:31 „Ég leyfi mér að dreyma“ Leikkonan og lífskúnstnerinn Katla Þórudóttir Njálsdóttir hefur vakið athygli fyrir sköpunargleði sína í íslensku samfélagi, meðal annars með þátttöku sinni í Söngvakeppni Sjónvarpsins og í hlutverki sínu í sjónvarpsseríunni Vitjanir. Katla leyfir sér að dreyma, reynir alltaf að hafa eitthvað að gera og reynir að hafa húmorinn í fyrirrúmi. Katla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 25. júní 2022 11:30 Hlustar á það sem undirmeðvitundin segir Rapparinn Daniil skaust upp á stjörnuhimininn fyrir ekki svo löngu og á eitt vinsælasta rapplagið í dag, Ef þeir vilja Beef, þar sem hann rappar með Joey Christ. Daniil kann að meta hverja einustu stund lífsins og elskar pizzu en hann er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 9. júlí 2022 11:30 „Margt verra en smá brussugangur“ Eva Ruza er lífskúnstner með meiru en hún hefur haslað sér völl í skemmtanabransanum á Íslandi á undanförnum árum. Pizza er umhugsunarlaust uppáhalds maturinn hennar og hún segist geta fundið innblástur í hvaða verkefni sem er. Eva Ruza er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 18. júní 2022 11:30 Mest lesið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Sjá meira
Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by Bergþo r Ma sson (@bergthormasson) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Ungur maður á uppleið. Hvað veitir þér innblástur? Kraftmikið fólk sem skipuleggur líf sitt út frá trausti en ekki ótta, hrein náttúra (og þá sérstaklega víðátta), og list sköpuð út frá lögmálum almættisins en ekki egó-sins. Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Kynna sér fræði Eckhart Tolle, Wim Hof öndunaræfingar, Vipassana hugleiðsla, líkamsrækt, útivera, sána, the cold plunge, símaleysi - rækta tengsl við þig, fólkið í kringum þig og Guðdóminn - breyta reglulega um umhverfi, og reyna að muna það á hverjum degi að það er mikilvægara að sleppa tökunum á hlutum heldur en að fá eitthvað nýtt. View this post on Instagram A post shared by Bergþo r Ma sson (@bergthormasson) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Mér finnst best að vakna snemma og fara snemma að sofa þó það gerist ekki alltaf, drekk mikið kaffi fyrri part dags, borða eina stóra máltíð klukkan 12 og aðra 18:30, og reyni mitt allra besta að sinna verkefnum dagsins samviskusamlega. View this post on Instagram A post shared by Bergþo r Ma sson (@bergthormasson) Uppáhalds lag og af hverju? Óútgefið lag af næstkomandi plötu Flóna sem fjallar um dauðann og arfleið. Eitt lag hefur ekki talað til mín á jafn djúpu leveli í mörg ár. Uppáhalds matur og af hverju? Það sem mér finnst mikilvægast þegar það kemur að mat er 1) hollusta & næring, 2) aðgengi, 3) verð, 4) bragð. Þar af leiðandi er uppáhalds maturinn minn einhverskonar hollur skyndibiti sem kostar ekki meira en 2.500 krónur og enginn þarf að þjóna mér til borðs. Það eru nokkrir svona staðir í Reykjavík en ég myndi vilja fleiri. Ég hef ekki enn komið mér í það að læra að elda almennilega þannig ég borða eina svona máltíð á hverjum degi. View this post on Instagram A post shared by Bergþo r Ma sson (@bergthormasson) Besta ráð sem þú hefur fengið? Frá því ég var barn hefur móðir mín lagt mikla áherslu á að koma mér í skilning um mikilvægi þess að vera próaktífur; að vera ekki fórnarlamb aðstæðna, að „vera í bílstjórasætinu í eigin lífi“ kallaði hún það. View this post on Instagram A post shared by Bergþo r Ma sson (@bergthormasson) Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Hlutir sem fá mann til þess að gleyma öllu og koma manni í núlíðandi stund. View this post on Instagram A post shared by Bergþo r Ma sson (@bergthormasson)
Innblásturinn Geðheilbrigði Tengdar fréttir Finnst ekkert skemmtilegra en fáránlegar keppnir og áskoranir Glódís Guðgeirsdóttir er 28 ára gamall lífskúnstner, jarðfræðingur, fimleikastelpa, móðir, vinkona og ýmislegt annað og lýsir sjálfri sér sem ofsalegri stemningskonu. Hún elskar góðan kaffibolla og kvöldsund og passar sig að fara reglulega út fyrir þægindarammann. Glódís er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 2. júlí 2022 11:31 „Ég leyfi mér að dreyma“ Leikkonan og lífskúnstnerinn Katla Þórudóttir Njálsdóttir hefur vakið athygli fyrir sköpunargleði sína í íslensku samfélagi, meðal annars með þátttöku sinni í Söngvakeppni Sjónvarpsins og í hlutverki sínu í sjónvarpsseríunni Vitjanir. Katla leyfir sér að dreyma, reynir alltaf að hafa eitthvað að gera og reynir að hafa húmorinn í fyrirrúmi. Katla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 25. júní 2022 11:30 Hlustar á það sem undirmeðvitundin segir Rapparinn Daniil skaust upp á stjörnuhimininn fyrir ekki svo löngu og á eitt vinsælasta rapplagið í dag, Ef þeir vilja Beef, þar sem hann rappar með Joey Christ. Daniil kann að meta hverja einustu stund lífsins og elskar pizzu en hann er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 9. júlí 2022 11:30 „Margt verra en smá brussugangur“ Eva Ruza er lífskúnstner með meiru en hún hefur haslað sér völl í skemmtanabransanum á Íslandi á undanförnum árum. Pizza er umhugsunarlaust uppáhalds maturinn hennar og hún segist geta fundið innblástur í hvaða verkefni sem er. Eva Ruza er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 18. júní 2022 11:30 Mest lesið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Sjá meira
Finnst ekkert skemmtilegra en fáránlegar keppnir og áskoranir Glódís Guðgeirsdóttir er 28 ára gamall lífskúnstner, jarðfræðingur, fimleikastelpa, móðir, vinkona og ýmislegt annað og lýsir sjálfri sér sem ofsalegri stemningskonu. Hún elskar góðan kaffibolla og kvöldsund og passar sig að fara reglulega út fyrir þægindarammann. Glódís er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 2. júlí 2022 11:31
„Ég leyfi mér að dreyma“ Leikkonan og lífskúnstnerinn Katla Þórudóttir Njálsdóttir hefur vakið athygli fyrir sköpunargleði sína í íslensku samfélagi, meðal annars með þátttöku sinni í Söngvakeppni Sjónvarpsins og í hlutverki sínu í sjónvarpsseríunni Vitjanir. Katla leyfir sér að dreyma, reynir alltaf að hafa eitthvað að gera og reynir að hafa húmorinn í fyrirrúmi. Katla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 25. júní 2022 11:30
Hlustar á það sem undirmeðvitundin segir Rapparinn Daniil skaust upp á stjörnuhimininn fyrir ekki svo löngu og á eitt vinsælasta rapplagið í dag, Ef þeir vilja Beef, þar sem hann rappar með Joey Christ. Daniil kann að meta hverja einustu stund lífsins og elskar pizzu en hann er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 9. júlí 2022 11:30
„Margt verra en smá brussugangur“ Eva Ruza er lífskúnstner með meiru en hún hefur haslað sér völl í skemmtanabransanum á Íslandi á undanförnum árum. Pizza er umhugsunarlaust uppáhalds maturinn hennar og hún segist geta fundið innblástur í hvaða verkefni sem er. Eva Ruza er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 18. júní 2022 11:30