Ingvar Gíslason er látinn Atli Ísleifsson skrifar 19. ágúst 2022 07:28 Ingvar Gíslason sat á þingi frá 1961 til 1987 og gegndi embætti menntamálaráðherra á árunum 1980 til 1983. Alþingi Ingvar Gíslason, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins og ráðherra, er látinn, 96 ára að aldri. Greint er frá andláti Ingvars í Morgunblaðinu í morgun. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Seltjörn á Seltjarnarnesinu á miðvikudaginn. Ingvar var kjörinn á þing fyrir Framsóknarflokkinn árið 1961. Hann var þingmaður Norðurlands eystra og sat á þingi allt til ársins 1987. Hann gegndi embætti formanns þingflokks Framsóknarflokksins á árunum 1979 til 1980 en þá tók hann við embætti menntamálaráðherra í ríkisstjórn Gunnars Thoroddsen. Ingvar lét svo af embætti menntamálaráðherra árið 1983. Ingvar gegndi í tvígang embætti forseta neðri deildar Alþingis – fyrst frá 1978 til 1979 og svo aftur frá 1983 til 1987. Eftir að þingferlinum lauk varð hann ritstjóri Tímans, frá 1987 til 1991. Á vef Alþingis kemur fram að Ingvar hafi fæðst í Nesi í Norðfirði 28. mars 1926 – sonur hjónanna Gísla Hjálmarssonar Kristjánssonar útgerðarmanns og Fannýjar Kristínar Ingvarsdóttur húsmóður. Ingvar útskrifaðist með stúdentspróf frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1947 og stundaði svo nám í íslenskum fræðum í Háskóla Íslands og svo sagnfræði við Háskólann í Leeds áður en hann tók lögfræðipróf frá Háskóla Íslands 1956. Áður en hann tók sæti á þingi starfaði hann meðal annars sem blaðamaður, í fjármálaráðuneytinu, kennari, og dómarafulltúi. Kona Ingvars var Ólöf Auður Erlingsdóttir sem lést árið 2005. Þau eignuðust fimm börn, þau Fannýju, Erling Pál, Gísla, Sigríði og Auði Ingu. Andlát Alþingi Framsóknarflokkurinn Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira
Greint er frá andláti Ingvars í Morgunblaðinu í morgun. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Seltjörn á Seltjarnarnesinu á miðvikudaginn. Ingvar var kjörinn á þing fyrir Framsóknarflokkinn árið 1961. Hann var þingmaður Norðurlands eystra og sat á þingi allt til ársins 1987. Hann gegndi embætti formanns þingflokks Framsóknarflokksins á árunum 1979 til 1980 en þá tók hann við embætti menntamálaráðherra í ríkisstjórn Gunnars Thoroddsen. Ingvar lét svo af embætti menntamálaráðherra árið 1983. Ingvar gegndi í tvígang embætti forseta neðri deildar Alþingis – fyrst frá 1978 til 1979 og svo aftur frá 1983 til 1987. Eftir að þingferlinum lauk varð hann ritstjóri Tímans, frá 1987 til 1991. Á vef Alþingis kemur fram að Ingvar hafi fæðst í Nesi í Norðfirði 28. mars 1926 – sonur hjónanna Gísla Hjálmarssonar Kristjánssonar útgerðarmanns og Fannýjar Kristínar Ingvarsdóttur húsmóður. Ingvar útskrifaðist með stúdentspróf frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1947 og stundaði svo nám í íslenskum fræðum í Háskóla Íslands og svo sagnfræði við Háskólann í Leeds áður en hann tók lögfræðipróf frá Háskóla Íslands 1956. Áður en hann tók sæti á þingi starfaði hann meðal annars sem blaðamaður, í fjármálaráðuneytinu, kennari, og dómarafulltúi. Kona Ingvars var Ólöf Auður Erlingsdóttir sem lést árið 2005. Þau eignuðust fimm börn, þau Fannýju, Erling Pál, Gísla, Sigríði og Auði Ingu.
Andlát Alþingi Framsóknarflokkurinn Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira