Nota blómapott sem grill í garðinum Elísabet Hanna skrifar 17. ágúst 2022 15:30 Vala Matt kíkti í garðinn hjá hjónunum. Stöð 2 Myndlistarmaðurinn Pétur Gautur og landslagsarkitektinn Berglind Guðmundsdóttir búa í Hafnarfirði þar sem nostrað hefur verið við garðinn sem Berglind hannaði sjálf. Í garðinum má með annars finna blómapott sem er notaður sem grill og gólfsíðar hurðar sem þau settu til þess að komast beint út í garð. Lækkuðu allan garðinn „Þetta er súper einfalt en það verður að gera ráð fyrir því að þetta þurfi að fá samþykki yfirvalda til þess að byggja eða gera breytingu á útliti húsa,“ segir Berglind um hurðina sem þau settu á húsið. Þegar hún byrjaði að hanna garðinn tók hún ákvörðun um það að lækka hann allan til þess að gera svæðið skjólsælla, enda staðsett á Íslandi. Garðurinn er skjólgóður og fagur.Stöð 2 Sjálfbær „Við erum að vinna með það að vera dálítið sjálfbær svo við notum hrossaskítinn bara hreinlega á rabbabarann til dæmis og hann er alveg bara á þvílíku flugi,“ segir Berglind um fallegu plönturnar í garðinum. Vala Matt fór og heimsótti hjónin í Hafnarfirði og fékk að heyra af hönnuninni í kringum garðinn. Innslagið má sjá í heild sinni hér að neðan: Barnahús og blómapotta grill Í garðinum leynist lítið barnahús sem er afar vinsælt hjá barnabarninu. Fleiri gersemar leynast þar einnig en þar má finna blómapott sem gegnir allt öðru hlutverki en hann var hannaður fyrir. „Það var eitthvað hallæri á grilli,“ segir Pétur um það hvaða hugmyndin kom en hún kviknaði þegar þau voru stödd í sumarbústað. „Svo kom bara þessi snilld upp, að vera bara með stóran blómapott og grind og það þarf ekki meira,“ segir hann um útkomuna. „Mikið betra að grilla með kolunum en að vera með eitthvað gas,“ segir Berglind að lokum alsæl með útfærsluna. Hugmyndin kom upp þegar það vantaði grill í sumarbústaðinn.Stöð 2 Ísland í dag Tíska og hönnun Vala Matt Tengdar fréttir „Voðalega vinsælt að fá hrátt egg og sokk hjá mér“ Litla Hverabúðin er minnsta verslun Íslands, svo smá að ekki er þar að finna nokkurn starfsmann, í stað þess er stólað á heiðarleika viðskiptavina. Verðlaunakokkurinn Ólafur Reynisson og eiginkona hans Anna María Eyjólfsdóttir eru miklir frumkvöðlar þegar kemur að matargerð. 11. ágúst 2022 11:31 „Fólk þarf stundum að láta sannfæra sig um að prófa“ Fjölmiðlakonan Snæfríður Ingadóttir og fjölskyldan hennar hafa ferðast um allan heim án þess að borga fyrir húsnæði. Það var einn snjóþungan vetur sem hún fékk nóg af því að allir væru alltaf blautir í fæturna og ákvað að leita lausna. 3. júní 2022 11:01 Fíflar beint úr garðinum bragðgóðir bæði steiktir og djúpsteiktir Hver myndi trúa því að djúpsteiktir og einnig steiktir fíflahausar væru algjört lostæti. 10. júní 2022 10:30 Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Sjá meira
Lækkuðu allan garðinn „Þetta er súper einfalt en það verður að gera ráð fyrir því að þetta þurfi að fá samþykki yfirvalda til þess að byggja eða gera breytingu á útliti húsa,“ segir Berglind um hurðina sem þau settu á húsið. Þegar hún byrjaði að hanna garðinn tók hún ákvörðun um það að lækka hann allan til þess að gera svæðið skjólsælla, enda staðsett á Íslandi. Garðurinn er skjólgóður og fagur.Stöð 2 Sjálfbær „Við erum að vinna með það að vera dálítið sjálfbær svo við notum hrossaskítinn bara hreinlega á rabbabarann til dæmis og hann er alveg bara á þvílíku flugi,“ segir Berglind um fallegu plönturnar í garðinum. Vala Matt fór og heimsótti hjónin í Hafnarfirði og fékk að heyra af hönnuninni í kringum garðinn. Innslagið má sjá í heild sinni hér að neðan: Barnahús og blómapotta grill Í garðinum leynist lítið barnahús sem er afar vinsælt hjá barnabarninu. Fleiri gersemar leynast þar einnig en þar má finna blómapott sem gegnir allt öðru hlutverki en hann var hannaður fyrir. „Það var eitthvað hallæri á grilli,“ segir Pétur um það hvaða hugmyndin kom en hún kviknaði þegar þau voru stödd í sumarbústað. „Svo kom bara þessi snilld upp, að vera bara með stóran blómapott og grind og það þarf ekki meira,“ segir hann um útkomuna. „Mikið betra að grilla með kolunum en að vera með eitthvað gas,“ segir Berglind að lokum alsæl með útfærsluna. Hugmyndin kom upp þegar það vantaði grill í sumarbústaðinn.Stöð 2
Ísland í dag Tíska og hönnun Vala Matt Tengdar fréttir „Voðalega vinsælt að fá hrátt egg og sokk hjá mér“ Litla Hverabúðin er minnsta verslun Íslands, svo smá að ekki er þar að finna nokkurn starfsmann, í stað þess er stólað á heiðarleika viðskiptavina. Verðlaunakokkurinn Ólafur Reynisson og eiginkona hans Anna María Eyjólfsdóttir eru miklir frumkvöðlar þegar kemur að matargerð. 11. ágúst 2022 11:31 „Fólk þarf stundum að láta sannfæra sig um að prófa“ Fjölmiðlakonan Snæfríður Ingadóttir og fjölskyldan hennar hafa ferðast um allan heim án þess að borga fyrir húsnæði. Það var einn snjóþungan vetur sem hún fékk nóg af því að allir væru alltaf blautir í fæturna og ákvað að leita lausna. 3. júní 2022 11:01 Fíflar beint úr garðinum bragðgóðir bæði steiktir og djúpsteiktir Hver myndi trúa því að djúpsteiktir og einnig steiktir fíflahausar væru algjört lostæti. 10. júní 2022 10:30 Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Sjá meira
„Voðalega vinsælt að fá hrátt egg og sokk hjá mér“ Litla Hverabúðin er minnsta verslun Íslands, svo smá að ekki er þar að finna nokkurn starfsmann, í stað þess er stólað á heiðarleika viðskiptavina. Verðlaunakokkurinn Ólafur Reynisson og eiginkona hans Anna María Eyjólfsdóttir eru miklir frumkvöðlar þegar kemur að matargerð. 11. ágúst 2022 11:31
„Fólk þarf stundum að láta sannfæra sig um að prófa“ Fjölmiðlakonan Snæfríður Ingadóttir og fjölskyldan hennar hafa ferðast um allan heim án þess að borga fyrir húsnæði. Það var einn snjóþungan vetur sem hún fékk nóg af því að allir væru alltaf blautir í fæturna og ákvað að leita lausna. 3. júní 2022 11:01
Fíflar beint úr garðinum bragðgóðir bæði steiktir og djúpsteiktir Hver myndi trúa því að djúpsteiktir og einnig steiktir fíflahausar væru algjört lostæti. 10. júní 2022 10:30