Ljósmöstur verða sett upp við gönguleiðina að gosinu á næstu dögum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. ágúst 2022 16:22 Bogi Adolfsson formaður björgunarsveitarinnar Þorbjörns. Vísir/Egill Á fimmta þúsund gekk að gosstöðvunum í Meradölum í gær samkvæmt talningu Ferðamálastofu. Björgunaraðilar segja vel hafa gengið við gosið undanfarna daga þrátt fyrir þennan gríðarlega fjölda fólks og nú sé unnið að lagfæringu gönguleiðarinnar. Eldgosið í Meradölum heldur áfram uppteknum hætti n enn er hraun ekki farið að flæða upp úr dölunum í suðurátt. Stöðugur straumur hefur verið af fólki síðan gosstöðvarnar opnuðu aftur eftir þriggja daga lokun á miðvikudag en að sögn björgunaraðila var gríðarlegur fjöldi mættur snemma í morgun til að ganga að gosstöðvunum. „Það er meira af fólki mætt núna strax í morgunsárið heldur en var í gær,“ segir Bogi Adolfsson formaður björgunarsveitarinnar Þorbjarnar í Grindavík. Tveir gönguhópar villtust af leið við gosstöðvarnar í nótt og þurftu viðbragðsaðilar að aðstoða þá að komast leiðar sinnar. Þá hafi ekki þurft að vísa mörgum frá, sem voru með ung börn með sér. „Þetta er langt rölt og annað en ef fólk græjar sig vel og gerir þetta rétt, er hlýtt og annað þá er þetta bara skemmtileg upplifun,“ segir Bogi. „Þetta er svona eins og ef þú ferð út í skóg og klappar skógarbirni. Hann kannski leyfir þér að klappa sér en gæti líka étið þig.“ Björgunarsveitir frá öllu Suðvesturhorninu hafi komið Grindvíkingum til aðstoðar, sem hafi gert björgunarsveitinni Þorbirni kleift að einbeita sér að forvarnavinnu. „Setja upp stikur og á morgun fara líklega upp ljósamöstur. Það er verið að vinna í göngustígnum svakalega mikið. Ástæðan fyrir því að við náum að einbeita okkur og gera mikið af þessu er að við fáum mikla aðstoð frá öllum svietum frá landsbjörgu sem koma hérna og vinna með okkur í þessu.“ Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Dæmi um að ferðamenn gangi af sér skóna Frá því að eldgosið í Meradölum hófst eru dæmi um að björgunarsveitir hafi þurft að skutla ferðamönnum til baka vegna þess að ekkert er eftir af skóbúnaði þeirra. Formaður björgunarsveitarinnar Þorbjarnar biðlar til þeirra sem ætla að ganga að gosinu að undirbúa sig vel. 12. ágúst 2022 14:46 Ferðamaðurinn sækir í eldgos og dónaskap Egill Örn Jóhannsson framkvæmdastjóri Forlagsins segir bóksölu til erlendra ferðamanna aldrei hafa verið meiri en nú selst helmingi meira af bókum til þeirra en 2019. 12. ágúst 2022 10:52 Villtust af gönguleiðinni í nótt Viðbragðsaðilar á vakt við gosstöðvarnar aðstoðu átján manns sem villst höfðu af gönguleið A að eldgosinu í nótt. 12. ágúst 2022 10:11 Mest lesið Kvikuhlaup á Sundhnúksgígaröðinni Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Kvikuhlaup á Sundhnúksgígaröðinni Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Eldgosið í Meradölum heldur áfram uppteknum hætti n enn er hraun ekki farið að flæða upp úr dölunum í suðurátt. Stöðugur straumur hefur verið af fólki síðan gosstöðvarnar opnuðu aftur eftir þriggja daga lokun á miðvikudag en að sögn björgunaraðila var gríðarlegur fjöldi mættur snemma í morgun til að ganga að gosstöðvunum. „Það er meira af fólki mætt núna strax í morgunsárið heldur en var í gær,“ segir Bogi Adolfsson formaður björgunarsveitarinnar Þorbjarnar í Grindavík. Tveir gönguhópar villtust af leið við gosstöðvarnar í nótt og þurftu viðbragðsaðilar að aðstoða þá að komast leiðar sinnar. Þá hafi ekki þurft að vísa mörgum frá, sem voru með ung börn með sér. „Þetta er langt rölt og annað en ef fólk græjar sig vel og gerir þetta rétt, er hlýtt og annað þá er þetta bara skemmtileg upplifun,“ segir Bogi. „Þetta er svona eins og ef þú ferð út í skóg og klappar skógarbirni. Hann kannski leyfir þér að klappa sér en gæti líka étið þig.“ Björgunarsveitir frá öllu Suðvesturhorninu hafi komið Grindvíkingum til aðstoðar, sem hafi gert björgunarsveitinni Þorbirni kleift að einbeita sér að forvarnavinnu. „Setja upp stikur og á morgun fara líklega upp ljósamöstur. Það er verið að vinna í göngustígnum svakalega mikið. Ástæðan fyrir því að við náum að einbeita okkur og gera mikið af þessu er að við fáum mikla aðstoð frá öllum svietum frá landsbjörgu sem koma hérna og vinna með okkur í þessu.“
Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Dæmi um að ferðamenn gangi af sér skóna Frá því að eldgosið í Meradölum hófst eru dæmi um að björgunarsveitir hafi þurft að skutla ferðamönnum til baka vegna þess að ekkert er eftir af skóbúnaði þeirra. Formaður björgunarsveitarinnar Þorbjarnar biðlar til þeirra sem ætla að ganga að gosinu að undirbúa sig vel. 12. ágúst 2022 14:46 Ferðamaðurinn sækir í eldgos og dónaskap Egill Örn Jóhannsson framkvæmdastjóri Forlagsins segir bóksölu til erlendra ferðamanna aldrei hafa verið meiri en nú selst helmingi meira af bókum til þeirra en 2019. 12. ágúst 2022 10:52 Villtust af gönguleiðinni í nótt Viðbragðsaðilar á vakt við gosstöðvarnar aðstoðu átján manns sem villst höfðu af gönguleið A að eldgosinu í nótt. 12. ágúst 2022 10:11 Mest lesið Kvikuhlaup á Sundhnúksgígaröðinni Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Kvikuhlaup á Sundhnúksgígaröðinni Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Dæmi um að ferðamenn gangi af sér skóna Frá því að eldgosið í Meradölum hófst eru dæmi um að björgunarsveitir hafi þurft að skutla ferðamönnum til baka vegna þess að ekkert er eftir af skóbúnaði þeirra. Formaður björgunarsveitarinnar Þorbjarnar biðlar til þeirra sem ætla að ganga að gosinu að undirbúa sig vel. 12. ágúst 2022 14:46
Ferðamaðurinn sækir í eldgos og dónaskap Egill Örn Jóhannsson framkvæmdastjóri Forlagsins segir bóksölu til erlendra ferðamanna aldrei hafa verið meiri en nú selst helmingi meira af bókum til þeirra en 2019. 12. ágúst 2022 10:52
Villtust af gönguleiðinni í nótt Viðbragðsaðilar á vakt við gosstöðvarnar aðstoðu átján manns sem villst höfðu af gönguleið A að eldgosinu í nótt. 12. ágúst 2022 10:11