Diljá lánuð til Norrköping: „Vonast til að geta skorað nokkur mörk“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. ágúst 2022 21:30 Diljá Ýr Zomers er mætt til Norrköping. Twitter/@IFKNorrköping Knattspyrnukonan Diljá Ýr Zomers hefur verið lánuð frá sænska úrvalsdeildarfélaginu BK Häcken til Norrköping í sænsku B-deildinni. Þessi tvítugi leikmaður verður á láni hjá Norrköping út tímabilið, en liðið er í harðri baráttu um sæti í efstu deild. Norrköping situr í fjórða sæti deildarinnar með 30 stig eftir 15 leiki, þremur stigum frá umspilssæti. Diljá hefur fengið fá tækifæri með Häcken á yfirstandandi leiktíð, en hún hefur aðeins komið við sögu í sex leikjum þar sem hún hefur skorað eitt mark. Á seinasta tímabili lék hún 14 leiki og skoraði í þeim sex mörk. „Það er gott að vera komin hingað og ég hlakka til að byrja,“ sagði Diljá í viðtali við Norrköping sem birtist á Twitter-síðu liðsins. „Ég myndi segja að ég sé sókndjarfur leikmaður sem býr yfir miklum hraða ásamt tækni. Ég vonast til að geta komið með fagmennsku inn í liðið, komandi frá Häcken sem er náttúrulega toppklúbbur. Ég kem líka með hraða í sóknarleikinn, góða ákvarðanatöku og vonast til að geta skorað nokkur mörk.“ „Ég vonast til að geta þróað minn leik og hjálpað liðinu að ná sínum markmiðum og vinna sér inn sæti í efstu deild.“ "Jag hoppas att jag kan utvecklas som spelare och hjälpa laget nå sina mål", säger Dilja Zomers efter att ha tagit klivit in i IFK Norrköpings trupp. ⚪🔵#ifknorrköping pic.twitter.com/JGxuccyCDG— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) August 9, 2022 Sænski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Sjá meira
Þessi tvítugi leikmaður verður á láni hjá Norrköping út tímabilið, en liðið er í harðri baráttu um sæti í efstu deild. Norrköping situr í fjórða sæti deildarinnar með 30 stig eftir 15 leiki, þremur stigum frá umspilssæti. Diljá hefur fengið fá tækifæri með Häcken á yfirstandandi leiktíð, en hún hefur aðeins komið við sögu í sex leikjum þar sem hún hefur skorað eitt mark. Á seinasta tímabili lék hún 14 leiki og skoraði í þeim sex mörk. „Það er gott að vera komin hingað og ég hlakka til að byrja,“ sagði Diljá í viðtali við Norrköping sem birtist á Twitter-síðu liðsins. „Ég myndi segja að ég sé sókndjarfur leikmaður sem býr yfir miklum hraða ásamt tækni. Ég vonast til að geta komið með fagmennsku inn í liðið, komandi frá Häcken sem er náttúrulega toppklúbbur. Ég kem líka með hraða í sóknarleikinn, góða ákvarðanatöku og vonast til að geta skorað nokkur mörk.“ „Ég vonast til að geta þróað minn leik og hjálpað liðinu að ná sínum markmiðum og vinna sér inn sæti í efstu deild.“ "Jag hoppas att jag kan utvecklas som spelare och hjälpa laget nå sina mål", säger Dilja Zomers efter att ha tagit klivit in i IFK Norrköpings trupp. ⚪🔵#ifknorrköping pic.twitter.com/JGxuccyCDG— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) August 9, 2022
Sænski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Sjá meira